Glósur Flashcards
1
Q
Hæðarlína
A
Er lína sem dregin er á milli allra hæðartalna í sömu hæð.
2
Q
Hæðatala
A
Er nákvæm hæð einhver fyrirbæri miðað vip ákveðinn viðmiðunarflöt
3
Q
Kjarni jarðar
A
Hann skiptist í ytri kjarna ser er bráðinn og innri kjarna sem er úr föstu bergi
4
Q
Botnskriðskenning
A
Hún gerir ráð fyrir að hafsbotninn rekur á milli þessara staða og meiginlöndin fylgja með :)
5
Q
Þróun um flekaskil
A
Landrekskenning
Botnskriðskenning
Kenning um flekarek
6
Q
Flekaskil
A
Eru þar sem flekarnir gliðna í sundur og bergkvika kemur upp um sprungur á skilunum
7
Q
Hvernig myndast þykkuldi
Kallast þverhryggur
A
Ef möttulstrókur fellur saman við flekaskil myndast þykkildi