Hjúkrun sjúklinga eftir aðgerð á höfð Flashcards
Aðgerðir á höfði og taugakerfi
Craniotomy
– Inngrip þar sem hluti af höfuðkúpu er fjarlægður til
að komast að heila
* Heilaæxli (góðkynja, illkynja krabbamein),
heilablæðing (spontant (sjálfrátt) eða áverkar)
* Borhola
– Ná í sýni, lækka innankúpuþrýsting Vegna bjúgs eða blæðingar.
* Craniectomy
– Inngrip þar sem hluti af höfuðkúpu er fjarlægður til
að komast að heila, heilahólfum eða æðum
* Til að létta á innankúpuþrýstingi vegna heilabjúgs
t.d. vegna höfuðáverka eða vegna sýkingar
Aðgerðir á höfði og taugakerfi frh.
Heiladingulsaðgerðir
– Farið í gegnum nefhol
* Til að fjarlægja æxli frá heiladingli
* VP shunt
– Vegna hydrosefalus (vatnshöfuð)
- Lagt inn í heilahólfinn, leitt niður undir húðina og niður í kviðarhol t.d. vegna vatnshöfuð þar sem er aukin vökvi í heilahólfum.
Laminectomia
– Vegna þrengingar í mænugöngum og hefur áhrif á taugar sem liggja niður í fætur.
_ Bakaðgerðir
Microdiscectomia
– Vegna brjóskloss
Æxli í heila - góðkynja
Góðkynja æxli
– vaxa hægt
– ólíklegt að þau komi aftur ef þau eru
fjarlægð
– dreifa sér ekki
– þarf oftast bara aðgerð
– Geta verið “illkynja” vegna staðsetningar erfitt á staðsetnigu
og erfitt að
fjarlægja.
Lýta út eins og egg með skurð í kringum sig og
auðvelt að fjarlægja.
Æxli í heila - illkynja
Illkynja æxli
– vaxa hratt
– meiri líkur að þau komi aftur
– dreifa sér
– ekki hægt að meðhöndla aðeins með
aðgerð
– oftast þarf viðbótarmeðferð eins og geislaog/eða lyfjameðferð með
Sjaldan hægt að fjarlægja alveg, fjarlægt frekar hluta
Staðsetning æxlis
Staðsetning æxlis ræður oft einkennum
Talörðugleikar, málstol, sjóntruflanir, heyrnarvandamál, svimi, ógleði, uppköst, tvísýni,
skert jafnvægisskyn, máttleysi, persónuleikabreytingar, skert innsæi, höfuðverkur, flog,
máttminnkun í andliti og útlimum
Mikilvægt að skrá öll einkenni sem sjúklingur kemur inn með til þess að greina breytingar
Skipting stjórnstöðva í heila
Hvaða einkenni koma fram fer eftir staðsetningu æxlis.
Geta verið hvar sem er og alveg inn í miðjum heila.
Stærsti hluti heilans skipt upp í 2 heilahvel sem stjórna sjálfráðum hreyfingum,
tali, vitsmunum, minni, tilfinningum og ferli skynjunar.
Heilastofn tengir heila við mænu, í heilastofnuninum er miðheili sem
stjórnar augnhreyfingum, pons er að stjórna svipbrigðum og hreyfingum
í andliti og taka þátt í heyrn og jafnvægi.
Mediula er stjórnstöð hjartslátt, öndun.
Heilastofn aðeins 2,6% þyngd heilans og 3 tommur að lengd.
Heilastofn flytur taugaboð til og frá heila til andlits og höfuðs og stjórna
hjarta, öndun, meðvitund og heilataugum. Heilastofn tekur þátt í
tilfinningum t.d. ótti, reiði og ást.
MTK stjórnar hverjum einasta hlut frá því að anda, blikka augunum og
muna staðreyndir.
Craniotomy (opin aðgerð á höfði)
Ástæður:
Heilaæxli (valaðgerðir) greint með sneiðmyndatöku eða segulómun
Hreinsa blæðingu (bráðar aðgerðir) ef blæðing er það mikið.
Undirbúningur:
CT, MRI, almennur undirbúningur á innskriftamiðstöð (valaðgerðir)
Eftir aðgerð:
Á vöknun í 4 tíma og á hágæslu til morguns
3-7 dagar á legudeild
Hágæsla milli stig gjörgæslu og
legudeild. Fylgst náið með þeim.
Hjúkrun eftir aðgerð á höfði
Breyting á meðvitund/hætta á ónógu flæði til heila
* Mæla öll lífsmörk reglulega
* Mat á meðvitund með Glasgow coma scale
* Meta pupillur (stærð, lögun, viðbrögð)
Við mat á taugastarfsemi er regluleg skráning og einkennum og samanburður á þeim nauðsynileg ásamt skilvirkir upplýsingagjöf þar sem afdrífar breytingar á einkennum getur gerst mjög hratt.
Fylgjast með einkennum um hækkaðan innankúpuþrýsting (ICP) getur hækkað vegna kvíða, áreiti t.d. sogs eða röng staða á dreni og hár hiti.
Snemmbúin einkenni:
* Óróleiki, óáttun, breytt öndun, tilgangslausar hreyfingar, breytingar á ljósopum, máttminnkun, höfuðverkur
sem versnar við hreyfingu og áreynslu
Síðbúin einkenni:
* Minnkandi meðvitund, hægur púls, hæg öndun og breyting á öndunarmynstri, hækkun á systólískum
blóðþrýstingi, hiti án sýkingar, uppköst, óeðlilegar stellingar (decorticate/decerebrate), reflexar hverfa
Glasgow Coma stigun fullorðinna
Svörun sjúklings metin með
þrennskonar áreitum:
* Augnsvörun
* Hreyfigeta
* Tjáskipti
Full meðvitund: 15 stig
Meðvitunarleysi: 3 stig
Meðvitundarskerðing er á milli 3-15 stig
Hraðar breytingar gefa vísbendingar um bráðleika.
Mikil heilaskerðing þá er jafnt og 8 stig.
Meðal skert heilastarfsemi milli 9 og 12 stig.
Væg skerðing 13 stig.
Hjúkrun eftir aðgerð á höfði
Verkir
– Höfuðverkur, verkir í skurðsári
– Meta styrk, staðsetningu, eðli
Vefjaskaði – sár t/aðgerð á höfði og bjúgmyndun á skurðsvæði
– Vefjahöttur fyrstu 1-2 dagana
– Skoða skurðsár m.t.t. roða, bólgu, vessa, blæðingar og sáragræðslu
– Hafa hátt undir höfði (30-45 gráður)
Höfuðverkir þurfa ekki sterk verkjalyf aðeins panodil fast.
Verkir í skurðsári sjaldgæft.
Sjúklingur bólgnar þeim megin sem skurðurinn er vegna þess að bólga hefur tilhneigingu að renna niður og af. 30 gráður lágmark.
Hjúkrun eftir aðgerð á höfði frh
- Hætta á vökvaójafnvægi
– Vökvaskemi, dagleg vigtun
– Diabetes insipidus (ef aðgerð á heiladingulssvæði) - Ófullnægjandi öndun
– Fylgjast með breytingum á öndunarmynstri og ÖT - Skert líkamleg hreyfigeta/skert sjálfsbjargargeta
– Máttminnkun?
– Breytt meðvitund?
– Truflun á getu t/verkstoli t.d. - Kvíði
– Allir sjúklingar með kvíða – fræðsla og samtal við sjúklinginn og aðstandendur - Röskun á fjölskyldulífi
Aðgerð á heiladingli
Aðgerð gegnum nefhol
* Oftast góðkynja æxli
* Valda þrýstingseinkennum,
s.s. sjóntruflunum
* Valda hormónatruflunum
Eftir aðgerð
* Nákvæmt eftirlit með vökva- og saltbúskap vegna hættu á flóðmigu (diabetes insipidus)
* Fylgjast með einkennum um mænuvökvaleka um nef/aftur í kok
* Má ekki reyna á sig (rembast, lyfta þungu, bogra, hósta)
Heilablæðingar
Flokkaðar eftir staðsetningu
* Epidural – milli höfuðkúpu og duru
* Subdural – milli duru og arachnoidal himnu
* Subarachnoidal (SAH) – undir arachnoidal himnu
* Intracranial - í heilavef
Heilablæðing
vegna áverka og slysa
vegna rofs á æðagúl
Subdural blæðing
Meðferð:
* Craniotomy, borhola, eftirlit. Fer eftir umfangi og einkennum
* Ef borhola, þá er sjúklingur vakandi, tæmt út hematoma og sett inn
dren
Fótaferð
* Flöt rúmlega meðan dren er til staðar
* Loka fyrir dren við fótaferð ef WC leyfi
Æðagúlar í heila (aneurysm)
Æðagúlar:
* Eru oftast þar sem slagæðar skiptast
* 2-5% fólks með æðagúl
* Myndast vegna veikleika í æðavegg
– (erfðir, æðakölkun)
Meðferð:
* Ef órofinn:
– Eftirlit
– Settur gormur í angiografiu
* Ef rofinn
– Skurðaðgerð eins fljótt
og hægt er