Hormón Flashcards
Þvagtemprandi hormón/vasópressín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)
Afturhluta heiladinguls, eykur upptöku vatns í nýrum og veldur samdrætti æða, peptíð
Hríðarhormón/oxitósín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)
Afturhluta heiladinguls, örvar fæðingarhríðir og myndun mjólkur í brjóstum
Barkstýrihormón (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)
Framhluta heiladinguls, örvar myndun og seyti nýrnahettubarkhormóna, peptíð
Prólaktín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)
Framhluta heiladinguls, örvar þroskun brjósta í konum og seyti mjólkur, peptíð
Eggbússtýrihormín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)
Framhluta heiladinguls, stuðlar að vexti eggbús í konum og myndun sáðfruma í körlum, peptíð
Gulbússtýrihormón (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)
Framhluta heiladinguls, stuðlar að myndun kynhormóna og egglosi og þroskun gulbús í konum, peptíð
Stýrihormón eru öll af hvaða gerð ?
Peptíð (nema hömlunarhormón stýrihormóns mjólkurkirtla sem er amín)
Vaxtarhormón (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)
Framhluta heiladinguls, örvar vöxt líkamans, peptíð
Melatónín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)
Heilaköngli, stjórnar dægursveiflum, peptíð
Þýroxín og þríjoðóþýrónín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)
Skjaldkirtli, örvar hraða efnaskipta, amín
Kalsitónín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)
Skjaldkirtli, eykur kalkmagn í beinum og minnkar kalkmagn í millifrumuvökvnum og blóði, peptíð
Kortisól (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)
Nýrnahettuberki, temprar efnaskipti sykra, lípíða og próteina og vinnur gegn bólgum, steri
Aldósterón (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)
Nýrnahettuberki, eykur uppsog natríums og losun kalíums og vetnisjóna í núrum, steri
Adrenalín og Noradrenalín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)
Nýrnahettumergi, sömu áhrif og boð frá seftaugum (óviljastýrða taugakerfinu), amín
Insúlín (hvar myndað, hlutverk, efnagerð)
Briskirtli (b-frumum), eykur upptöku glúkósa í frumur, peptíð