hlutpróf 4 Flashcards

1
Q

Hvað eru 3 vöðvagerðir ?

A

beinagrindarvöðvar
sléttir vöðvar
hjartavöðvi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

segðu frá beinagrindavöðvum:

A

oftast tengdir beinum sinum og liðum
langar sívalar trefjar með mörgum kjörnum, rákóttir og ógreinóttir.
Hlutverk er að halda beinagrindinni upp og hreyfa líkamann
viljastýrðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

segðu frá sléttum vöðvum:

A

er í æðum, meltingarvegi, þvagfæri, öndurarfæri, æxlunarfæri og augum.
trefjanar eru þykkastar í miðjunni og mjókka í báða enda. Hefur einn kjarna í miðjunni og er sléttur vöðvi
Hlutverk sléttra vöðva er að færa fæðu og önnur efni í meltingarveg, stjórnar hreyfingum innri líkama (veit ekki fleiri hlutverk).
ósjálfráðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Segðu frá hjartavöðva:

A

myndar stærsta hluta hjartaveggjarins
greinóttar sívala trefjar og eru venjulega með einum kjarna. Sameinast í nærliggjandi trefjum
hlutverk hans er að dæla blóði út í líkaman.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hver eru hlutverk vöðvavefja ?

A

framkalla hreyfingu
viðhalda líkamsstöðu
hreyfing á efni innan líkamans
varmamyndun
öndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

segðu frá hlutverki vöðvavefjar - framkalla hreyfingu

A

er samstarf vöðva, beina og liða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

segðu frá hlutverki vöðvavefjar - viðhald á líkamsstöðu

A

samdráttur beinagrindavöðva stilla af liðamót og halda stöðugum t.d. í sitjandi eða standandi stöðu

Stellingarvöðvar eru stöðugt í samdrætti í vöku t.d. vöðvar í hálsi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

segðu frá hlutverki vöðvavefja - hreyfing á efna innan líkamans

A

Hringvöðvar halda efnum inni í holum líffærum
o Fæði í maga
o Þvaga í þvagblöðru
Hjartavöðvi dælir blóði
Stjór blóðflæðis og þrýstings með sléttum vöðvum æða
Sléttir vöðvar færa fæðu og önnur efni í meltingarvegi
Flæði blóðs í bláæðum aftur til hjarta (beinagrindarvöðvar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

segðu frá hlutverki vöðvavefja - varmamyndun

A

Vöðvasamdráttur framleiðir varma sem fer að mestu í að viðhalda stöðugum líkamshita
Skjálfti getur aukið varmamyndun til muna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

segðu frá hlutverki vöðvavefja - öndun

A

Millirifjavöðvar og þind framkalla þennslu á brjóstkassa svo loft flæðir inn í lungu vegna undirþrýstings, slökun þrýstir loftinu út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

segðu frá vöðvatrefjum

A

gerðir úr aktíni og myosíni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

segðu frá aktín þráðum?

A

eru grannir
hafa stýrirpróteinin trýpómyosín og trópónín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

segðu frá myosín þráðum

A

eru sverir
hafa myosínhausa sem tengjast við aktínþræði og mynda þannig krossbrýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvernig styttist vöðvi?

A

Vöðvasamdráttur verður þegar myosínhausar „ganga eftir“ aktín þráðunum frá báðum endum vöðvaliðs
Aktín þræðir dragast í átt að miðju
H-bönd og I-bönd styttast
Z-línur færast nær hver annarri og hver vöðvaliður styttist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

skilgreining á upptökum - origo

A

er festing vöðva við bein sem er kyrrstætt við samdrátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

skilgreining á festa - insertio

A

færist nær upptökum við samdrátt
Sumir vöðvar hafa festu í húð og þá færist húðin til við samdrátt (sbr. Svipbriðavöðvar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

segðu frá hægum og dökkum vöðvaþráðum

A

hafa lítið afl en mikið þol
grannir
hafa mikið af myoglóbíni
hafa mikið af hvatberum
eru umluktir þéttu háræðaneti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

segðu frá hröðum og ljósum vöðvaþráðum

A

hafa mikil afl en lítið þol
sverir
hafa lítið magn af myoglóbíni
hafa lítið af hvatberum
eru ekki umluktir eins þéttu háræðaneti og Hægu/dökku vöðvaþræðirnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvernig er uppbygging rákótts vöðvafrumu?

A
  • frumuhimna hefur pípulaga innfellingar sem kallast þverpíplur.
  • það eru margir kjarnar í hverri frumu
  • margir hvatberar í hverri frumu sem þýðir mikill bruni
  • vöðvarauði sem bindur súrefni, finnast bara í vöðvafrumum
  • frymisnet geymir Kalsíum jónir í hliðar sekkjum
  • vöðvatrefjar fylla upp í stærsta hluta umfrymis vöðvafrumunnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

segðu ítarlegar frá beinagrindavöðva?

A

Kallast þverrákóttir vöðvar eða viljastýrðir vöðvar
Hver beinagrindarvöðvi er afmarkað líffæri úr mörgum frumum (vöðvaþráðum)
Hver vöðvi er gerður úr smærri einingum (vöðvaknippi í honum eru 10-100 vöðvaþræðir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

hvernig er boði miðlað frá taug til vöðva?

A

Til að rákóttur vöðvi dragist saman þarf taugaboð frá hreyfitaugafrumu

Tauga-vöðvamót eru þar sem hreyfitaugafruma og vöðvafruma mætast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

hvað gerist í vöðvafrumunni við samdrátt og slökun?

A

Samdráttur varir meðan taugaboðefni er í taugavöðvamótbilinu og kalsíumstyrkur í umfryrmi er ofan við ákveðin mörk

Slökun verður þegar taugaboðefnið brotnar niður (ensímið), kalsíum dælur dæla kalsíum aftur inn í hliðarsekki frymisnetsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

hvað er hreyfieinign og hvernig er sambadnið á milli stærðar hreyfieiningar og nákvæmni hreyfinga?

A

Hreyfieinging er ein hreyfitaugafruma og allar þær vöðvafrumur sem hún tengist.

Einhreyfirtaugafruma tengist 10-2000 vöðvafrumum

Því smærri sem hreyfieiningin er, því nákvæmari er hreyfingin

Kraftur í vöðva fer eftir hversu margar hreyfieiningar eru virkjaðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

skilgreindu hugtakið vöðvaupptök (origo)

A

Origo - er festing vöðva við bein sem er kyrrstætt við samdrátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

skilgreindu hugtakið vöðvafesta (insertio)

A

Insertio - festa í vöðvum færist nær upptökum við samdrátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

hvernig er samstarf vöðva?

A

flestar hreyfingar eru tilkomnar vegna samdráttar í mörgum vöðvum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

skilgreindu hugtakið primus motor

A

er fyrsti hreyfari og vöðvi sem veldur ákveðinni hreyfingu
DÆMI: m.biceps brachii er primus motor í flexio á olnbogalið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

skilgreindu hugtakið antagonisti

A

gagnvirkur vöðvi - vöðvi sem veldur gagnstærðri hreyfingu
DÆMI: m. biceps brachii og m.triceps brachii eru antagonistar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

skilgreindu hugtakið synergisti

A

samstarfednur - vöðvar sem valda sömu hreyfingunni
DÆMI: m.gastrocnemius og m.soleus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

skilgreindu hugtakið fixatorar

A

festar auka stöðugleika á upptökum hjá primus motor

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

hvernig eru nöfn beinagrindavöðva?

A

nöfn beindagrindavöðva eru háð því hvernig þeir eru í laginu, stærð, staðsetningu, legu vöðvaþráðsins, hreyfingu eða fjölda vöðvaupptaka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Rectus - stefna

A

samsíða miðlínu

33
Q

Transverse - stefna

A

Hornrétt á miðlínu

34
Q

oblique - stefna

A

ská á miðlínu

35
Q

Maximus - stærð

A

stærstur

36
Q

minimus - stærð

A

minnstur

37
Q

longus - stærð

A

lengstur

38
Q

Latissimus - stærð

A

breiðastur

39
Q

Longissimus - stærð

A

lengstur

40
Q

Magnus - stærð

A

stór

41
Q

Major - stærð

A

stærri

42
Q

minor - stærð

A

minni

43
Q

vastus - stærð

A

frábær(mikill)

44
Q

Deltoid - lögun

A

þríhyrningslaga

45
Q

Trapezius - lögun

A

trapísulaga

46
Q

Serratus - lögun

A

sagtannalaga

47
Q

Rhomboid - lögun

A

demantslaga

48
Q

Orbicularis - lögun

A

hringlaga

49
Q

Pectinate - lögun

A

greiðulaga

50
Q

Piriformis - lögun

A

perulaga

51
Q

Platys - lögun

A

flatur

52
Q

Quadratus - lögun

A

kassalaga

53
Q

Gracilis - lögun

A

mjór

54
Q

flexor - hreyfing

A

Minnkar samskeytin

55
Q

Extensor - hreyfing

A

réttari

56
Q

Abductor - hreyfing

A

hreyfir bein fjær miðlínu

57
Q

Adductor - hreyfing

A

hreyfir bein nær miðlínu

58
Q

Levator - hreyfing

A

Framleiðir betri hreyfingu

59
Q

Levator - hreyfing

A

Framleiðir betri hreyfingu

60
Q

Depressor - hreyfing

A

framleiðir verri hreyfingu

61
Q

Supinator - hreyfing

A

snýr lófanum í átt að framhlið

62
Q

Pronator - hreyfing

A

snýr lófanum í átt að bakhlið

63
Q

ekki neitt

A

:)

64
Q

Tensor - hreyfing

A

gerir líkamshluta stífan

65
Q

Biceps - fjöldi vöðvaupptaka

A

tvö upptök

66
Q

Triceps - fjöldi vöðvaupptaka

A

þrjú upptök

67
Q

Quadriceps - fjöldi vöðvaupptaka

A

fjögur upptök

68
Q

Fascia

A

fell

69
Q

Epimycium

A

vöðvahula

70
Q

Perimycium

A

vöðvaknippishula

71
Q

Endomycium

A

vöðvaþráðahula

72
Q

Sarcomere

A

samdráttareining

73
Q

Tendo

A

sin

74
Q

Origo

A

upptök

75
Q

hvað er krampi?

A

skyndilegur ósjálfráður samdráttur stórs vöðvahóps

76
Q

hvað er skjálfti?

A

ósjálfráður samdráttur andstæðra vöðvahópa

77
Q

hvað er fjörfiskur?

A

ósjálfráðir, stuttir kippir í vöðva sem er sýnilegur undir húðinni
kemur fram óreglulega og hreyfir ekki viðkomandi vöðva

78
Q

hvað titringur?

A

svipað og fjörfiskur nema að það sést ekki undir húðinni

79
Q

hvað er kippur/kækur

A

skyndilegir ósjálfráðir kippir í viljastýrðum vöðvum
almennt af sálrænum upprununa