Kafli 1 Flashcards

1
Q

Þjóðaréttur

A

Í þjóðarrétti er fjallað um alþjóðlegar réttarreglur sem varða samskipti þjóða sín á milli. Í seinni tíð hafa þjóðréttarlegir samningar beinst í auknum mæli að hagsmunum einstaklinga, til dæmis mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna og mannréttindasáttmáli Evrópu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ríkisbundinn réttur

A

Ríkisbundinn réttur fjallar hins vegar um réttarreglur einstaks ríkis sem varða uppbyggingu ríkisins, réttindi og skyldur þegna þess, samskipti ríkisins og þegnanna og samskipti þegnanna innbyrðis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Eineðliskenning

A

Eineðliskenningin = landsréttur og þjóðarréttur er í raun sama lagakerfi. Þjóðarréttur sjálfkrafa hluti af landsrétti án þess að sérstök lagasetning komi til.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Tvíeðliskenningin

A

Tvíeðliskenningin = lands og þjóðarréttur tvö aðskilin réttarkerfi. Þjóðarréttur hafi gildi milli ríkja en landsréttur gildi aðeins í hverju ríki fyrir sig. Þarf að veita þjóðarrétti gildi með lagasetningu eða öðrum aðferðum til að hann teljist til landsréttar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sett Lög

A

Réttarreglur sem löggjafarvaldið setur, Alþingi og Forseti íslands fara með það vald. Má greina í stjórnskipunarlög þ.e. stjórnarskrána og síðan almenn lög. Einnig má setja bráðabirgðalög ef þarf.
Ef ákvæði almennra laga stangast á við ákvæði stjórnarskrá gildir ákvæði almennu laganna ekki, enda má Alþingi ekki setja lög sem stangast á við ákvæði stjórnarskrár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Almenn lög og reglugerðir - munurinn?

A

Helsti munurinn er að reglugerðir eru réttlægri en lögin sem eru sett af Alþingi.
-Almenn lög eru sett á Alþingi og staðfesta forseti Íslands eða handhafar forsetavalds þau með undirritun. Alþingismenn og ráðherrar geta flutt frumvörp. Ekkert lagafrumvarp má samþykkja fyrr en það hafi verið rætt við þrjár umræður á Alþingi. Einfaldur meirihluti nægir til að frumvarp verði að lögum.
-Reglugerðir eru réttlægri réttarheimildir en lög sem sett eru af Alþingi. Önnur stjórnvaldsfyrirmæli geta verið samþykktir, reglur eða auglýsingar. Samþykktir eru ýmsar reglur settar af ríkinu en staðbundnar.
Alþingi setur almenn lög og ráðherra setur reglugerðir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

EES-samningurinn sem réttarheimild
Hver eru EFTA ríkin og EES ríkin?

A

EFTA ríkin eru: Ísland, Noregur, Liechtenstein, Sviss(ekki aðili að EES samningnum)
EES ríkin eru: Ísland, Noregur, Liechtenstein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

EES samningurinn

A
  • EES samningurinn- samningur milli EFTA ríkjanna og ESB. Felur í sér að þau EFTA ríki sem eiga aðild að honum innleiða hann í löggjöf sína hluta af evrópusambandsins.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lög sem þarf að túlka:
Mega lög vera afturvirk?

A

Já, ef það er fólki til hagsbóta. Refsilög mega ekki vera afturvirk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lýðveldi og lýðræði Munurinn?

A

Lýðveldi: Þingræðislegt stjórnarfar þar sem æðstu menn eða æðsti maður (forseti) ríkisins er þjóðkjörinn eða kosinn af þjóðkjörnum fulltrúum til tiltekins tíma. Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn.

Lýðræði: Stjórnarfar þar sem almenningur getur með (leynilegum) kosningum haft úrslitavald í stjórnarfarsefnum; réttur og aðstaða einstaklinga eða hópa til að láta í ljós vilja sinn og hafa áhrif á öll samfélagsleg málefni.

Íslensk stjórnskipun er lýðræðisleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Þingræði

A

Byggist á stjórnskipunarvenju. Þeir einir geta setið í ríkisstjórn sem meirihluti Alþingis styður eða að minnsta kosti þolir í embætti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað þýðingu hefur það fyrir ríkisstjórn ef Alþingi vottar henni vantraust?

A

Hún þarf að fara frá þá. Líklegra að það komi vantraust á ákveðinn ráðherra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað segir stjr.skr um vald forseta?

A

Forsetinn og önnur stjórnvöld landsins fara með framkvæmdarvaldið. Forsetinn er æðsti handhafi en ráðherrar og ríkisstjórn eru heldur handhafar og ráða framkvæmd þeirra mála sem forseta eru falin í stjórnarskránni. Samkvæmt hefðbundnum skilningi táknar það fyrst og fremst vald til að halda uppi lögum og allsherjarreglu og umboð til að vera í fyrirsvari fyrir ríkið bæði inn á við og út á við.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Nokkur ákvæði stjórnarskráinnar

A
  1. Gr [allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti. Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvíetna]
  2. Gr [Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu]
    Einkalíf vs. Tjáningarfrelsið
  3. Gr [Eignarétturinn er friðhelgur. Engan má skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji. Þarf til þess að lagafyrirmæli og komi fullt verð fyrir. Með lögum má takmarka rétt erlendra aðila til að eiga fasteignaréttindi eða hlut í atvinnufyrirtæki hér á landi]
  4. Gr [Allir eru frjálsir skoðana sinna og sannfæringar. Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi. Ritskoðun og aðrar sambærilegar tálmanir á tjáningarfrelsi má aldrei í lög leiða. Tjáningarfrelsi má aðeins setja skorður með lögum í þágu allsherjarreglu eða öryggis ríkisins, til verndar heilsu eða siðgæði manna eða vegna réttinda eða mannorðs annarra, enda teljist þær nauðsynlegar og samrýmist lýðræðishefðum.]

75.gr. [Öllum er frjálst að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa. Þessu frelsi má þó setja skorður með lögum, enda krefjist almannahagsmunir þess. Í lögum skal kveða á um rétt manna til að semja um starfskjör sín og önnur réttindi tengd vinnu.]

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Upplýsingaréttur

A

Upplýsingalög taka til allrar starfsemi lögaðila sem eru að 51% hluta eða meira í eigu hins opinbera, það eru þó ákveðnar undanþágur frá því. Hverjar eru þær?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Réttarfar - Hvað er málsforræðisreglan?

A

Samkvæmt henni eru það aðilarnir sjálfir, sem ýmist eru einstaklingar eða lögpersónur (til dæmis félög eða fyrirtæki), sem ákveða hvaða kröfur skuli gerðar, hvaða gögn lögð fram og hvort á þeim skuli byggt, hvaða vitni séu leidd fram o.s.frv.

17
Q

Skipting ríkisvaldsins (Stjórnskipun)

A

Löggjafarvald: Setur lög sem stýra samfélaginu og eru almennar réttarheimildir. Á Íslandi fara Alþingi og forseti Íslands með löggjafarvaldið. Alþingi semur lögin, og þau taka ekki gildi fyrr en forseti (eða handhafar forsetavalds) undirrita þau.

Framkvæmdarvald: Framfylgir lögunum og hefur umsjón með daglegum störfum ríkisins. Forsetinn fer formlega með framkvæmdarvaldið á Íslandi ásamt öðrum stjórnvöldum, en í raun er það ríkisstjórnin, undir forystu forsætisráðherra, sem stjórnar framkvæmd þeirra mála sem forseta eru falin í stjórnarskránni.

Dómsvald: Úrskurðar um ágreiningsmál og gildir lögin. Á Íslandi fara sjálfstæðir dómstólar með dómsvaldið, en það helsta er Hæstiréttur Íslands.

18
Q

Segðu frá stjórnarskránni

A

Í stjórnarskránni er að finna þær grundvallarreglur sem tryggja eigi lýðræði á Íslandi. Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn. Stjórnarskráin sem er í gildi núna er frá 17. Júni 1994. Stjórnarskráin skiptist í 7 kafla:

Sjálft stjórnarformið, það er lýðveldi, lýðræði og þingræði og fjallað um handhöfn hinna þriggja þátta ríkisvaldsins.

Forsetakosningar og lögkjör forseta Íslands, störf ráðherra og ráðherraábyrgð, þjóðréttarsamninga, lagafrumvörp og lagabirtingu, þingrof o.fl.

Ákvæði um skipan Alþingis og alþingiskosningar, kosningarétt og kjörgengi.

Fyrirmæli um þingsköp Alþingis, um þingnefndir, réttindi og skyldur alþingismanna.

Dómsvald

Þjóðkirkja, trúfélög og trúfrelsi.

Mannréttindi og stjórnarskrábreytingar

19
Q

Réttarfar - 3 dómsstólar

A

Réttarfar eru réttarreglur er varða dómstóla og meðferð mála fyrir dómi sem er með ýmsum hætti ætlað að tryggja vandaða og réttláta málsmeðferð. Skýr greinarmunur er gerður á réttarfari í einkamálum og opinberum málum.

Héraðsdómstóll
Öll dómsmál hefjast á fyrsta dómstigi sem er héraðsdómur. Dómstólar í héraði eru 8 og eru kenndir við umdæmi sín. Héraðsdómar fara með dómstörf hver í sínu umdæmi í sakamálum og einkamálum.
Landsréttur
Landsréttur er áfrýjunardómstóll milli Hæstaréttar og héraðsdómstólanna í einkamálum og sakamálum.
Hæstiréttur
Hæstiréttur er æðsti dómstóll ríkisins. Hann er áfrýjunardómstóll og heldur dómþing í Reykjavík.

20
Q
A