Hormón Flashcards

1
Q

Hormónum er í skipt í hvaða þrjá flokka

A

Peptíð hormón
Amine hormón
Sterahormón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Peptíð hormón

A

Peptíð hormón

a. Langflest hormón tilheyra þessum flokki
b. Peptíð hormón eru búin til og geymd í seytunarfrumum, svo þau eru alltaf til staðar
c. Vatnsleysanleg og berast uppleyst í blóði
d. Helmingunartími mjög stuttur
e. Áhrifin yfirleitt til staðar í nokkrar mínútur - Ef þörf er fyrir þeim í lengri tíma er þeim seytt stöðugt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Amine hormón

A

Amine hormón

a. Thyroid hormónin T4 ig T3. Innihald joð (I) og ferðast bundin við plasmaprótein.
b. Catecholamine, seytt frá nýrnahettumergi Adrenalín og Noradrenalín
c. Catecholamine seytt frá undirstúku, Noradrenalín og Dópamín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sterahormón

A

Sterahormón

a. Fituefni, myndaðir af kólestóróli í nýrnahettuberki, kynkirtlum og fylgju á meðgöngu. Þeir eru margir, mjög svipaðir í byggingu en oft með ólíka virkni
b. Ferðast bundnir við plasmaprótein í blóði
c. Nýrnahettubörkur framleiðir: Aldosterone, Cortisol, DHEA og androstenedione
d. Eggjastokkar framleiða aðallega estradiol og progesterone og eistun framleiða aðallega testosterone.
e. Nýrnahettubörkur hefur þrjú lög sem mynda áðurtalin efni:
1. Zona glomerulosa: Aldosterone sem hefur áhrif á meðhöndlun nýrna á Na+, K+ og H+.
2. Zona fasciculata: Cortisol sem hefur áhrif á glókúsaefnaskipti og streituviðbrögð; Corticosterone sem einnig hefur áhrig á glúkósaefnaskipti.
3. Zona reticularis sem framleiðir kynhormón.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Staðsetning viðtaka

A

Flestir viðtakar fyrir stera og thyroid hormón eru inni í frumunni alveg inni í kjarna frumunar. Viðtakar fyrir peptíð hormón og catecholamine eru á frumuhimnunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Prógesterón og thyroid hormón hafa áhrif á viðtaka fyrir önnur hormón…

A

Prógesteron: Estrógen viðtökum í legi fækkar minnka áhrif estrógens á leg.
Thyroid hormón: Fleiri viðtakar fyrir Adrenalíni í hjarta (b1) - Ofvirkni í skjaldkirtli veldur auknu næmi fyrir adrenalíni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tvö líffæri sem sjá um að fjarlægja hormón úr blóði

A

Lifur og nýru sjá um að fjarlægja hormóna úr plasma:
- Niðurbrot um lifur
- Útskilnaður um nýru
ATH:
Peptíð hormón og catecholamines eru fjarlægð hratt úr blóði. Sterar og thyroid hormón eru aftur á móti fjarlægð hægt vegna bindingar við plasma prótein. Útskilnaður í nýra er oft í beinu hlutfalli við seytun styrkur hormóna í þvagi er oft notaður sem mælikvarði á losun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þrjú dæmi um jákvætt feedback í losun hormóna:

A

Tíðahringurinn: estrógen losað frá eggjastokkum – eykur losun GnRH – eykur losun LH – eykur losun estrógen frá eggjastokkum þar til egglos verður.

Hríðir og fæðing: Þrýstingur barns á legháls veldur örvun tauga sem auka losun oxytocin – legið dregst saman – barnið færist nær leghálsi, meiri þrýstingur – eykur losun oxytocin – ferlið heldur áfram þar til barnið er fætt.

Melting: fæða kemur í maga – pepsinogen umbreytt í pepsin – melting fæðu hefst – meira pepsogen umrbeytt í pepsin þar til fæðan er fullmelt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Þrjár tegundir af neikvæðu feedback í hormónalosun

A

Humoral: Magn hormóns eða næringarefnis í plasma sem hormónið stjórnar (Minna kalk í blóði -> aukin framleiðsla á parathyroid hormóni -> aukið kalk í blóði)

Hormonal: Eitt eða fleiri hormón stjórna seytun ákveðins hormóns (Undirstúka framhluti heiladinguls á önnur innkirtla líffæri).

Neuronal: Taugaboð frá ósjálfráða taugakerfinu á innkirtla ákvarða seytun margra hormóna
Akút streita aukin virkni sympatísk taugakerfis (preganglionic) virkni nýrnahettumergs -> aukin seytun noradrenalíns og adrenalíns.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Undirstúka stjórnar:

A
  1. Sympatískum og parasympatískum taugakjörnum í mænukylfu og mænu
  2. Hormónaseytingu frá undirstúku
  3. Starfsemi hjarta- og æðakerfis, öndun, hitastjórnun, inntöku fæðu og vökva
    Undirstúka er yfirstjórn og sambandsmiðstöð streitu, það er vegna stjórnunar undirstúku á ósjálfráða taugakerfinu og hormónakerfinu sem einkenni streitu koma fram.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Framhluti heiladinguls losar:

A

Þar myndast 6 hormón:

  • ACTH (adrenocoticotropic hormone)
  • FSH
  • LH
  • TSH
  • GH
  • prólaktín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Afturhluti heiladinguls seytir:

A
  • ADH

- Oxytocin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Tvö hormónin eru bæði peptíð sem eru 9 amínósýrur að lengd og er aðeins munur á tveimur amínósýrum á milli þeirra:

A
  • ADH

- Oxytocin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Einkenni vanvirks skjaldkirtils

A
o   Máttleysi og þreyta
o   Kuldaóþol
o   Þyngdaraukning
o   Þurr og gróf húð og hár
o   Hás rödd
o   Hæg slökun á vöðvum og reflexum
o   Hægðatregða, depurð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Einkenni ofvirks skjaldkirtils

A
o   Þyngdartap þrátt fyrir ríkulega fæðuneyslu
o   Sviti og kuldaóþol
o   Þreyta
o   Hraður hjartsláttur, palpitationir og atrial fibrillation
o   Óróleiki og tremor
o   Vöðvaslappleiki (proximal myopathia)
o   Angina og hjartabilun
o   Niðurgangur
o   Oligomenorrhea og minnkuð frjósemi
o   Skjaldkirtilsstækkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly