Hlutapróf 1 Flashcards
Hver eru líffærakerfin
- Hjarta og æðakerfið
- Meltingakerfið
- Innkirtlakerfið
- Ónæmiskerfið
- Þekjukerfið
- Stoðkerfið
- Taugakerfið
- Æxlunarkerfið
- Öndunarkerfið
- Þvagkerfið
Hvað er samvægi og í hvað skiptist það?
Tilhneiging líkamans til að viðhalda nokkurs konar jafnvægi og draga úr breytingum
Geta verið bæði internal og external þættir sem hafa áhrif.
Líkaminn vinnur alltaf að því að mónitira til að halda réttu samvægi
Hvað eru þættir sem hafa áhrif á internal samvægi
o Óhóflegur vöxtur frumna
o Brenglað ónæmiskerfi
Hvað eru þættir sem hafa áhrif á external samvægi?
o Kemísk efni
o Bakteríur
Dæmi um samvægi
Þegar drukkið hreint vatn – þynnir vatnsbúskap líkamans og líkami losar sig við vatn í gegnum nýrun til að ná aftur réttu ástandi
HVaða vökvahólf eru í líkamanum?
lýstu hvað gerist ef það er jafnvægiá milli þeirra
UFV utanfrumuvökvi
IFV innanfrumuvökvi
Styrkur efna í utanfruvökva og innanfrumuvökva er ólíkur og eru í því ójafnvægi
Samvægi viðheldur þessu ójafnvægi í styrk efna
(ef það væri jafnvægi þá gætu ekki myndast himnuspennur og þá gætum við ekki framleitt taugaboð og þá gæti vöðvsnir ekki dtegist saman)
Hvor er auðveldara að fylgjast með efnainnihaldi utanfrumuvökvans eða innanfrumuvökvans?
utanfrumuvökvanum
Hvernig virkar samvægi og mass balance?
Við þurfum að inntaka efni því það er stöðugt tap á efnum úr líkamanum
Vatn , sölt, og súrefni
Hvar/hvaðan komast efni inn og út úr líkamanum?
- Meltingarveginum
- Lifrinni
- Nýrum
- Húð
- Lungum
Hvernig viðheldur líkaminn samvægi?
Líkaminn vaktar sjálfan sig og viðheldur réttu ástandi
Þessum stjórnuðu breytum er haldið innan ákveðinna gilda með stýrirkerfum
Stýrikerfin fara í gagn ef breytur fara of langt frá ákveðnum markgildum/kjörgildum
Í hvað skiptast stýrikerfin?
Geta verið bæði local stýrikerfi (staðbundin) og long distance (yfir fjarlægðir)
Hvernig virkar local stýrikerfið?
Skortur á súrefni í vef
Local boð eru gefin og leiðir til seytunar á boðefnum
Slökun á vöðvunum í æðunum
þá víkka æðarnar út og þá kemst meira blóð = meira súrefni
(gerist eih í kringum frumuna)
HVernig virkar long distance stýrikerfið og hvernig er því stýrt?
Er styrt með viðbragsbogum (reflex)
Háþrýstisnemar í hálsslagæðum fara af stað
Senda boð til heilans
Heili sendir svar til baka um slökun á slagæðum
Blóðþrýstingur lækkar
Í hvað skiptast viðbragðsbogar?
Response loop og feedback loop
Hvernig virkar respons loop?
Input – úrinnslustöð – output
Sendir boð
Úrvinnslustöð er oftast hluti af taugakerfinu eða innkirtlakerfinu
Gefur frá sér boð/svar ýsmist með taugaboð eða kemísku boði
(það verður eitthvað áreiti, það er unnið úr þvi og svo er sent svar)
Hvernig virkar feedback loop og í hvað skiptist það?
Afturkast
Stjórnar viðbragsðboganum, hefur áhrif á hvert inputið fer
o Neikvætt afturkast
o Jákvætt afturkast
Hvað er neikvætt afturkast?
Stefnir að viðhaldi samvægis með því að draga úr breytingum
* Stoppa/minnka viðbragð
* Kveikja á/bæta í viðbragð
Getur fjarlægt eða unnið gegn upphaflegri breytingu
Hvað er jákvætt afturkast?
Öfugt við neikvætt afturkast
Ýtir undir viðbragð og öfgar
Viðheldur ekki samvægi
* Tímabundið frávik frá samvægi
* Utanaðkomandi kraftur nauðsynlegur til að hægja á/stoppa
Hvað er dæmi um jákvætt afturkast?
Barnsfæðing
Þrýstingur á cervix (legháls) leiðir til losunar á hormóninu oxytocin - samdráttarhormón
Því meiri þrýstingur því meira er losað af oxytocin (jákvætt afturkast)
Þegar barn er fætt og þrýstingur hættir – jákvætt afturkast stoppar – losun oxytocin minnkar/hættir
Í hvað skiptist framvirkni?
Afturvirkir ferlar
Framvirkri ferlar
Hvað gera afturvirkir ferlar?
bregðast við ástandi sem búið er að gerast
Hvað gera frmvirkir ferlar?
bregðast við ástanfi áður en það gerist/hefur gerst
Hvað eru sveiflur í markgildum og hvað er dæmi um það?
Breytingar á markgildum sem eru fyrirsjaanleg og mynsturgerð er talað um biological rythm (lífhrynjandi)
* Blóðþrýstingur
* Hitastig
Hver eru helstu efni líkamans?
Súrefni, kolefni og vetni sem er yfir 90% líkamsþyngarinnar
Önnur mikilvæg efni eru t.d. Nitur og fosfór
Síðan eru það lífrænar sameindir
Kolvetni, fitusýrur, prótein og Núkleotíð (DNA,
RNAA; ATP og cAMP)
Í hvað skiptast lífsameindir?
Fitusýrur (lípíð)
Kolvetni (sykrur)
Prótein
núkleótíð
Hvernig tengjast saman nöfn fitusýra(lípíð), kolvetna og prótein?
- Glycoprotein
- Lipoprotein
- Glycolipid
- Polymers sem eru stórar sameindir með endurtekningum eins og glýkogen og sterkja
Hvað er lípíð
FITUSÝRA sem er mestmegnis úr kolefni og vetni
Vatnsfælin (hydrophobic)
Hverngi er bygging lípíða?
Flestar byggingar hafa glýseról og 1-3 fitusýrur
* Mettuð lípíð hafa einungis eingild tengi
* Einómettuð hafa tvítengi
* Fjölómettuð hafa fleiri en eitt tvítengi
Mettaðar fitur eru yfirleitt harðar vegna þess að tvítengin beygla geðjuna og pakkast ekki eins vel saman
Hvert er hlutverk lípíða?
- Orkuforði
- Hitaeingangrun
- Vörn gegn hnjaski (fitulag utan um líffæri)
Hvað er fosfórlípíð?
megin efnið í frumuhimnum
Fosfórlípið er með vatnssækinn enda (fosfathaus) og vatnsfælinn enda (fitusýrur)
Hvert er hlutverk kólesteról, hvað gerir það og í hvað er það skipt?
Kólesteról styrkir frumuhimnu
kemur í veg fyrirað lítil vatnsleysanleg efni flæði yfir frumuhimnuna
Kólesteról tekur þátt í framleiðslu hormóna líkt og testósterón og estrógens
Það er skipt kólesteról í LDL kólesteról (slæm kólesteról) og HDL kólesteról (gott kólesteról)
Hvað eru önnur mikilvæg lípíð og hvernig eru þau bygð upp?
Sterar eru hringbygging eins og kólestról
Eicosanoids eru byggð upp af 20 kolefnum eins og prostaglandin
Prostaglandin eru mikilvæg vegna mismunandi hormón áhrif þeirra
Er kólesteról áhættuþáttur?
já getur valdið hjarta- og æðasjúkdómum
Hvað eru kolvetni og í hvað flokkast þau?
Kolvetni eru algengasta lífsameindin
Kolvetni skiptist í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur
Segðu frá glýkógen
tegund af kolvetni
fjölsykra
safnast saman í lifur og vöðva og mynda þar orkuforða
Segðu frá Sterkju/mjölva:
Tegund kolvetna
fjölsykra:
klofið í einsykrur í líkamamanum á’ur en hann getur tekið þær upp
Segðu frá trefjum
tegund kolvetna
fjölsykra:
er ómeltanleg og eru trefjar nauðsynlegar fyrir heilbrigðan meltingarveg
Segðu frá sykur alkahólum:
afleiður einsykra):
eru t.d. Sorbitol, mannitol og lactitol sem eru notuð sem sætuefni
Of mikið af sykri leiðir til þess að þeim er umbreytt í lípíð
Hvað eru súkrósi og laktósi?
tvísykrur
HVað eru glúkósi, frúktósi og galaktósi?
einsykrur sem líkaminn tekur upp
Hvað eru prótein og úr hverjum eru þær byggðar?
stórsameindir
Byggingarefni próteina eru amínósýrur og nýtir líkamin 20 gerðir af amínósýrum í próteingerð
Inntaka próteina er aðaluppspretta niturs fyrir líkamann
o Nitur er m.a. Byggingarefni fyrir DNA og RNA
Í hvað er bygging próteina skipt í’
1 stigs: einföld röð amínósýra, peptíðtengi á milli karboxýl og amínóhópsins
2 stigs: vetnistengi milli atóma, mynda alfa helix eða beta fleti
3 stigs: þrívíð heildarbyggins prótíns. Vatnsfælnar hliðarkeðjur leita inn og vatnssæknar hliðarkeðjur leita út
4 stigs: tvær eða flriri 3. stigs peptóðkeðjur raðast saman verður “prótín flóki”, það hafa ekki öll prótín slíka byggingu
Hvað eru núkleótið og hver eru byggingarefni þeirra?
Einföld núkleotíð eru ATP, ADP, NAD og Fad sem eru orkugjafar
cAMP tekur þátt í boðefnaferlum
Byggignarefni núkleotíðs eru:
o Adenin basi
o Ríbósa sykra
o Fosfathópur
o NAD einnig með nikotinamíð
o FAD með riboflavin
Hvað eru kjarnasýrur (RNA og DNA)
- Kjarnasýrur eru núkleótíð polymerur
- Kjarnsýrur eru fosfatkeðjur með áföstum nuturbösum
HVað er RNA?
Einföld keðja með adenin, guanin, cytosin og uraclin bösum og afrit hluta DNA
Hvað er DNA?
Tvöfold keðja (double helix) með adenin, guanin, cytosin og thymin bösum
Hver eru hlutverk rafeinda í líðeðlisfræðinni (4 hlutverk)?
- Mynda samgeild tengi
- Jónir
a. Dæmi: NA+, Ca2+, Cl-, K+
b. Mjög mikilvæg í himnuspennu yfir frumuhimnu - High energy eletrons
a. Rafeindir fá aukaorku, hoppa því upp um rafhbolf, gefa frá sér aukaorkuna þegar þær fara aftur á sitt rafhvolf (ljós) - Free radicals (sindurefni)
a. Ein eða fleiri óparaðar rafeindir, mjög hvarfgjörn
Hvernig er samspil sameinda við vökva?
Sameindir geta verið vatnssæknar eða vansfæknar
Vatnssæknar saeindir eru uppleysanleg í vatni, yfirleytt skautaðar sameindir eða jónir sem leysast upp innan um skautuð svæði vatnssameindanna
Vatnsfælnar sameindir leysast illa upp í vatni, yfirleytt óskautaðar t.d lípíð
Hvernig hagar fosfólípíð sér í kringum vökva?
hafa bæði vatnssækinn og vatnsfælinn enda
Í frumuhinum raðast þá þannig að vatnssækin endinn snýr út og vatnsfælinn endinn snýr inn
HVar ríkja Van der Waals krafta?
veikir samloðunarkraftar þeir eru á milli kjarna og atóms og raeinda annars atóms
Hvað er sýrustig og Hvert er sýrustig mannslíkamans?
pH gildi: styrkur H+ jóanr í líkamsvökva
Eðlilegt pH gildi blóðs er 7.4
Líkaminn er viðkvæmur fyrir of miklum breytingum á pH gildu
o Frekar þröngt bil 7,0 - 7,7
Ýmiss kerfi sem hjálpa að viðhalda réttu sýrustigi líkams eru Búfferat
Hver eru hlutverk próteina
Ensím
hvatar sem flýta efnahvörfum
Himnuflutningar,
flytja efni inn og út úr frumum ýmist með göng eða ferjur
Boðefni, t.d. Hormón
Viðtakar,
binda boðefni og leiða til frumusvars
Bindiprótein:
finnast aðalega í utanfrumuvökva. Binda efni og flytja á milli líkamshluta sem dæmi hemóglóbín og flutningsprótein kólesteró
Immunoglobulins:
utanfrumuprótein, kallast einnig antibolies(mótefni) og taka þátt í ónæmissvari líkamans
Stjórnungarprótein:
stjórnar ferlum í frumu t.d. Umritunarþáttur sem hefur áhrif á genajátningu og próteinmyndun
Hvað er bindill?
efni sem bindist örðum efnum
HVað er substrate
bindill sem tengist ensímum og himnufrumuptóteinum, hvarfefni
Samspil próteina og bindla:
Það er mismundandi hversu sértæk prótein eru á bilnda, sum mjög ósértæk
Sækni próteina á bindil einnig mismunandi
o Því meiri sækni, því líklegra er að prótein bindist bindlinum
Prótein og bindlar tengjast með ósamgildum tengjum (jónatengi, vetnistengi, van de Walls)
Hvað eru agónistar og hvað er dæmi um þá?
efni (bindill) sem hafa sækni í viðtaka (prótein) og virkja viðtakann
Dæmi er hormónið adrenalín á alfa/beta vitaðaka
HVað eru antagónistar og hvað er dæmi um þá?
Antagónistar: efni (bindill) sem hafa sækni en virkja ekki viðtakan
Dæmi: betablokkerinn própranólól (blokkerar adrenalín frá beta viðtaka)
HVað hefur áhrif á bindingu efna við prótein?
Sækni próteina í bindil getur verið breytileg og stundum þarf önnur efni til, til að virkja bindistað próteins
Prótein virkað t.d. Með ensími (taka í burtu hluta preóteins)
Skyld prótein með svipaða virki og mismikla sækni í sömu bindla kallast isoform hveros annasrs
Óvirk prótein oft með forskeitið pro- (td proinsulin) eða endinguna -ogen (td angiontensinogen)
Hvernig fer virkjun próteina fram?
Proteolytil activation:
peptíð hlutar klippt í burtu og virkjað próteinið
Codactor (hjálparþáttur):
td jón sem er nauðsynleg svo sum prótein geti virkjast
Allosteric activation (stýrilnæmi virkjun):
hjálparþáttur breytir lögun ensím og virkjar það
Covalent modulators (stilliptótein): efnisem breyta próteini, dæmi fosfathópur geta kveikt/slökkt á próteinum og kallast það fosfórýlering
Hvernig verður hömlun á próteinum í hvað skiptist hömluninn?
Antagónistar - bindast próteinum og hamka virkni þeirra
- Competitive inhibitors (keppnishamlarar) - keppa um bindilsæti. Það sem stjórnar hversu mikil hömlun er, styrkur hamlarans vs bindils, sækni próteins í hamlarann
- Allosteric inhibitor(sýrilnæm hömlun) - antagonistar inactivera prótein með því að minnka sækni, bildill getur ekki sest á próteinið, setjast á prótein fjarri bindilstað
Hvernig verður virkjun próteina, dæmi um virkjun prótiena??
stilliprótein
* Efni sem breyta próteini
fosfathópur. Geta kveikt/slökkt á próteinum.
HVað annað getur haft áhrif á prótein?
Hiti og sýrustig
* Smávægilegar breytingar hafa áhrif á virkni próteinsins
* Krítískar breytingar hafa áhrif á prótínbyggingu – prótein verður denatured
Líkaminn stjórnar magni próteina
* Up regulation ef þarf að auka magn þeirra
* Down regulation ef fjarlægja þarf prótein
Hvað hefur áhrif á prótein sækni
stýrilnæm stjórnun
skiptist í inhibitor eða activator
Allosteric inhibitor hamlar
Allosteric activator virkjar
Í hvaða hólf skiptist líkamanninn
3 anatomísk hólf
* Höfuð
* Brjósthol
* Kviðarhol hve
2 Vökvahólf - Frumuhimnan aðskilur þau
* Utanfrumuvökvi ECF
* Innanfrumuvökvi ICF
Önnur vökvahólf (líffærahólf)
* Augu
* Blóðrás
úr hverfju er líkaminn (vökvaformi)?
60% vatn kk – 50% vatn kvk
o 2/3 innanfrumuvökvi
o 1/3 utanfrumuvökvi
20% blóðvökvi
80% millifrumuvökvi
Hver eru helstu hlutar himnunar?
Lípið
o Fosfólípíð (frumuhimnu)
o Sphingolípíð
o Kólesteról
prótein
Glýkóprótein
Glýkólípíð
HVaða eiginleika hefur fosfórlípíð?
Tvígæfur eiginleika fosfólípíða
* Skautaður/vatnssækinn haus
* Óskautaður/vatnsfælinn hali
Hvert er hlutverk frumuhimnunar?
Aðskilnaður frá umhverfinu
o Aðskilur utanfrumuvökvan og innanfrumuvökvan
Stjórnar inn og útflæði efna úr frumu
Samskipti frumunar við umhverfið
o Hlutverk próteina
Prótein í frumuhimnu viðhalda lögun
Prótein mynda fumutengi
úr hverfju er frumuhimnan?
- Fituefni (fosfólípíð)
o 40-50% - Prótín
o 45-55% - Sykur/kolvetni
o 2-10% - Kólesteról
o Er í himnu sem umlykur frumu
Í hvað skiptist himnuptótein?
Integral prótein
Peripheral protein
Hvað er integral prótein og hvar eru þau?
Föst í frumuhimnuni
liggja í gegnum frumuhimnuna, jafnvel oft
Hvað er pherpheral protein
tengjast öðrum himnuptóteinum en ekki frumuhimnunni sjálfri
Hvaða innanfrumuhlutar eigum við að þekkja?
- Kjarni
- Umfrymi
* Frymisvökvi
* Frumulíffæri
Umlukin himnu
Ekki umlukin himnu
* Óleysanlegir
Prótienþræðir
segðu frá umfryminu:
hvað inniheldur það?
Allir hlutar innan frumuhimnunar nema kjarni
Frymisvökvi
o Seigfljótandi
o Inniheldur
Ensím
Jónir
Amínósýrur
Frumulíffæri ekki umlukin himnu
o Ríbósím
Óleysanlegir próteinþræðir
o Frymisgrind
Frumulíffæri umlukin himnu
o Hvatberar
o Golgi kerfið
Hvað gera frumulíffæri án himnu?
Flutningur efna er óhrindraður milli frymis og líffærisins
* Glýkógen
* Lipid droplets
* Litarefni
* Ríbósóm
laus og föst
taka þátt í próteinmyndun
Hvað gera óleysanlegir próteinþræðir?
Skiptast í 3 eftir þvermáli og samsetningu
* Microfilaments
o Actin
* Intermediate filaments
o Keratin
o Neurofilament
o Protein
* Microtubules (frymispíplur)
o Tubulin
Hvert er hlutverk óleysanlegra próteinþráða?
Hlutverk þeirra er:
* frymisgrind
* hreyfingar fruma
* flutingur efna
* frumuskipting
Hvað eru frymispíplur og hvers vegna eru þær mikilvægar?
Stærstu próteinþræðirnir í fryminu
Þau mynd
* Deilikorn
o Stjórna hreyfingum DNA í frumuskiptingu
o Ekki umlukið himnu
* Bifhár
o Geta þakið yfirborð frumna
* Svipur
o Ein svipa per fruma
mikilvægt fyrir innanfrumuflutinga á efnum og frumulíffærum
Hvert er hlutverk frymisgrindar?
- Frumulögun
- Innanfrumu skipulag
- Flutningur efna innan frumu
- Tengir saman frumur og myndar vef
- Hreyfing með svipum og bifhárum
a. Mótrprótein flytja efni
Hvað er mótorprótien
prótein sem flytja efni
3 gerðir tengjast frymisgrindinni
* Myosin
o Taka þátt í vöðvasamdrætit með að bindast aktíni
* Kinesin og dynein
o Flytja frumulíffæri og vesicles
o Hjálpar með slátt bifhára og svipna
hvaða frumulíffæri eru umlukin himnu?
Þau frumulíffæri eru
Hvatberar
Golgi kerfi
Frymisnet
o Slétt og kornótt
Korn
o Leysikorn (lysosomes)
o Oxunarkorn (perioxisomes
HVað eru hvatberar?
Hvatberar eru orkuver frumunar
Fjöldi hvatbera fer eftir orkuþörf frumna
Geta fjölgað sér óháð því hvort fruman sé að fjölga sér eða ekki
Geta framleitt prótein af því að þeir hafa sitt eigið erfðaefni
hafa tvöfalda himnu
í hvað skiptist frymisnet
kornótt og slétt
Segðu frá kornóttu frymisneti?
þar fer fram próteinmyndun (ríbósóm)
Flutningsbólur flytja nýmynduð prótein að golgikerfum
Segðu frá sléttum frymisneti?
Eru án ríbósóm
Framleiða fitusýrur og stera
Ca2+ geymsla í vöðvafrumum
Afeitrar og óaktíverar lyf í frumum lifra og nýrna
Hvað er golgikerfi og hvað gera þau?
Stafli íhvolfra himnusekkja
Fullgera prótein frá kornótta frymisnetinu, eru flokkuð og þeim komið á áfangastað með seytibólum
Seytibólur flytja stórsameindirnar til frumulíffæra eða að frumuhimnu þar sem það þær geta komist út úr frumuni
Hvert er hlutverk blaðra/korna og í hvað skiptast þau?
Hlutverk þeirra er seytum og geymslun
Skiptist í leysikorn og peroxisóm (oxunarkorn)
Hvað eru leysikorn?
Geymslukorn
Eru umlukin einfaldri himnu
Innihalda meltingar ensím sem brjóta niður bakteríru og gömul líffæri
Ef kornin hleypa út ensímum í umfrymi deyr fruman
Hvað eru oxunarkorn og hvert er hlutverk þeirra?
Geymslublöðrur sem eru minni en leysikorn
Eru umlukin himnu
Hlutverk þeirra er að
o Brjóta niður fitusýrur, þvagsýrur og amínósýrur
o Afeitra efni
o Mynda gallsýru úr lifur
Mynda vetnisperoxíð
Röskun í starfsemi getur haft áhrif á taugakerfi
Segðu frá kjarnanum
Stjónrstöð frumunar
Inniheldur DNA, RNA og prótein
Umlukin tvöfaldri, götottri himnu
Götin eru nauðsynleg til að hann geti haft samskipti við umfrymið
Kjarnakorn eru prótein sem stýra ríbósóm framleiðslu
Hvað er vefur?
frumur af svipaðri gerð sem starfa saman
þeim er haldið saman með frumutengjum
Herfjir eru helstu vefirnari?
o Þekjuvefur
o Stoðvefur
o Vöðvavefur
o Taugafrumur
Hvað er utanfrumu matrix sem er á milli frumna í vef?
þeim er seytt af frumum
skiptast í
Glýkóprótein
Óleysanlegir próteinþræðir
* Collagen
* Fibronectin
* Laminin
Hver eru 3 megingerðir frumutengja?
o Gatatengi
o Þétttengi
o Smellur
Hvað er CAMs - cell adhesion molecules og hvert er hlutverk þeirra?
Prótein sem liggja í gegnum frumuhimnuna
Mynda frumutengi og tímabundnar/veikar festingar
Mikilvægt í vexti og þroska frumna
Geta þróast yfir í sterkari frumutengi
Segðu frá gatatengjum:
Hvað heitia prótein sem mynda gatatengi
Bein og hröð frumu-frumu samskipti gegnum umfrymisbrýr
Prótein sem mynda gatategni heita connexin
Mikilvægt fyrir
- Efnasamskipti
- Rafboð í hjartavöðva og sléttum vöðvum
Segðu frá þétttengjum:
Hvað heita prótein sem mynda þétttengi?
stjórna hvaða efnum er hleypt yfir í heilan
Tengir saman aðlægar frumur
takmarka flutning efna á milli frumna
Prótein sem mynda þéttengi eru claudin og occludin
Mikilvægt fyrir
- Svo að frumur geti stjórnað hvaða efni komast inn í þær
Segðu frá smellur:
Festa frumu við hvor aðra eða við utanfrumu matrix
- Cell-cell festing
- Cell – matrix festing
Styrkja vef
Stoppa ekki flurinig efna
Hvað gerir þekjuvefur?
Verndar innri og ytri hluta líkamans
stjórnar flutningi efna inn í líkaman
skiptist í
- yfirborðsþekja
- kirtilþekja
Hvernig er frumulag þekjuvefsins?
samanstanda af einni eða fleiri frumulögum
Segðu frá yfirborðsþekjunni:
Kemur í veg fyrir að bakteríur komist inn í gegnum húðina
- húðþekjan
- meltingarþekjan
- öndunarfæri
Segðu frá kirtilþekju:
seytir efnum í blóð eða út á yfirborð líkamans
- slef
- sviti
Hvernig eru frumutengi þekjuvefs?
Bæði slétt og lek.
- smellur í háræðaveggjum
- þétttengi í nýrum
Hvar eru frumurnar og hvernig er frumuhimnan?
frumurnar sitja á grunnhimnu og festa sig með próteinþráðum
Frumuhimnana samanstednur ad
- collagen
- laminin próteinþráðum
- proteoglycans
Hvernig er nákvæmari flokkun á þekjuvefnum?
Loftskiptiþekja
flutningsþekja
bifháraþekja
varnarþekja
kirtilþekja
Segðu frá loftskiptiþekju
hvap gerir hún
hvar finnst hún
skipti á efnum yfir vefinn (loftskipti í lungum)
Þunnar og flatar frumur sem hleypa gösum CO2 og O2 yfir vefinn
Þekja lungun og æðar
Lekur vefur í háræðum, hleypir efnum í gegnum op á milli frumna
segðu frá flutingsþekju
Hvar finnst hún
hvað gerir hún
hvenrig er frumulöguninn
stjórnar flutningi á efnum inn og úr úr líkamanum
aðallega í meltingarvegi og nýrum
Stjórnar upptöku og seytun efna yfir vefinn
Er í meltingarfærum og nýrum
Frumulögun:
o Þykkt
o Staflalag
o Tenignslaga
o Eitt frumulag
Segðu fræa bifháraþekju:
hvar finnst hún
hvað gerir hún
með bifhár til að flytja slím og agnir í öndunarvegi
er í öndunarkerfi og æxlunarfærum kvenna
snúa að holhlið og slá í takt, losa þannig vökva og agnir
Segðu frá varnarþekju
hvað gerie hún
hvernig er frumulagið
af hverju samanstendur það?
varnrlag í húp og munni
Verndarhjúpur gagnvart ytra áreiti
frumulagið er margfrumulaga
samanstendur af ::::
o Húðinni
o Yfirborði munns
o Koks
o Vélinda
o Þvagrás
o Leggöng
Segðu frá kirtilþekju
seyta út efnum
hafa seytifrumur sem seyta efbum
kirtlar er hópur af seytifrumum
skiptast í
o Exocrine – útkritlar
o Endocrine – innkirtlar
Hvað eru útkirtlar - exocrine, hvað gera þeir
seyta vatnskenndum/slímkenndum efnum út á yfirborð í gegnum húð og meltingar veg
seyta efnum með:
o Sviti
o Tár
o Slef
o Meltingarensím
o Magasýra
Hvað eru innkirtlar - endocrine, hvað gera þeir
seyta hormónum í utanfrumusvæði inni í líkamanum
eru ekki með sömu rás og útkirtlar
þeir seyta efnum í
o Bris
o Skjaldkirtill
o Heiladingull
Bygging þekjuvefa
sjá mynd í glósum kafli 3 bls 11
hvað er stoðvefur
af hverfu samanstenur hann
hvað gerir hann
Samanstednur af
o Blóð
o Bein
o Brjóks
Er stuðningsvefur fyror húð og líffæri
Veitir uppbyggingarlegan stuðning fyrir líkamann
Verndar gegn hnjaski og utanaðkomandi gestum líkt og bakteríum
hver eru utanfrumuefnin í stoðvef
Ground substance – allt það efni í matrix fyrir utan ákveðnar próteintrefjar
Collagen – algengasta prótein mannslíkamans, byggingarprótein, finnst nánast allsstaðar (hornhimnu augans, húð, æðum, vöðvum, liðbönd ofl)
Elastin – teygjanlegt en fer í upprunalegu stöðu eftir tog. Húð, æðar, lungu ofl.
Fibrillin – myndar teygjanlega þræði með elastini
Fibronectin – tengir frumur við utanfrumuefnin
hver eru aðalfrumur í beinum og brjóski
o chondroblasts
o osteoblasts
o osteocytes
hver eru prótein í utanfrumuhólfi
o Kollagen
o Elastin
o Fibrillin
o Fibronectin
Frumu geta bæði verið fixed og mobil, hvað þýrðir það?
fixed - á sínum stað
Viðhalda staðbundnum uppihaldi, viðgerðum og orkugeymslu
mobil - hreyfanlegar
Yfirleitt varnarfrumur
* Hvít blóðkorn
* Átkorn
Í hvað skiptist stoðvefur
laus stoðvefur
bein og bjrósk
þéttur stoðvefur
blóðvefur
fituvefur
segðu frá lausum stoðvef
Teygjanlegt
Liggur undir húð
Stuðningur fyrir litla kirtla
Segðu frá beinum og bjróksi
hefur engar æðar
segðu frá þéttum stoðvef
Sinar (tengir vöðva við bein)
Liðbönd (tengir bein við bein)
Himna utan um vöðva og taugar
Segðu frá blóðvef
fljæotandi plasmi ásamt hvítum og rauðum blóðkornum
blóðflögur
seðu frá fituvef
fita fyllir upp í fitufrumu
segðu frá hvað vöðvavef og taugavef hafa sameiginlegt
eru ertanlegir
geta haft áhrif á himnuspennu
Vöðvar dragast saman
taugafrumur senda taugaboð
í hvað skiptist vöðvavefur
rákótta
slétta
hjartavöðva
í hvað skiptist taugavefur
tuagafrumur
glial frumur (stoðfrumur fyrir taugafrumur)
hvernig verður endurröðun vefs
í hvað skiptist
frumudauðir á sinn þátt í að breyta og endurraða vef
skiptist í
o Necroisis – ekki skipulagður dauði
o Apoptosis – sjálfstýrður frumudauði
segðu frá necroisis
ekki skipulegður dauði
gerist þegar að frumur bólgna
frumulíffæri eyðileggjast
frumuhimnan eyðileggst og rofnar
dæmi um necroisis
frostbit
könugulóarbit
segðu frá apoptosis
sjálfstýrður frumudauði
mjög algegnt
flókið ferli
fruma skreppur saman og brotnar niður í himnubundnar blebs (bólur)
þær eru teknar upp af nágranna frumum eða öðrum frumum
Hver eru skref sérhæfingar frumna
þau skiptast í
- totipotent frumu (alhæfar)
fyrstu fósturfrumurnar, geta sérhæft í hvaða frumugerð sem er
- plutipotent frumum (fjölhæfar)
geta sérhæfts í akveðnar frumugerðir
fósturþroski gengin lengra
totipotent verða plutipontet
hvað eru stofnfrumur
ósérhæfðar frumur sem geta skipt sér og sérhæfst þegar þess þarf
hvað eru líffæri?
heild sem vefir hafa unnoð að saman
segðu frá DNA og RNA
DNA er í kjarna
- erfðaefni
aðalhlutverk þeirra
- Stýra nýmyndun próteina
- Koma áfram erfðum á milli kynslóð
hvað eru gen
bil á DNA þráðum
kóðar yfirr nýmyndun á mRNA
leiðir til pótienmyndunar