Kafli 2 Flashcards

1
Q

Hvernig eru lífbelti flokkuð?

A

Ríkjandi gróðri og einkennast af loftslagsgerðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig mótast lífbelti?

A

Aðallega af hita og úrkomu - og sveiflum þessara þátta (árstíðum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða lífbelti tilheyrir Ísland?

A

Túndru (hálendi) og barrskógabeltinu (láglendi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Dæmi af orkuflæði í eyðimörk

A

Orkan flyst frá gróðri (frumframleiðendum) yfir í grasbíta og rándýr, og til rotvera (síðframleiðendur eða neytendur) - Grunnurinn að þessu er orka sólarinnar, sem er virkjuð af gróðri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hnattlag jarðar og möndulhalli valda:

A

ójafnri hitun yfirborðsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Áhrif fjalla á dreifingu úrkomu:

A
  • Meginvindátt ber rakt loft af hafi
  • Þegar loftið lyftist fellur loftþrýstingur, rakinn þéttist og fellur til jarðar sem úrkoma
  • Hlémegin við fjallið er loftið þurrara og úrkoma minni
  • Þetta hefur mjög mikil áhrif á gróður
  • Áhrif landslags ofl. sem veldur frávikum í hita og raka nefnist nærviðri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Grunnþættir lífbelta?

A

Landfræðilegar og árstíðarbundnar sveiflur í hita og úrkomu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Regnskógar hitabeltisins

A
  • Eru aðallega innan 10° breiddar frá miðbaug
  • Lítill hitamunur mánaða 25-27°c
  • Ársúrkoma nokkuð jafndreifð yfir árið
  • Mikil fjölbreytni lífvera
  • Margar nytja- og lækningaplöntur upprunar á þessum svæðum
  • Nýting og eyðing regnskóga eykst hratt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Þurrskógar hitabeltisins

A
  • Aðallega á milli 10° og 25° breiddar
  • Meiri árstíðir en í regnskógum hitabeltisins
  • Jarðvegur venjulega ríkari af næringarefnum en í regnskógum en er rofgjarnari
  • Margar sömu dýra- og plöntutegundir eru í regnskógum
  • Mjög mótuð af búsetu manna - skógur ruddur til landbúnaðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Trjágresjur hitabeltisins

A
  • Eru aðallega norður og suður af þurrskógum, innan 10° og 20° frá miðbaug
  • Regn- og þurrktímabil skiptast á (á þurrktímum leiða eldingar til gróðurelda)
  • Ógegndræp jarðvegslög varna því að jarðvegur þorni á þurrum svæðum
  • Upprunasvæði mannkyns og hefur mótast af athöfnum manna í tugþúsundir ára
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Eyðimerkur

A
  • Aðallega við 30° breidd og þekja um 20% af landyfirborði jarðar
  • Vatnstap er yfirleitt meira en úrkoma
  • Jarðvegur inniheldur lítið lífrænt efni
  • Lítil gróðurþekja
  • Dýr óalgeng en fjölbreytni getur verið mikil
  • Áhrif manna hafa víða verið mikil og fara vaxandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Vetrarregnskógar og kjarr

A
  • Finnast á öllum meginlöndunum nema Suðurskautslandinu
  • Svalt og rakt á veturna, en hlýtt og þurrt á sumrin
  • Viðkvæmur jarðvegur en sæmilega frjór
  • Tré og runnar yfirleitt sígræn
  • Vistkerfi lagað að árstíðabundnum gróðureldum
  • Löng saga áhrifa manna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Laufskógabeltið (Skógar í tempruðu loftslagi)

A
  • Eru aðallega á 40-50°breidd
  • Ársúrkoma 650-3000mm
  • Frjór jarðvegur - sumargrænn gróður - sígræn barrtré
  • Mikil lífmassaframleiðsla
  • Fjölmennar þjóðir byggja þetta loftslagssvæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Barrskógarbeltið

A
  • Finnast bara á norðurhveli jarðar
  • Oft þunnur, súr og ófrjór jarðvegur
  • Sígræn barrtré yfirleitt ríkjandi
  • Tiltölulega mikill þéttleiki dýra
  • Lítil áhrif manna í gegnum tíðina (nýting fer vaxandi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Túndra

A
  • Þekur mest allt norðan heimskautsbaugs
  • Loftslag yfirleitt svalt og þurrt, stutt sumur
  • Hægur rotnunarhraði
  • Nokkuð mikið um villt dýr
  • Lítil áhrif manna í gegnum tíðina, en nýting auðlinda fer vaxandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Vindar á norðurhveli…

A

Sveigja til hæri

17
Q

Vindar á suðurhveli…

A

Sveigja til vinstri

18
Q

Svigkraftur stafar af…

A

Snúningi jarðar

19
Q

Jarðvegur er?

A

Flókin blanda af lífverum, lífrænu efni, upprunalegum bergefnum og umbreyttum steindum (leir)

20
Q

Lagaskipting Jarðvegs?

A

O: Feyrulag - nýfallnar gróðurleifar - yfirborðslag
A: Blanda bergefna og lífrænna efna, fínefni og uppleyst efni skolast niður í B-lagið
B: Uppsöfnunarlag. Efni sem skolast úr A-lagi safnast hér, t.d. leir og næringarefni
C: Minna veðruð bergefni enn í efri lögum - nær ekkert lífrænt efni

21
Q
A