Kafli 1 Flashcards
Consumers who relay on the brand can be sure that thay made the right choice, That assurance is called?
Viðskiptavinir / neytendur sem að stóla á vörumerki geti verið vissir um að þeir tóku rétta ákvörðun, þessi fullvissa kallast?
Loforð vörumerkisins
A strong brand is tested everytime____
Sterkt vörumerki er prófað hvert skipti sem ____
Sem að varan þeirra er keypt og neytt
Flokkar sem að fjalla undir auðkenni
-Nafn
-Logo
-Litir
-Vörur
-Þjónusta
Flokkar sem að fjallast undir ýmind vörumerkis
-Jákvæð tengsl
-Neikvæð tengsl
-Loforð vörumerkis (og hvoert það sé uppfyllt)
Það sem að vörumerki er
Identity = auðkenni
Image = ýmind
Personality = persónuleiki
Það sem að vörumerkið gerir fyrir neitendur
Minkar úr sálfræðilegri áhætti
Minkar úr virknis áhættu (virkar varan)
Styður við sjálfstjáningu
Auðveldar ákvörðunartöku
Það sem að vörumerki gerir fyrir stofnanir
Hvaða fyrirtæki setur ekki vörumerkið sitt a vörurnar sínar, og það varð síðan þeirra signifying merki ís taðinn fyrir logoið
Muji
Hvaða spurningu svarar auðkenni fyrirtækis
Hver ertu?
Hvar má finna svörin við auðkenni fyrirtækis
Í
- Nafni
- Logo
- Aldri
- Uppruna (t.d. Texas, þýskaland..)
- Flokk (t.d. Hár, makeup, bílar)
Hvað er auðkenni oftast kallað
“The passport og the brand”
“Vegabréf vörumerkisins”
Geta stjórnendur stjórnað auðkenni fyrirtækis?
JÁ
Vörumerkja ýmind er gagnleg til þess að gera greinar mun á milli vörumerkja og auðkenna
- Einkenni
-Bætir við skynjun neytandans
Geta stjórnendur stjórnað ýmind
NEI
Hvað dettur þ´wr í hug þegar þú hugsar um vörumerkið?
Svarar hver er ýmind vörumerkisins