Kafli 1 Introduction to Personality Psychology Flashcards
Research on personality traits asks four kinds of question:
- How many traits are there?
- How are the traits organized?
- What are the origins of traits?
- What are the correlations and consequences of traits?
Psychological traits are useful for at least three reasons.
Lýsa skýra spá
Describing, explaining and predicting
First, they help describe people and help understand the dimensions of difference between people.
Second, traits help explain behaviour.
The reasons people act may be partly a function of their personality traits.
Third,they can help predict future behaviour – for example, the sorts of careers individuals will find satisfying, who will tolerate stress better and who is likely to get along well with others.
Three Levels of Personality Analysis (Kluckhohn & Murray, 1948),
Every human being is, in certain respects:
- like all others (the human nature level);
- like some others (the level of individual and group differences); and
- like no others (the individual uniqueness level).
Six distinct domains of knowledge about human nature:
Þekkingarsviðin:
- personality is influenced by traits the person is born with or develops (dispositional domain);
- by biological events (biological domain);
- by conflicts within the person’s own mind (intrapsychic domain);
- by personal and private thoughts, feelings, desires, beliefs and other subjective experiences (cognitive-experiential domain);
- by social, cultural and gendered positions in the world (social and cultural domain);
- and by the adjustments that the person must make to the inevitable challenges of life (adjustment domain).
Persónuleikaþættir (einstaklingamunur)
(mikilvægustu þættirnir mældir og hversu margir)
Líffræði (Gen, skýringa leitað í miðtaugakerfi)
(gen, taugakerfið, þróun)
Innan hugans (Freud, hvatakenningar)
Hugrænir þættir, greind, tilfinningar, sjálf
(hugsanir hugræn reynsla, sjálfið, tilfinningar, glaðværð,markmið. reynsla, upplifun)
Félagslegir og menningarlegir þættir (hópamunur)
(Samfélagið og menning hefur áhrif á persónuleikann)
Aðlögun
( hvernig við tökumst á við aðstæður í daglegu lífi)
Six domains of personality functioning
dispositional, biological, intrapsychic, cognitive/experiential, social/cultural, and adjustment.
Within each of these domains of personality, we focus on two key elements:
the theories
that have been proposed within each domain, including the basic assumptions about human nature;
and the empirical research that has been accumulating within each of these domains.
Kenningar sem lagðar hafa verið fram
Vísindaleg rannsóknargögn sem safnast hafa upp
Dispositional Domain
Persónuleikaþættir (einstaklingamunur)
Dispositional Domain
The dispositional domain deals centrally with the ways in which individuals differ from one another.
Persónuleikaþættir (einstaklingamunur)
The four major sources of personality data are
self-report (S-data),
observer report (O-data),
laboratory tests (T-data)
life history outcomes (L-data).
Sálfræðileg kerfi (mechanism) samanstanda af þremur meginþáttum. Hverjir eru þeir?
. Input = framlag
- Decision rules = ákvörðunarreglur
- Outputs = niðurstaða
Dæmi: Hætta (framlag) -> ef viðkomandi er hugrakkur þá tekst hann á við hættuna/ef viðkomandi er ekki hugrakkur þá flýr hann hættuna (ákvörðunarreglur) -> mætir því sem veldur hættunni/flýr það sem veldur hættunni (niðurstaða).
Skilgreining á persónuleika
Persónuleiki er safn persónuleikaþátta og kerfa (mechanism) í einstaklingi, sem er skipulagt, breytist lítið hefur áhrif á samskipti eða aðlögun manneskju að umhverfi, hvort sem það er hugrænt (intrapsychic), efnislegt (physical) eða félagslegt (social) umhverfi.
Innan hvers sviðs eru fræðimenn nokkuð sammála um:
Innan hvers sviðs eru fræðimenn nokkuð sammála um:
Tilteknar aðferðir til að spyrja spurninga
Hvað menn telja staðreyndir (facts)
Hvaða kenningar eru lagðar til grundvallar
Hlutverk kenninga
Hvað einkennir góða kenningu ?
Þrjú lykil atriði:
Leiðarvísir fyrir rannsóknir
(beinir okkur að mikilvægum spurningum, sem við viljum reyna að svara. Hvetur vísindamanin)
Er kerfisbundið skipulag um þekkingu
(kortleggur þekkingu sem er til staðar, hjálpar okkur að halda utan um þá þekkingu) (með því að skýra ólíkar niðurstöður þá teljast þær mjög kraftmiklar)
Gerir tilgátugerð um hegðun, tilfinningar, hugarstarf skynsamlega.
(spáir fyrir um atburði,hegðun og líðan)
og býður upp á kerfisbundna nálgun á nýrri þekkingu.
(spáir fyrir um eithvað sem hefur ekki sést áður, Einstein og afstæðislögmálið)
Aðgreina verður vísindalegar kenningar frá trú, áliti, skoðunum (beliefs).
Hver er munurinn ?
Kenning er kerfisbundin, tilgátuprófun, endurtekning.
Trú, skoðun, álit byggir oft á tilfinningarökum eða leaps of faith.
Staðall fyrir mat á kenningum
Staðall fyrir mat á kenningum:
Umfang (Comprehensiveness)
(hveru víðtækar, getur hún skýrt ólíka þætti ? Eftir því sem hún getur skýrt ólíkari þætti, því sterkari)
Gildi sem leiðsagnarreglur (Heuristic Value)
Veitir hún leiðbeiningar um nýjar uppgötvannir varðandi persónuleika, hegðun og líðan, en nýjar uppgötvannir ?)
Prófanleiki (Testability)
(Nákvæm, hægt að prófa og sannreina).
Einfaldleiki (Parsimony)
(Meiga samt ekki vera of einfaldar- í persónuleika þurfa þær að vera frekar flóknar)
Samhæfing,- samþætting milli mismunandi sviða eða sjónarhorna persónuleikarannsókna
(Má ekki vera á skjön við aðrar kenningar)