hugtök Flashcards

1
Q

afstæðishyggja

A

ekkert eitt rétt svar, byggist m.a. á stað og tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

athugarnir

A

rannsóknaraðferð,rannsakandi fylgidt með og lýsir atburðum,samskiptum og hópum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

dauð menning

A

menning sem ekkert samfélag viðheldur lengur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

dánartala

A

hve margir deyja á ári miðað við hverjum 1000 íbúum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

dánartíðni ungbarna

A

hve mörg börn af hverjum 1000 deyja æa fyrsta ári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

drykkjusýki(alkahólsmi)

A

vímuefnaneysla farin að hala öðrum vandræðum og einstaklingur getur ekki stjórna neyslunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

dulda námsskráin

A

vísar til þess að skólar starfi ríkjandi hugmyndum og óskráðum viðmiðum samfélagsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

efnisleg menning

A

allt það áþreyfanlegt i samfélaginu eins og bíll

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

eingyðstrú

A

trúa á einn guð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

einkvæni

A

að eiga einn maka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

einstætt foreldri

A

að ala upp barn ein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

faðir félagfræðinnar

A

august comte

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

félagsleg festi

A

ýmiss grundvallaratriði samfélagsins sem hefur verið í fas form

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

félagsfræðilegt innsæi

A

skilnigur á tengslum á milli einkalífs og samfélagsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

félagsleg uppfinning

A

hugmyndir um lausnir félagslegra fyrirbæra svo hvernig stjórna eigi samfélögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

félagsleg tumhald

A

aðferðir sem fólkbeitir á hvort annað svo að óskráð viðmiðum sé fylgt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

félagsmótun

A

ferli sem gerir okkur að meðliðum samfélagsins kennir okkur leikreglunar og samskipta hættina, varir alla ævi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

firring

A

tengsl manns og náttúru hafa rofnað og maðurinn hefur ekki yfirsýn yfir samfélagið og það sem áhrif á aðstæður hans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

fjölgyðstrú

A

trúa á marga guði

20
Q

flökkusaga

A

óstaðfest saga sem gengur á milli manna

21
Q

fordómar

A

skoðanir , álit sem byggist af vanþekkingu

22
Q

framfæsluskylda

A

vísar til þess að þegar einhver hefur skyldi að sjá fyrir öðrum, foreldrar hafa t.d. framfæsluskyldu gagnhvart börnunum sínum

23
Q

frumframleiðsla

A

vinnsla hráefna eða gæði úr náttúru

24
Q

frumættleiðing

A

þegar par ættleiðir og eigum hvorugt efni á þ´vi

25
Q

fæðingartala

A

hve mörg fæðast á hverju ári miðað við 1000 íbúa

26
Q

gildi

A

hugmyndir um hvað er gott,rétt og æskilegt i samfelaginu

27
Q

hirðngjar

A

byggja afkomu sína á dýrahjörðum sem þeir fylgja.eiga ekki fastan samstað en djelva þó lengi á sama stað

28
Q

hlutdrægni

A

að láta eignin skoðanir eða viðhorf hafa áhrif á niðurstöður rannsókna og annara fræðistarfa

29
Q

huglæg menning

A

alltþað óáþreifanlegt i menningunni

30
Q

iðnbylting

A

gjörbreyting á framleiðsluháttum í kjölfar þess að fari var að nota orkugjafa eins og gufu og vatn og vísindalegri þekkingu var beitt að til að bæta framleiðsluaðferðir. hófst um 19. öld í bretlandi og frakklandi

31
Q

iðnaðarsamfélag

A

byggir afkomu sína á vélvæddri framleiðslu

32
Q

kenning

A

reglukerfi sem notað er til að útskýra ýmis fyrirbæri eða tengsl hluta

33
Q

kjarnafjölskylda

A

forledrar með barn

34
Q

kommúna

A

sambýli fólks sem er hvorki tengt eða skylt

35
Q

kynhlutverk

A

hvernig fólki er ætlað að haga sér í samræmi við kynferði sitt. kynhlutverk eru lærð

36
Q

kyrrstöðusamfélag

A

samfélag þar allar breytingar á menningu eru mjög hægar td islad fyrr á tímum

37
Q

landúnaðarsamfélag

A

byggja afkomu sína á jarðyrkju,

38
Q

lárétt stórfjölskylda

A

syskyni,makar þeirra og börn hafa sameignlegt heimili

39
Q

lífslíkur

A

hversu mikla líkur að nýfædd barn eigi eftir að lifa

40
Q

lóðrétt fjölskylda

A

þrjár kynslóðir eða fleiri eiga sameiginlegt heimilis hald

41
Q

lýðræði

A

tölfræðileg greining á samfélögum

42
Q

makaval

A

hvernig hjónaefni veljast saman

43
Q

menning

A

allir lífshættir í samfélaginu og allt það sem maðurinn hefur skapað.

44
Q

nýlendunar stefna

A

stjórnmála, efnahags og menningarleg undirokun einnar þjoðar á annari

45
Q

pálbúskapur

A

samfélög sem byggja afkomu sína á jarðrækt með einföldum verkfærum páll=verkfæri

46
Q

safnarar og veiðimenn

A

samfélög sem byggja afkomu sína á því sem þeir safna eða veiða frá degi til dags