Kafli 12.3 4 5 og 6 Flashcards

1
Q

Hvað eru ísómerur?

A

efni með sömu sameindaformúlu en mismunandi byggingaformúlu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er byggingaísómera?

A

Efni með sama fjölda atóma en bygging þeirra er ekki eins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er ólíkt á milli byggingaísómera?

A

Þau hafa ekki sömu eðliseiginleika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru beinkeðjur?

A

C-C-C-C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru greinóttar keðjur?

A

C-C-C
C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvenær verður til byggingarísómerur?

A

Þegar að það eru 4 kolefni eða fleiri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er nafnakerfi Alkana byggt upp?

A

Heiti alkana endar á -an
Finna heiti hliðarhópa
Finna á hvaða hvolfi það er
Setja dí, trí o.fl. ef við á
Setja allt efnið saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Einkenni Alkana:

A

eintengi
brenna auðveldlega
óhvarfgjarnir
suðu og bræðslumark hækkar eftir því sem stærð alkana eykst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er nafnakerfi alkana?

A

C - metan
C2 - etan
C3 - própan
C4 - bútan
C5 - pentan
C6 - hexan
C7 - heptan
C8 - oktan
C9 - nónan
C10 - dektan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig eru kolefni flokkuð?

A

Prímert 1°- tengist 3 vetnum
Sekúndert 2°- tengist 2 vetnum
Tertíert 3°- tengist 1 vetni
Quartíert - tengist engu vetni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly