hugtök féló Flashcards
félagsmótun
felst í að kenna okkur að verða að nýtum samfélagsþegnum í því samfélgi sem við ólumst upp í. félagsmótum er á fyrstu árum.
viðmið?
formleg ?
óformleg?
eru óskráðar og skráðar reglum. sem segir okkur hvernig við eigum að haga okkur við mismunandi aðstæður.
formleg: íslensk lög
ófromleg:borðsiði
gildi
eru hugmyndir hvað er rétt og æskilegt.
hver er munurinn á gildi og viðmiðum?
gildi eru hugmyndir og viðmið er reglur
frávik ?
dulin?
sýnileg?
eitthvað sem fær neikvæð athugasemdir frá samfélaginu.
dulin: þú segist ekki stela en gerir það samt.
sýnileg: þú klæðist öðruvísi fötum en allir aðrir
staða
áskipuð?
áunnin
segir til um hver einstaklingurinn er og hvaða hópi hann tilheyrir
áskipuð: fæðist inní það
áunnin; starf, hjónaband
félagslegt taumhald
þær aðferðir sem samfélagið beitir svo að þú farir eftir formelgum og óformlegum viðmiðum.
jákvætt-formlegt og óformlegt taumhald
formlegt:góðar enkunnir:
óformlegt:hrós
neikvætt - formlegt og óformlegt taumhald
formlegt:hraðasekt
óformlegt:athugasemdir
hlutverkaspenna
þegar þú ert að leika tvö ólík hlutverk í einu getur myndast spenna
kynhlutverk
t.d stelpa á að ganga í bleikum sokkum og strákar í bláum
míkró og makró rannsóknir
míkró-fjalla um smærri rannsóknir eins og fjölskyldur
makró rannsóknir fjalla um allt samfélagið.