helstu beinagrindavöðva Flashcards
Adductor longus
inná lærinu en ekki innst (framan á)
Adductor magnus
næst innst á læri (aftan á)
Anconeus
beint fyrir neðan olmboga (aftan á)
Biceps brachii
biceps (framan á)
Biceps femoris
hamstring, þykkasti vöðvinn (aftan á)
Brachialis
yst á hendinni fyrir ofan olmboga (framan á)
Brachioradialis
framhandleggsvöðvi (framan á)
Deltoid
öxlin
Depressor Anguli oris
fyrir neðan munn en ekki haka
External oblique
fyrir ofna mjaðmabein (framan á)
Fibularis longus
yst á sköflung (framan á)
Gastrocnemius
kálfinn og sést inn á framan á sköflunginum, lítið svæði efst
Gluteus maximus
rassinn
Gracilis
innst á lærunum, á línunni (framan og aftan)
Latissimus dorsi
allt mjóbakið (aftan á) og hliðarvöðvar (framan á)
Masseter
kjálkavöðvi
Orbicularis oculi
fyrir ofan augað
Orbicularis oris
yfirvaraskegg vöðvinn
Pectoralis major
bróstvöðvinn
Platysma
stærsti vöðvinn á hálsinum, leiðir niður að brjóstvöðva (framan á)
Rectus abdominis
magavöðvanir
Rectus femoris
framan á lærinu, leiðir í hné
Sartorius
langur mjór vöðvi, frá nára inn á innra lærið (ská)
Semitendinosus
lengsta og mjóasta hammsting vöðvan