Kafli 13 Flashcards

1
Q

Hvað er mettað efni

A

alkanar, kolefni með eintengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er ómettað efni

A

alken og alkyn, kolefni með tví eða þrítengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað hefur alkenar mörg tengi

A

tvö

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað hefur alkynar mörg tengi

A

þrjú

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er nafnakerfi alkena og alkyna byggt?

A

Meginkeðja verður að innihalda fjöltengi
Meginkeðja er númeruð svo að fjöltengi fái sem lægsta númer
Staðsetning fjöltengis er gefið með því að setja númer þess kolefnis sem hefur lægri tölu
# ef fleiri en eitt fjöltengi er notað dí, trí og tetra fyrir framan nafn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

einkenni ómettaðara kolefniskeðja (alken og alkyn)?

A

Óskautuð
Londonkraftar
leysast ekki upp í vatni
eldfimir
óeitraðir
hvarfgjarnir (vegna óstöðugra tvítengja)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Cis og trans myndir:

A

Cis er þegar að sama efnið snýr í sömu átt
Trans er þegar að sama efnið snýr í sitthvora átt
# ef trans mynd endar eins og cis myndin er ekki til rúmísómera (cis og trans mynd)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er Vetnun?

A

Þegar að vetni (H2) bætist inn á tvítengi
Pb
2HC = CH2 + H2 –> 2HC - CH2
H H

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er Halógenun?

A

Þegar að Br2 eða Cl2 bætist inn á tvítengi
2HC = CH2 + Br2 –> 2HC - CH2
Br Br

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er vetnishalógenun?

A

Þegar að HBr eða HCl bætist inn á tvítengi
H2SO4
2HC = CH2 + HBr –> 2HC - CH2
H Br

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Vötnun?

A

Þegar að vatn H2O bætist inn á tvítengi
2HC = CH2 + H2O –> 2HC - CH2
O OH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru arómatar?

A

Hringlaga alkenar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru einkenni arómata?

A

óskautaðir
leysast ekki í vatni
eldfimir
sumir eru eitraðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er lögun bensen?

A

Sexhyrningur með rafeindaský í miðjunni
Eða
Sexhyrningur með þremur tvítengjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Formula Bensen:

A

C6H6

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nafnakerfi Bensen:

A

Aðalnafn sexhyrnings með rafeindaský er bensen
ef tveir hliðarhópar eru á bensenhring er notað orto (efnin eru á sama tengi), meta (efnin hafa eitt H á milli) og para (efnin hafa tvö H á milli)
Allar aðrar reglur gilda um nafnkerfi

17
Q

Common nöfn bensena:

A

Toluene - Metýlbensen
Fenól - bensen tengt OH
Anilín - bensen tengt NH2
bensósýra - bensen tengt COOH
Bensaldehýð - CHO

18
Q

Dæmi um hliðarhóp á almennu nafni:

A

Bensenhringur - OH
- NO2
m-nítrófenól

19
Q

Bensenhringur sem hliðarhópur á keðju kallast hann FENÝL:

A

CH3CH2CH2CHCH2CH2CH2CH3
bensenhringur
4 - fenýloktan

20
Q

Hvað er skiptihvarf?

A

Þegar að vetni fer út fyrir annað efni

21
Q

Halógenun bensens:

A

Br eða Cl fer inn í staðinn fyrir H
Fe
bensenhringur + Cl2 –> bensenhringur -Cl + HCl

22
Q

Nitrun Bensens:

A

NO2 fer inn í staðinn fyrir H
H2SO4
Bensenhringur + HNO3 –> bensenhringur-NO2 + HOH (H2O)

23
Q

Hvað er fjölliða?

A

Stór sameind sem er mynduð þannig að það tengjast saman margar minni sameindir

24
Q

Hvað er einliða?

A

Lítil sameind sem framleiðir fjölliðu

25
Q

Hver er fjölliða H2C = CH - Cl

A

(-H2C - CH - CH2 - CH - CH2 - CH -)
Cl Cl Cl

26
Q

Hvað eru Londonkraftar?

A

Kraftur sem ríkir á milli óskautaðra sameinda
(lífræn efni gerð bara úr C og H)

27
Q

Hvað eru Skautunarkraftar?

A

Kraftur sem ríkir á milli rafneikvæðra atóma
(O, N og halógenar)

28
Q

Hvað eru vetnistengi?

A

Kraftur sem ríkir þegar að H er tengt N,O eða F