Kafli 3 Flashcards

1
Q

Hvað er massi?

A

Massi er mælikvarði á efnismagn hlutar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er grunnmælieinig massa?

A

Kílógramm (kíló merkir 1000)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

lesa:

A

1 cm3 = 1 ml

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er rúmmál?

A

Er mælikvarði á stærð tiltekins hlutar og hversu mikið rými hann tekur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig mælirðu rúmmál óreglulegs hlutar?

A

Þú mælir það með því að mæla hversu mikinn vökva hann ryður frá sér þegar hann er settur í vatn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjar eru jönfurnar fyrir eðlismassa, massa og rúmmál?

A
eðlismassi = massi : rúmmál
massi = eðlismassi • rúmmáli
rúmmál = massi : eðlismassi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Steinn vegur 35 gr og rúmmál hans er 9,5 cm3

Hver er eðlismassi hans?

A

35 gr : 9,5 cm3 = 3,68 g/cm3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gerist ef eðlismassi hlutar er minni en eðlismassi vökvann sem hann er í?

A

Þá flýtur hluturinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er eðlismassi?

A

Eðlismassi er mælikvarði á þéttleika frumeinda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lesa:

A

Rúmmál vatns eykst þegar það frýs og minnkar þegar það bráðnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly