Kafli 1, 6, 7 og 8. Flashcards

1
Q

Hver eru 5 megin markmið sálfræðinnar?

A
  1. Lýsa hegðun
  2. Skilja orsök hegðunar
  3. Spá fyrir um heðun
  4. Hægt að hafa áhrif á hegðun.
  5. Hægt að nota sálfr. til að bæta velferð fólks.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er oft talin “faðir” sálfræðinnar og 4 staðreyndir um hann?

A

Whilhelm Wundt.

  • Gerði sálfræði að vísindum 1873.
  • Opnaði sálfræðirannsóknarstofu í Lepzig 1879.
  • Breytti innskoðun.
  • Aðal áherslur á skynjun, viðbragðstíma, athygli, persónuleika og fl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða 2 stefnur voru í upphafi sálfræðinar og á hvað leggja þær áherslur?

A
  • Formgerðarstefnan = Áhersla á að greina reynslu í frumeiningar. Áhugi á því hvað gerist.
  • Virknihyggja = Áhersla á hlutverk eða tilgang hegðunar og vitundar. Áhugi á því hvers vegna eitthvað gerist.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða greinar spruttu útfrá virknihyggju í sálfræði?

A

-Hugræn sálfræði og þróunarsöguleg sálfræði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Um hvað fjalla sálaralfskenningar? (2)

A
  • Kenning um persónuleika og aðferð í sálrænni meðferð sem upphaflega var sett fram af fraud.
  • Leggur áherslu á ómeðvitaðar hvatir og togstreitu innri sálarafla.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjar eru 5 grunnnálganir í nútíma sálfræði?

A
  • AFLHH -
    1 = Atferlisnálgun : Hvernig umhverfi og reynsla hefur áhrif á hegðun manna og dýra.
    2 = Húmanísk nálgun : Leggur áherslu á persónulegan þroska og ræktun mannlegra hæfileika fremur en vísindalegan skilning og mat á hegðun.
    3 = Hugfræðileg nálgun :
    4 = Félagsleg nálgun : áhersla á félagslega og menningarlega áhrifavalda í hegðun, hugsun og tilfinningum.
    5 = Líffræðileg nálgun: áhersla á líkamsstarfsemi og breytingar sem tengjast hegðun, tilfinnignum og hugsun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver þróaði hugtakið Empathy eða samhyggð?

A

Carl Rogers.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Tveir frumkvöðlar hugrænnar atferlismeðferðar?

A

Aaron T. Beck = setti fram cognitive therapy.

Albert Ellis = setti fram rational emotive behavior therapy.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Klínískir sálfræðingar fást við?

og hvað eru þeir “ekki”?

A

Greina, meðhöndla og rannsaka geðræn vandamál.

-Eru ekki: Psycotherapist, psychoanalist eða psychiatrists.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Dæmi um ýfingu?

A

Hópi er sýnt mynd af hval í 1 sek af hval. Síðan er hópnum gefið stafi eins og Hv og á að enda orðið. þá er hópurinn líklegri til að mynda orðið hvalur en annað orð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

3 tegundir af athygli og skilgreining á þeim?

A
  • Skerpt athygli = Getan til að svara ákveðnum áreitum, meðvituð (kokteilpartý fyrirbærið)
  • Valin athygli = Að viðhalda skerptri athygli þar sem mikið af öðru áreiti er í gangi á sama tíma (ómeðvituð)
  • Skipt athygli = Getan til að svara nánast á sama tíma tveimur mismunandi áreitum. Eins og að keya og tala á sama tíma.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

3 tegundir af líkamssveiflum og skilgreining á þeim?

A

Dægursveiflur = eiga sér stað 1x á hverjum sól. t.d. blóðþrýstingur og hiti er lægstur fyrripartinn.

Skammsveiflur = Eiga sér stað oftar en 1x á sól, u.þ.b. á 90 mín fresti. t.d. svefnstig 1, 2, ,3,….

Lagsveiflur = Eiga sér stað sjaldnar en 1x á sól. t.d. tíðahringurinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaðan eru dægursveiflunum stýrt?

A
  • Frá Suprachiasmatic nucleus í heilanum (SCN).

- Það stjórnar magni melatóníns sem er seytt frá heilaköngli (pineal gland).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er silgreining náms útfrá atferlissálfræði?

A
  • Tiltörlega stöðuleg breyting á hegðun (eða færni til athafna) sem verður vegna reynslu.
  • Færni til að öðlast með einhverri reynslu nýttrar þekkingar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er munurinn á námi og frammistöðu?

A

Frammistaða getur verið breyting á hegðun en þýðir ekki endilega að nám hafi átt sér stað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

5 lærdómsferli?

A

1 .Viðvani = Dregur úr styrk svörunar við endurtekið áreiti.

2 .Næming = Styrkur svörunar eykst við endurtekið áreiti.

  1. Klassísk skilyrðing = Lífveran lærir að tengsl eru á milli áreita (hamborgari og ógleði, hljóð og mynta)
  2. Virk skilyrðing = Afleiðingar hegðunar ræður því hversu líkleg hún verður í framtíðinni. t.d. laun fyrir vinnu.
  3. Félagslegt nám / herminám = Nám sem á sér stað þegar fylgst er með öðrum.
17
Q

Hvernig hljómar afleiðingarlögmálið?

A

Ef jákvæðar afleiðingar fylgja hegðun verður hún líklegri til að koma fram og öfugt með neikv.

18
Q

Hver eru 4 skref hermináms samkv. Albert Bandura?

A
  1. Athygli => 2. Varðveisla => 3. Endursköpun,

=> Áhugahvöt.

19
Q

Hvernig er 3 skipting minnis?

A
  1. Skynminni = 1/2 - 2 sek. Ótakmarkað.
  2. Vinnsluminni = ca 30 sek. Takmarkað og viljastýrt (æfing)
  3. Langtímaminni = ótakmarkað að magni og tímalegnd.
20
Q

Hvað er Schema?

A

Hugrænt skiptulag um hvernig ákveðnir hlutir eru gerðir. t.d. versla, fara til tannlæknis..

21
Q

Hvernig skiptist langtímaminni upp? (6)

A
  • Lýsandi minni sem skiptist upp í = merkinga. og atburðaminni.
  • Aðferðaminni sem skitpist upp í = vöðva- og athafnaminni.
22
Q

Hvað er…

Mood-conguent recal , state-dependent og contex-dependent memory?

A

Mood-conguent recal = Líklegri til að muna eftir jákvæðum minnigum þegar okkur líður vel og neikvæðum þegar okkur líður illa.

State-dependent = getan til að muna er best þegar við erum í sama hugræna ástandi og þegar við vorum að læra.

Contex-dependent memory = Líklegri til að muna hlutinn ef við förum í sömu aðstæður.

23
Q

Munurinn á afturvirkri truflun og framvirkri truflun?

A

Afturvirk = nýjar upplýsingar spilla fyrir endurheimt eldri svipaðra uppl.

Framvirk = Gamlar upplýsingar spilla fyrir að við getum munað nýjar sviðaðar upplýsingar.

24
Q

Hver er munurinn á Retrogrede amnesia og anterograde amnesia?

A

Retrogrede amnesia = Mannst ekki atburði frá því að minnistapið hófst..
Anterograde amnesia = Mannst ekki atburði frá því eftir að minnistapið hófst, t.d. H.M.