Hormón Flashcards

1
Q

Þvagtemprandi hormón/vasópressín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Afturhluta heiladinguls, eykur upptöku vatns í nýrum og veldur samdrætti æða, peptíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hríðarhormón/oxitósín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Afturhluta heiladinguls, örvar fæðingarhríðir og myndun mjólkur í brjóstum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Barkstýrihormón (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Framhluta heiladinguls, örvar myndun og seyti nýrnahettubarkhormóna, peptíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Prólaktín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Framhluta heiladinguls, örvar þroskun brjósta í konum og seyti mjólkur, peptíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Eggbússtýrihormín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Framhluta heiladinguls, stuðlar að vexti eggbús í konum og myndun sáðfruma í körlum, peptíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Gulbússtýrihormón (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Framhluta heiladinguls, stuðlar að myndun kynhormóna og egglosi og þroskun gulbús í konum, peptíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Stýrihormón eru öll af hvaða gerð ?

A

Peptíð (nema hömlunarhormón stýrihormóns mjólkurkirtla sem er amín)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Vaxtarhormón (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Framhluta heiladinguls, örvar vöxt líkamans, peptíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Melatónín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Heilaköngli, stjórnar dægursveiflum, peptíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þýroxín og þríjoðóþýrónín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Skjaldkirtli, örvar hraða efnaskipta, amín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Kalsitónín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Skjaldkirtli, eykur kalkmagn í beinum og minnkar kalkmagn í millifrumuvökvnum og blóði, peptíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Kortisól (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Nýrnahettuberki, temprar efnaskipti sykra, lípíða og próteina og vinnur gegn bólgum, steri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Aldósterón (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Nýrnahettuberki, eykur uppsog natríums og losun kalíums og vetnisjóna í núrum, steri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Adrenalín og Noradrenalín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Nýrnahettumergi, sömu áhrif og boð frá seftaugum (óviljastýrða taugakerfinu), amín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Insúlín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Briskirtli (b-frumum), eykur upptöku glúkósa í frumur, peptíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Glúkagon (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Briskirtli (a-frumum), losar glúkósa úr lifur, peptíð

17
Q

Kalkhormón (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Kalkkirtlar, örvar upptöku kalsíumjóna í meltingarfærumog nýrum og losar kalsíum úr beinum, peptíð

18
Q

Testósterón (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Eistum, örvar þroskun kk kynfæra og kyneinkenna karla, steri

19
Q

Estrógen (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Eggjastokkum (fylgju á meðgöngu), örvar þroskun kvk kynfæra og kyneinkenna kvenna, steri

20
Q

Prógestrón (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Eggjastokkum (fylgju á meðgöngu), býr legið undir meðgöngu og brjóstin undir mjólkurgjöf, steri

21
Q

Kynstýrihormón fylgju (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Fylgju á meðgöngu, viðheldur meðgöngu með því að örva þroskun gulbús og myndun hormóna í því, peptíð

22
Q

Rauðkornahormón (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Nýrum, örvar myndun rauðkorna, peptíð

23
Q

Natríumræsihormón (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Hjarta, örvar losun natríums í nýrum og lækkar þar með blóðþrýsting, peptíð

24
Q

Gastrín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Maga, örvar myndun saltsýru, peptíð

25
Q

Sekretín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Görnum, örvar myndun bíkarbónats og losun vatns í skeifugörn, peptíð

26
Q

Gallblöðruhormón (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)

A

Görnum, örvar samdrátt gallblöðru og losun ensíma úr bristkirtli, peptíð