Inngngur Flashcards
Hver er ein af þeim ástæðum afhverju fólk þarf að taka af sér alla skartgripi fyrir skruðaðgerð?
Vegna þess að þeir geta valdið málmbruna þegar notað er notaður Diatermi (rafskurðtæki) í aðgerð.
*Má aldrei setja jarðsambandsskaut yfir þar sem eru gerviliðir heldur.
Hverskonar gas er í “lyfjagasi” sem er dælt inn í kvið til þess að gera pláss þegar verið er að vinna með nokkur port?
Koltvíoxíð.
Um hvað fjallar Transition theory – umbreytingarkenningin ?
Fjallar um þær breyingar sem verða á heilsu og veikindum fólks og valda umskiptum í lífi þess.
Jákvæð útkoma: færni í að ráða við umbreytinguna og þróun nýrrar heildstæðar sjálfsmndar.
Neikvæð: ef sjúkl. Færist í átt að særanleika og áhættu.
Skv. allvin ofl .hvað er það skilgreinir bata eftir aðgerð? (4)
- Lífeðlisfr. þættir: laus við ógleði og verki t.d.
- Sálrænir. þættir: minnkandi kvíði.
- Félagslegir þættir: samskipti við aðra.
- Fyrri venjur og virkni: vinna, keyra bíl ofl.