Hlutapróf 2 Flashcards
Hver er skilgreeiningin á Hormón
efni sem er seytt út í blóðrásina af innkirtlafrumum eða sérhlfðum frumum
efnin bersat með blórás til annarra hluta líkamans þar sem þau hafa áhrif á viðtala á markfrumum og geta komið af stað svari.
Hver eru helstu samskiptakerfi líkamans
Taugaboðefni
Hormón
Hvernig virkar hormón á markfrumur?
Stjórnar
- hraða á ensímvirkni
- flutningi jóna og efna yfri frumuhimnu
- genatjáningu
- myndun próteina
á hvað hefur hormón áhrif á?
o Salt og vatnsvægi
o Jónir
o Efnahvörf
o Æxlun
o Vöxt
o Þroska
í hversu miklum styrk eru hormón
o Nanómólar 10^-9
o Píkómólar 10^-12
HVer eru tímabundin áhrif hormóna?
o hormónið er brotið niður losað út með þvagi/saur
o frumur taka við hormónum og meltir það og btjóna það niður í ensím og síðan losað út
Nefndu innkirtalanna
Heildadingul – pituary gland
Skjaldkirtill – thyroid gland
Kalkkirtill – paratyhyroid gland
Nýrnahettubörkur – adrenal cortex
Heilaköngull – pineal gland
Hóstakirtill – thymus
Nefnu þau líffæri sem eru með kirtilvef
Undirstúka - hypothalamus
Bris – pancreas
Eggjastokkar – ovaries
Eistu – testes
Nýru – kidneys
Magi – stomach
Smáþarmar – small intestines
Húð – skin
Hjarta – heart
Fylgjan - placenta
Í hvað flokkast hormón
- Eftir uppruna
- Eftir vöðtökum
- Eftir því hvort heilin stjórnar losun eða ekki
- Eftir efnafræði
Hverjir eru undirflokkar efnafræði hormóna
o Peptíð/prótein hormón
o Sterahormón
o Amínósýrur afleiður (amín) hormón
Hvað eru peptíð og prótein hormón?
Misstórar amínósýrukeðjur
o 3 amínósýrur upp í að vera stór prótein
o Myndun og pökkun svipuð og hjá öðrum ptóteinum
o Preprohormón prohormón hormón
Hvað eru dæmi um peptíð og prótein hormón?
o Insúlín
o Oxytocin
o Önnur hormón framleidd í fram og afturheiladingli
HVernig verður myndun, pökun og útflutningur próteinhormóna?
(stórt og flókið ferli)
Sjá mynd 1
Skref1 - preprohormón kemur frá ríbósóm
Skref 2 - preprohormón brotnar í prohormín í ER holi.
Skref 3 - próhormón fer yfir í golgikerfið
Skref 4 - pakkað próhormóni í seytubólu með esními
Skref 5 - ensím í seytibólu klippa prohormón og mynda virkt hormón
Segðu betur frá peptíð og prótein hormónum
hvernig flytjsst þau, geta þau leystst upp og hvernig svara þau
Eru vatnsleysanleg
o Flytjast auðvledlega með blóðrás
Geta yfirleitt ekki flust yfir frumuhimnu
o Setjast því á viðtaka
Helmingunartími yfirleitt stuttur (nokkrar mínútur)
Yfirleitt hratt svar
Úr hvejru eru steraprótein búin til úr?
öll búin til úr kólesteróli
- Flest með svipaða byggingu
Í hvaða líffærum eru steraptótein búin til í
Nýrnahettum
Æxlunarfærum
Húð
Fylgju
Úr hvaða líffæri er D-vítam búið til í
húð
Úr hvaða líffæri eru estrogen, proefterone og androgen búið til í
Æxlunarfærum
HVernig eru eru steraprótein laysanleg
Fituleysanleg og geymast ekki í sekkjum
Leysast ekki vel í plasam (vatnsfælin)
o Próteinbundin í blóðrás
Hvernig verður myndun og losun sterahormóna?
Myndast í slétta frymisnetinu
Eru fitusækin
Flæða auðveldlega yfir frumuhimnur (inn og út úr frumu)
Eru ekki geymd í bólum og eru því mynduð on demand
Hvernig flytjast sterahormón?
Vatnfælin
Þurfa að bindast flutningspróteinu til að flytjast í blóðrás
Þurfa að losan frá flutningspróteini til að komast yfir frumuhimnu
- Flutingsprótein eru fitufælið
Skoða mynd 2
Hvernig er stjórnað losun hormóna?
Flest hormóna eru seytt út í bunum og langur tími getur liðið á milli
- Geta verið miklar sveiflur í styrk hormóna í blóði
Hverjir eru helstu stjónunarferla á losun hormóna:
- Breytingar í styrk jóna eða næringarefna í blóði
* Insúlín - Taugastjórnun – ósjálfráða taugkerfið
- Trópísk hormón – hafa áhrif á innkirtala sem seyta hormónum