Kafli 13 Flashcards
Hvað er mettað efni
alkanar, kolefni með eintengi
Hvað er ómettað efni
alken og alkyn, kolefni með tví eða þrítengi
Hvað hefur alkenar mörg tengi
tvö
hvað hefur alkynar mörg tengi
þrjú
Hvernig er nafnakerfi alkena og alkyna byggt?
Meginkeðja verður að innihalda fjöltengi
Meginkeðja er númeruð svo að fjöltengi fái sem lægsta númer
Staðsetning fjöltengis er gefið með því að setja númer þess kolefnis sem hefur lægri tölu
# ef fleiri en eitt fjöltengi er notað dí, trí og tetra fyrir framan nafn
einkenni ómettaðara kolefniskeðja (alken og alkyn)?
Óskautuð
Londonkraftar
leysast ekki upp í vatni
eldfimir
óeitraðir
hvarfgjarnir (vegna óstöðugra tvítengja)
Cis og trans myndir:
Cis er þegar að sama efnið snýr í sömu átt
Trans er þegar að sama efnið snýr í sitthvora átt
# ef trans mynd endar eins og cis myndin er ekki til rúmísómera (cis og trans mynd)
Hvað er Vetnun?
Þegar að vetni (H2) bætist inn á tvítengi
Pb
2HC = CH2 + H2 –> 2HC - CH2
H H
Hvað er Halógenun?
Þegar að Br2 eða Cl2 bætist inn á tvítengi
2HC = CH2 + Br2 –> 2HC - CH2
Br Br
Hvað er vetnishalógenun?
Þegar að HBr eða HCl bætist inn á tvítengi
H2SO4
2HC = CH2 + HBr –> 2HC - CH2
H Br
Hvað er Vötnun?
Þegar að vatn H2O bætist inn á tvítengi
2HC = CH2 + H2O –> 2HC - CH2
O OH
Hvað eru arómatar?
Hringlaga alkenar
Hver eru einkenni arómata?
óskautaðir
leysast ekki í vatni
eldfimir
sumir eru eitraðir
Hver er lögun bensen?
Sexhyrningur með rafeindaský í miðjunni
Eða
Sexhyrningur með þremur tvítengjum
Formula Bensen:
C6H6
Nafnakerfi Bensen:
Aðalnafn sexhyrnings með rafeindaský er bensen
ef tveir hliðarhópar eru á bensenhring er notað orto (efnin eru á sama tengi), meta (efnin hafa eitt H á milli) og para (efnin hafa tvö H á milli)
Allar aðrar reglur gilda um nafnkerfi
Common nöfn bensena:
Toluene - Metýlbensen
Fenól - bensen tengt OH
Anilín - bensen tengt NH2
bensósýra - bensen tengt COOH
Bensaldehýð - CHO
Dæmi um hliðarhóp á almennu nafni:
Bensenhringur - OH
- NO2
m-nítrófenól
Bensenhringur sem hliðarhópur á keðju kallast hann FENÝL:
CH3CH2CH2CHCH2CH2CH2CH3
bensenhringur
4 - fenýloktan
Hvað er skiptihvarf?
Þegar að vetni fer út fyrir annað efni
Halógenun bensens:
Br eða Cl fer inn í staðinn fyrir H
Fe
bensenhringur + Cl2 –> bensenhringur -Cl + HCl
Nitrun Bensens:
NO2 fer inn í staðinn fyrir H
H2SO4
Bensenhringur + HNO3 –> bensenhringur-NO2 + HOH (H2O)
Hvað er fjölliða?
Stór sameind sem er mynduð þannig að það tengjast saman margar minni sameindir
Hvað er einliða?
Lítil sameind sem framleiðir fjölliðu
Hver er fjölliða H2C = CH - Cl
(-H2C - CH - CH2 - CH - CH2 - CH -)
Cl Cl Cl
Hvað eru Londonkraftar?
Kraftur sem ríkir á milli óskautaðra sameinda
(lífræn efni gerð bara úr C og H)
Hvað eru Skautunarkraftar?
Kraftur sem ríkir á milli rafneikvæðra atóma
(O, N og halógenar)
Hvað eru vetnistengi?
Kraftur sem ríkir þegar að H er tengt N,O eða F