IFR Flashcards

1
Q

Hvernig eru reglurnar með RVSM og Non-RVSM flughæðir í austur og vestur?

A

Austur: RVSM byrjar í FL300 og hoppar um 2000ft í einu, Non-RVSM byrjar í FL310 og hoppar um 4000ft í einu.
Vestur: RVSM byrjar í FL290 og hoppar um 2000 ft í einu og Non-RVSM byrjar í FL290 og hoppar um 4000ft í einu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað gerir þú ef þú átt að finna “average true course” á EHI(4) korti?

A

1) teiknar upp leiðina
2) tekur meridian sem er nokkurnvegin á milli þessara tveggja staða og notar hann sem “viðmið” þegar þú mælir stefnuna. Möo ert að taka stefnuna frá miðjunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða frequency er á TACAN?

A

Mhz

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

TACAN er tákn með tannhjóli.. í miðjunni er filled punktur eða auður punktur, hvað þýðir hvort?

A

Filled punktur: Bara TACAN

auður punktur: DME í boði (t.d. TACAN/DME)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ef það er 2000’ seperation og þú átt að velja flight level, hvaða regla gildir?

a) Non-RVSM
b) RVSM

A

Non-RVSM.
Þá eru 4,000’ á milli leiða í sömu átt, en með leiðunum sem eru að koma frá hinni áttinni, þá er bara 2,000’ á milli véla. Ef þetta væri RVSM þá væri bara 1000’ í seperation.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

TACAN getur verið með Channel en getur það verið með frequency ef það stendur eitt?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þegar þú ert að velja hvort þú sért even eða odd (upp á að finna flughæð), hvort skoðar þú stefnuna þína í magnetic eða true?

A

magnetic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

1 inch = __ cm

A

2.54

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

1 km = __ NM

A

1.852

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ef þú sérð tíðni 386 á korti, hvða tíðni er það þá

A

KHz, annars væri þetta t.d. 113.8. MHz er alltaf með einum aukastaf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað stendur MAPt fyrir?

A

Missed Approach Point

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað þýðir 1300T á korti?

A

MOCA (minimum obstruction clearance altitude).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað þýðir 1300a á korti?

A

MORA (Route minimum off-route altitude)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað þýðir MAA FL 240 á korti?

A

Maximum authorized altitude, mátt ekki fara ofar en FL240.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað þýðir MEA?

A

Minimum Enroute Altitude

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað þýðir MAA 13000?

A

Maximum Authorized Altitude

17
Q

Tilheyrir stefnan 001° odd eða even?

A

odd

18
Q

Ef þú ert að beita “True virgins” reglunni, hvernig inputar þú dev ef að þú færð gefið:

a) compass card: +3°
b) compass dev: +3°
c) 3°E

A

a) -3 b) -3 c) -3

19
Q

Í MSA þá gildir það í allar áttir og er vegalengdin oft tiltekin, ef ekki þá gildir hún í __ NM

A

25

20
Q

Þú sérð á korti box merkt “TAC-19 LAG (108.25). Ef þú vilt fá DME upplýsingar þaðan, hvað stillir þú inn hjá þér?

A

108.25 MHz.

21
Q

Ef þú sérð á korti “Restricted zone” (ED(R)-74 t.d. Hvar sérðu upplýsingar um hvenær þetta restriction er virkt?

A

Hægra megin á kortinu í “Airspace Restricted Areas”.

22
Q

Á hvaða frequency er NDB?

A

KHz

23
Q

Ef þú ert spurður um hvort eitthvað sé frequency paired, hver að augljósasta leiðin til að sjá það (og jafnvel sú eina)?

A

athuga hvort tíðnin er sú sama.

24
Q

Hvernig er “MOCA of 3,500 ft” skrifað á kort?

A

3500T

25
Q

Þegar þú heyrir “established”, ertu þá að byrja á initial-, intermediate- eða final approach?

A

intermediate approach.

26
Q

Ef þú sérð box á korti og inn í því stendur m.a. “440 DRE” og DRE er undirstrikað þá þýðir það að þú þarft að hafa slökkt/kveikt á BFO til að heyra morse kóðann

A

kveikt

27
Q

Getur NDB verið með callsign “N” ?

A

28
Q

Ef þú ert spurður um einhverjar heimildir varðandi það að fara t.d. New York til Evrópu, hvað er gott að vita?

A

Þú þarft oceanic entry clearance. Tíðnin sem þú sækir um það er í risastórum kassa við “borderið” EN passaðu þig að tíðnin er mismundi eftir því hvar flugvélin er skráð og þú þarft að taka mið af því.