Hjarta og blóðrás Flashcards
Lagskipting hjartaveggjarins
Innst: Endothelium
o Þunn þekja, þekur líka æðar að innan
Miðjan: Myocardium o Hjartavöðvafrumur § Í spíral o Meginhluti veggjarins - Yst: Epicardium o Þunnt lag sem umlykur myocardium - Gollurhús (pericardial sac) utan um hjartað. o Tvö lög o Tengir hjartað og bandvef í brjóstholi o Smurning (til að auðvelda hreyfingu hjarta)
Intercalated discs
Desmósome (mekanísk tenging) og gatatengi (rafmagnstenging)
Rafleiðsluleiðin í hjartanu og grunntíðni
SA hnútur: 70-80x /mín
AV hnútur: 40-60x /mín
His knippi og Purkinke þræðir: 20-40x /mín
Til að hjartað sé góð pumpa:
- Samdráttur gátta verður að klárast áður en sleglar dragast saman - Til að blóðið skili sér inn í sleglana og ekki til baka inn í gáttir.
- Samdráttur hjartafruma verður að vera samhæfður - Til að þrýsta blóðinu skipulega í rétta átt.- Samdráttur hægri og vinstri gáttar á sama tíma.
- Samdráttur hægri og vinstri slegils á sama tíma - Blóð út í lungnahringrás og kerfishringrás á sama tíma.
Ca2+ í hjarta
Ca2+ kemur úr innanfrumugeymylu. Mikið Ca2+ í umfrymi lengri samdráttur 300 msek (100 msek í beinagrindarvöðva). Langur samdráttur -> betri pumpa.
Kennslubókar rafritið
P: Gáttir afskautast
Bil á milli P og QRS er töfin í AV hnúti
QRS: Afskautun slegla og endurskautun gátta – á sama tíma Engin rafvirkni á milli QRS og T
T: Endurskautun slegla
Ítaugun sjálfvirka taugakerfisins í hjarta
Parasympatíska kerfið
o Vagus taugin (heilataug 10)
o Ítaugar gáttir (og slegla að litlu leiti)
o Áhrif á SA hnút og AV hnút
Sympatíska kerfið
o Ítaugar gáttir (þmt SA og AV hnúta)
o Ítaugar slegla verulega
Parasympatísk áhrif á hjartað:
- Ach losað
- Minnkuð hjartsláttar tíðni
- Aukin töf í AV hnúti
- Minnkaður samdráttarkraftur í gáttum
Sympatísk áhrif á hjartað:
- Noradrenalín losað
- Aukin hjartsláttartíðni
- Minni töf í AV hnút
- Aukin hraði boða í gegnum leiðslukerfi
- Aukin samdráttarkraftur í gáttum og sleglum
- Aukin seytun adrenalíns frá nýrnahettum
- Aukið aðfall í bláæðum aukin samdráttarkraftur