1 Flashcards
1
Q
Hvaða hlutir verða að vera við rúm sjúklings með tracheostomyu? (6)
A
- sog, sogleggir, hanskar og vat,
- Súrefni, súrefnisglas með sæfðu vatni,
- Öndunarbelgur og maski,
- Trac túpur 1 af sömu stærð og 1 minni,
- Sprauta 5 eða 10 ml til að taka úr cuffi.
- bjalla .
2
Q
Hver eru einkenni kalsíumskorts? (4)
A
- Erting/dofi við munnvik, á tám, fingrum,
- Lækkun á se. Calsíum,
- spasmi í hendi þegar blþr.mælir þrengir,
- Chvosteks sign: potað í kinn/munnvik og brosir
3
Q
Hvaða HLA sameindir skipta mestu máli að séu eins þegar færa á líffæri á milli manna? (3)
A
HLA -A og -B og DR.
4
Q
Hvenær ætti að hefja hitablástursmeðferð?
A
Ef aðgerð er lengur en 30 mín.
5
Q
Fylgikvillar eftir aðgerð á lungum (5)
A
- Samfall lungablaðra
- Þrening loftvega
- Fleiðruvökvi,
- Blóðtappi í lunga
- Lungabólga
6
Q
Hver er ábyrgð hjúkrunarfæðinga í tengslum við verkjalyfjameðferð? (7)
A
- að meta verki, 2. Fyrirbyggja fylgikvilla,
- fyrirbyggja og meðhöndla aukaverkanir.
- meta óyrta tjáningu um verki,
- Tryggja verkjastillingu
- Meta áhrif verkjameðferðar mt.t. virkni og öndunar
- alltaf skal meta árangur verkjameðferðar.