HLUTAPRÓF 3 Flashcards
Hvernig hefur ástandsform áhrif á hraða efnahvarfa?
því betur sem hvarfefni hitta hvort annað því hraðar gegnur hvarfið
Hvernig hefur styrkur áhrif á hraða efnahvarfa?
því hærri styrkur þvæi hraðara efnahvarfið
(fleiri efnisagnir, rekast oftar og fastar á)
Hvernig hefur hitastig áhrif á hraða efnahvarfa?
YFIRLEIT - því hærra hitastig því hraðara efnahvarf
(rekast oftar og fasrar á)
Hvernig hefur hvati áhrif á hraða efnahvarfa?
Þeir hraða efnahvvörfum án þess að vera beinir þáttakendur í því
Hvernig er hvarfhraði mældur
með styrkbreytingu á tíma
Breyting á styrk B/Breyting á tíma
[B]2 - [B]1/ tími2 - tími1 = M/s
Hvernig er samband á milli hvarfhraða og hlutfalla í stilltra efnajöfnu?
Þá er sett upp hraðajöfnu
N2 + 3H2 –> 2NH3
hraði = -[N2]/t = -1/3 * [H2]/t = 1/2 * [NH3]/t
Hvernig er hraðalögmálið?
hraðalögmál er jafna sem sýnir samband á milli styrkbreytinga og hraða
aA + bB = cC + dD
hraði = k[A]^m[B]^n
Hvað felur í sér ef efni er 0.stigs
styrkbreyting á þessu hvarfefni hefur ekki áhrif á hvarfhraðann
Hvað felur í sér ef efni er 1.stigs
ef styrkurinn tvöfaldast þá tvöfaldast hraðinn
2^1 = 2x hraðinn
3^1 = 3x hraðinn
Hvað felur í sér ef efni er 2.stigs
Ef þú tvöfaldar styrkinn þá fjórfaldast hraðinn
2^2 = 4
Hvað felur í sér ef efni er 3.stigs
ef þú þrefaldast styrkinn ná nífaldast hraðinn
3^2 = 9
Hvernig er jafna Arreníusar?
ln k1/k2 = Ea/R (1/T2 - 1/T1)
k1 - hraðafasti
T - htit í K
Ea - virkjunarorka
R - gasfasti
Hvað er virkjunarorka
Það er orkan sem þarf til að yfirstíga hindrun á milli upphafs- og lokaástnads
Hvað er grunnþrep?
hvert hvarf í hvarfgangi
einsameinda - ein sameind sem hvarfefni
tvísameinda - tværi sameindir sem hvarfeni
þrísameinda - þrjár sameindir, ekki algengt
hver er munurinn á einsleitum og misleitum hvata?
Homogeneous = einsleitur, er í sama ástandsformi en hvarfefnin
Heterogeneous = misleitur, er í öðru ástandsformi en hvarfefnin
Hvernig er jafnvægislíkingin?
kc = [C]^c [D]^d/[A]^a [B]^b
kp = (PC)^c (PD)^d/(PA)^a (PB)^b
Hvert liggur jafnvægið ef k er lítil tala (minna en 1)
til vinstri
Hvert liggur jafnvægið ef k er stór tala (stærri en 1)
til hægri
Hvað er hvarfakvóti?
hvarfakvóti er hlutfall hvarf og myndefna þegar ekki er jafnvægi
Q = k –> er hvarfið við jafnvægi
Q > k –> er jafnvægið til vinstri
Q < k –> er jafnvægið til hægri
Hvernig er regla La Chaterlies
ef jafnvægi efnahvarfs er raskað með breytingum á hita, þrýstini eða styrkefna, leitar efnahvarfið aftur til jafnvægis með því að draga úr eða eyða áhrifum breytinganna
Hvernig hliðrast jafnvægi út frá breytingum á hvarf og myndefna?
Jafnvægið gengur alltaf í átt að því efni sem er léttari - eins og vog
hvernig hliðrast jafnvægi út frá breytingum á rúmmáli og þrýstingi?
Ef rúmmálið minnkar - eykst þrýstingurinn - jafnvægið gegnur í átt að færri gassameindum
Ef rúmmálið stækkar - minnkar þrýstingurinn - jafnvægið gengur í átt að fleiri gassameindum
ef bætt er við gassameind sem tekur ekki þátt í hvarfinu hreyfir hún ekki við jafnvæginu
Hvernig hliðrast jafnvægi út frá breytingum á hitastigi?
Innvermið hvarf –> orka + hvarfef = myndef
Bætir varm = til hægri
dregur úr varma = til vinstri
Útvermið hvarf –> hvarfef = myndef + orka
bætum varma = til vinstri
drögum úr varma = til hægri
Hvað hefur áhrif á jafnvægisfastan
Hitabreytingar