ICAO flight plan Flashcards
Can a computer file the ATC flight plan?
yes
Is the “endurance” just the plain “fuel endurance of the aircraft”?
yes. You would input “total usable fuel” in “endurance” in the appropriate box.
Tekur þú block fuel í endurance eða (block - taxi)?
Block mínus taxi
Í item 10 (equipment and capabilities), hvað stendur “Y” fyrir?
Communication with 8.33 kHz available
Í item 10 (equipment and capabilities), hvað stendur “C” fyrir?
LORAN C available
Í item 19 (supplementary information) þar stendur “U” fyrir UHF og að vélin sé equipped with an emergency radio which is able to receive and transmit at ___ MHz.
243.0
VHF: 121.5 MHz UHF: 243.0 MHz
Ef að flugvöllurinn sem þú ert að inputta er ekki með ICAO indicator þá setur þú inn í staðinn..
ZZZZ
Ef þú ætlar að breyta í FL330 og 350 kts við position STP on airway B3, hvernig myndir þú skrifa það?
a) STP/N0350F330
b) STP/N0350F330 B3
b) STP/N0350F330 B3
möo tiltekur í þessari röð: 1: Hvar 2: hraði 3: FL 4. tiltekið airway
“Y” segir manni að flugið..
byrjar sem IFR en endar sem VFR
Hvaða fjórir hlutir eru “standard equipment” í item 10?
VHF RTF, ADF, VOR og ILS
What is the maximum estimated elapsed time or distance between points on track mentioned in item 15 of the flight plan, for flights outside designated ATS routes?
30 min / 200 NM
Hvaða þrjá stafi byrjar þú “setningu” á í ATS flight plan í route segment þegar þú ætlar að segja að þú ætlir að joina tiltekna ATS route?
DCT (Direct)
Ef vélin er 130,000 kg, í hvaða wake turbulence category er hún?
Heavy.
Heavy: 136,000 kg
Light: 7,000 kg
Setur þú SELCAL (ef þú ert með það) í “other information” eða “equipment”?
Other information
Hvernig myndir þú setja hraðann 200 inn í
a) km/h
b) knots
c) mach
a) K0200
b) N0200
c) M0780 (talan á ekki við)
Ef þú sérð í item 16 (destination aerodrome) “GCTS0425 GCXO” hvað þýðir þetta?
destination aerodrome: GCTS
flight time: 4 klst 25 mín
alternate aerodrome: GCXO