Hlutapróf 1 Flashcards
Hver eru líffærakerfin
- Hjarta og æðakerfið
- Meltingakerfið
- Innkirtlakerfið
- Ónæmiskerfið
- Þekjukerfið
- Stoðkerfið
- Taugakerfið
- Æxlunarkerfið
- Öndunarkerfið
- Þvagkerfið
Hvað er samvægi og í hvað skiptist það?
Tilhneiging líkamans til að viðhalda nokkurs konar jafnvægi og draga úr breytingum
Geta verið bæði internal og external þættir sem hafa áhrif.
Líkaminn vinnur alltaf að því að mónitira til að halda réttu samvægi
Hvað eru þættir sem hafa áhrif á internal samvægi
o Óhóflegur vöxtur frumna
o Brenglað ónæmiskerfi
Hvað eru þættir sem hafa áhrif á external samvægi?
o Kemísk efni
o Bakteríur
Dæmi um samvægi
Þegar drukkið hreint vatn – þynnir vatnsbúskap líkamans og líkami losar sig við vatn í gegnum nýrun til að ná aftur réttu ástandi
HVaða vökvahólf eru í líkamanum?
lýstu hvað gerist ef það er jafnvægiá milli þeirra
UFV utanfrumuvökvi
IFV innanfrumuvökvi
Styrkur efna í utanfruvökva og innanfrumuvökva er ólíkur og eru í því ójafnvægi
Samvægi viðheldur þessu ójafnvægi í styrk efna
(ef það væri jafnvægi þá gætu ekki myndast himnuspennur og þá gætum við ekki framleitt taugaboð og þá gæti vöðvsnir ekki dtegist saman)
Hvor er auðveldara að fylgjast með efnainnihaldi utanfrumuvökvans eða innanfrumuvökvans?
utanfrumuvökvanum
Hvernig virkar samvægi og mass balance?
Við þurfum að inntaka efni því það er stöðugt tap á efnum úr líkamanum
Vatn , sölt, og súrefni
Hvar/hvaðan komast efni inn og út úr líkamanum?
- Meltingarveginum
- Lifrinni
- Nýrum
- Húð
- Lungum
Hvernig viðheldur líkaminn samvægi?
Líkaminn vaktar sjálfan sig og viðheldur réttu ástandi
Þessum stjórnuðu breytum er haldið innan ákveðinna gilda með stýrirkerfum
Stýrikerfin fara í gagn ef breytur fara of langt frá ákveðnum markgildum/kjörgildum
Í hvað skiptast stýrikerfin?
Geta verið bæði local stýrikerfi (staðbundin) og long distance (yfir fjarlægðir)
Hvernig virkar local stýrikerfið?
Skortur á súrefni í vef
Local boð eru gefin og leiðir til seytunar á boðefnum
Slökun á vöðvunum í æðunum
þá víkka æðarnar út og þá kemst meira blóð = meira súrefni
(gerist eih í kringum frumuna)
HVernig virkar long distance stýrikerfið og hvernig er því stýrt?
Er styrt með viðbragsbogum (reflex)
Háþrýstisnemar í hálsslagæðum fara af stað
Senda boð til heilans
Heili sendir svar til baka um slökun á slagæðum
Blóðþrýstingur lækkar
Í hvað skiptast viðbragðsbogar?
Response loop og feedback loop
Hvernig virkar respons loop?
Input – úrinnslustöð – output
Sendir boð
Úrvinnslustöð er oftast hluti af taugakerfinu eða innkirtlakerfinu
Gefur frá sér boð/svar ýsmist með taugaboð eða kemísku boði
(það verður eitthvað áreiti, það er unnið úr þvi og svo er sent svar)
Hvernig virkar feedback loop og í hvað skiptist það?
Afturkast
Stjórnar viðbragsðboganum, hefur áhrif á hvert inputið fer
o Neikvætt afturkast
o Jákvætt afturkast
Hvað er neikvætt afturkast?
Stefnir að viðhaldi samvægis með því að draga úr breytingum
* Stoppa/minnka viðbragð
* Kveikja á/bæta í viðbragð
Getur fjarlægt eða unnið gegn upphaflegri breytingu
Hvað er jákvætt afturkast?
Öfugt við neikvætt afturkast
Ýtir undir viðbragð og öfgar
Viðheldur ekki samvægi
* Tímabundið frávik frá samvægi
* Utanaðkomandi kraftur nauðsynlegur til að hægja á/stoppa
Hvað er dæmi um jákvætt afturkast?
Barnsfæðing
Þrýstingur á cervix (legháls) leiðir til losunar á hormóninu oxytocin - samdráttarhormón
Því meiri þrýstingur því meira er losað af oxytocin (jákvætt afturkast)
Þegar barn er fætt og þrýstingur hættir – jákvætt afturkast stoppar – losun oxytocin minnkar/hættir
Í hvað skiptist framvirkni?
Afturvirkir ferlar
Framvirkri ferlar
Hvað gera afturvirkir ferlar?
bregðast við ástandi sem búið er að gerast
Hvað gera frmvirkir ferlar?
bregðast við ástanfi áður en það gerist/hefur gerst
Hvað eru sveiflur í markgildum og hvað er dæmi um það?
Breytingar á markgildum sem eru fyrirsjaanleg og mynsturgerð er talað um biological rythm (lífhrynjandi)
* Blóðþrýstingur
* Hitastig