HLUTAPRÓF 2 Flashcards
Hvað eru millisameindakraftar?
Millisameindakraftar eru kraftar sem verka á milli sameinda
Hverjir eru eiginleika gastegunda?
Gasefni eru þjappanleg, flýtur auðveldlega um, dreifa sér hratt og fyllir út ílátinn
Hverjir eru eiginleikar vökva?
Vökvar eru fylla ekki út í ílátinn, er nánast óþjappanlegt, fljótandi og dreifa sér hægt.
Hverjir eru eiginleikar fastra efna?
Föst efni þenjast ekki út til að fylla út rýmið, það er óþjappanlegt, flýtur ekki og dreifir sér mjög hægt.
Hvað eru londonkraftar?
Londonkraftar eru í öllum sameindum, fer eftir því hversu þungt efnið er og hversu marga snertifleti það hefur. Einu kraftarnir í óskautuðum efnum.
Hvað eru skautunarkraftar?
Skautunakraftar verka á milli skautaðra sameinda
Hvað eru vetnistegni?
Vetnistengi myndast þegar að sameind hefur H tengt F, N eða O
Í hvaða efnum eru sterkustu efnin?
Jónefnum
Hvað eru jónískir kraftar?
Jónískir kraftar er þegar að jónefni tengist skautaðri sameind.
Hvað er seigja?
Seigja er mælikvarði á viðnámi vökva gegn flæði. Því meiri seigja er því hægar flæðir vökvinn
Hvað er yfirborðspenna?
Yfirborðsspenna er ójafnvægi á millisameindakröftunum, sameindir toga niður í sameindina við yfirborðið og leitar að miðju vökvans.
Hvað er hárpípukraftur?
Eiginleikar yfirborðs vökva sem gerir honum kleift að standast utanaðkomandi krafta vegna samloðandi eðlis vatnssameinda.
Hárpípukraftur er sá kraftur vökva til þess að rísa upp í mjög þröngt rör
Hvort er hreyfiorkan eða aðdráttakraftarnir meiri fyrir ofan krítískan hita?
Hreyfiorkan
Því sterkar millisameindakraftar –>
því hærri krítískur hiti
ef millisameindakraftanir verða veikari, hækkar eða lækkar gufuþrýstingurinn
hærri