Kafli 2 Flashcards

1
Q

Hvað er hljóð?

A

Hljóð er hljóbylgjur sem eru endurteknar þéttingar og þynning ( sveiflun ) sameinda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru hljóðbylgjur?

A

Hljóðbylgjur eru hreyfing sameinda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er bylgjulengd?

A

Bylgjulengd er fjarlægð á milli tveggja þynning á eða þéttinga í lofti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er tíðni? Í hverju er það mælt?

A

Tíðni er fjöldi sveiflna á sekúndu og er mæld í hertum ( Hz )

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er hraði hljóðs í vatni og lofti? ( 2 atriði )

A

Hraði hljóðs í vatni: 1500 m/sek

Hraði hljóðs í lofti: 340 m/sek

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lesa:

A

Hraði hljóðs er meiri eftir því sameindir bylgjuberans eru þéttari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Afhverju er þögn í geimnum?

A

Í geimnum eru engar sameindir til að bera hljóðið áfram.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Dæmi: Hvað er elding langt í burtu frá okkur ef við sjáum eldinguna og við heyrum þrumuna eftir 1,5 sekúndur?

A

Svar: 1,5 x 340 m/sek

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er úthljóð?

A

Úthljóð er hljóð með tíðni yfir 20.000Hz

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er innhljóð?

A

Innhljóð er hljóð með tíðni undir 20 Hz

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Afhverju erum við með tvö eyru?

A

Við erum með tvö eyru til þess að geta greint hvaðan hljóð kemur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig greinum við hvaðan hljóð kemur?

A

Hljóð berst oft fyrr til annars eyrans. Boð um þennan litla tímamismun berst til heilans sem túlkar hann og greinir hvaðan hljóðið kemur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Afhverju er erfiðara að greina hvaðan hljóð kemur í vatni?

A

Það er erfiðara að greina það af því að hraði hljóðs er meiri í vatni svo að tímamismunurinn á milli eyrnanna er minni og það verður erfiðara fyrir heilann að greina hvaðan hljóðið kemur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er sveiflutími?

A

Sveiflutími er tíminn sem það tekur t.d gítarstreng að ljúka heilli sveiflu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig getum við reiknað tíðni með sveiflutíma?

A
Tíðni = 1 / sveiflutíma
Sveiflutími = 1 / tíðni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað eru sterkur og veikur tónn?

A

Orkan sem fer í hljóðmyndun.

17
Q

Hvað eru dopplehrif?

A

Doppleáhrif nefnist það þegar tíðni hljóðbylgju breytist vegna hreyfingar hljóðgjafans eða hlustandans.

18
Q

Lesa:

A

Bylgjulengd hljóðs styttist ef vegalengdin milli bylgjugjafans og hlustandans minnkar stöðugt.

19
Q

Til hvaða lækninga eru úthljóð notuð? ( 4 atriði )

A

Til að skoða mjúk líffæri, míla í sundur nýrnasteina, sónartæki og í ómskoðun.

20
Q

Hvað gerir bergmálsdýptarmælir og hvernig er hann notaður?

A

Hann sendir frá sér úthljóð, nemur síðan endurkastið og tekur tímann hvað það tekur hljóðið að ferðast til botns og til baka og mælir dýpi í sjó.

21
Q

Dæmi: Ef hljóð er sent frá bermálstæki og það er 6 sekúndur að endurkastast aftur til baka, hver er dýptin?

A

Svar 6 sek • 1500 m/sek : 2

= 4500 metrar

22
Q

Hvað er hljóðstyrkur?

A

Hljóðstyrkur er styrkurinn á hljóði og segir hversu mikil orka er í hljóðinu.

23
Q

Í hvaða einingu er hljóðstyrkur mældur?

A

Hljóðstyrkur er mældu í desibelum ( dB )

24
Q

Lesa:

A

Hljóðstyrkur tvöfaldast við hverja 10 dB hækkun.

25
Q

Lesa:

A

Ef hljóðstyrkur hækkar úr 20 dB í 50 dB þá er mismunurinn sem reiknast 2 • 2 • 2 = 8 sinnum meiri hljóðstyrkur