13 Kafli - Mikilvægastur Flashcards
Úrkoma verður því einkum þar sem?
Rakt og hlýtt loft kólnar.
Myndun úrkomu hefst með?
Að loftið verður rakamettað og ský myndast.
Úrkoma sem fellur á þurrlendi rennur?
Hluti til yfirborði til sjávar, annar hluti hennar sígur nipur í verggrunninn og rennur neðanjarðar til sjávar sem grunnvatn. Þriðji hluti úrkomunnar gufar upp og sá fjórði fellur sem snjór
Grunnvatn?
Hver hola og sprunga full af vatni, vatnið kallast grunnvatn
Veðrun
Nefnist það þegar berg molnar á staðnum eða grotnar niður fyrir áhrif efna
Efnaveðrun á sér einkum stað?
Í grennd við miðbaug þar sem hitastig er hátt og mikil úrkoma
Úrfelling
Efnin falla út og setjast til botns eða á veggi rýmisins sem það er i hverju sinni
Frostveðrun
Er mjög mikilvirk hér á landi, sem stafar m.a af:
- mikilli úrkomu
- holóttu bergi
- tíðum sveiflum hitans kringum frostmark
- mikilum vindi
Rof
Flutningur á bergmylsnu frá einum stað til annars en tekur einnig til flutnings á uppleystu efni.
Myndun set
Rof er flutningur á efni. Þar sem röföflin missa mátt sinn hleðst efnið upp og myndar set
Hvernig verður setberg til
Setið getur með tímanum harðnað og orðið að setbergi
Hvernig verða jöklar til?
Þar sem meiri snjór fellur að vetri til en nær að bráðna á sumrin
Afrennsli hveljöklannar er?
Skriðjöklar
Hveljöklar
Eru miklar jökulbreiður sem myndast hafa á hálendi eða á heimskautaslóðum
Þar sem efsta yfirborð þeirra bráðnar á sumrin og sígur niður í jökulinn
Snjófytningasvæði
Sá hluti jökulsins þar sem vetrarsnjórinn nær ekki að bráðna á sumrin
Skriðjöklar
Eru afrennsli hveljöklanna, en í þeim fer fram hægfara hreyfing jökulíss. Hreyfingin er mest við yfirborð jökulssins en minnst við botninn vegna viðnáms frá undirlaginu
Snælína
Mörk leysingasvæða og snjófyrningasvæða koma glöggt fram á jöklum seinni part sumars
Þessi mörk nefnast snælína
Fyrir ofan snælínuna er að finna?
Snjó frá síðasta vetri
Hvar eru útrænöfl?
Fá orku sína frá sólinni og birtast í ýmsum myndum s.s hitamun og hitasveiflum, vatnsföllum, öldugangi, vindum og skriði jökla.
Þau eiga það sammerkt að rífa niður landið með aðstoð þyngdarkraftsins og færa efnið niður fyrir sjávarmál
Vatnasvið og vatnaskil?
Svæði sem vatn rennur af til vatnsfalls er nefnt vatnasvið. Skil á milli vatnasviða nefnast vatnaskil.
Vatnaskil má finna á korti?
Merkja inn alla hæstu tinda og fjallshryggi sem koma fram á milli tvegfja vatnsfalla og draga síðan línu á milli þeirra þar sem landið liggur hæst samkvæmt hæðarlínunum
Vatnasvið má afmarka með því að?
Byrja við árósinn og afmarka vatnaskil alla leiðina utan um ána og allar þverár gennar það til komið er að árósnum aftur.
Lindá?
Aeinkenni hennar?
Dæmi?
Ár sem renna eiga ser glögg upptök og nefnast lindar, rennslið er mjög jafnt og flóð fátíð, meðal hiti (4c)
Jafn rennsli og hitastig og grónir bakkar einkenni
Dæmi: sogið, hvítá og ölfusá
Dragár?
Holur og sprungur í berggrunninum = dragá
Óreglulegt rennsli
Hitastig fer efir umhverfinu
Dæmi: fnjóská, kálfá
Jökulár
Eru afrennsli leysingavatns sem kemur frá jöklum. Þær bera með sér mikið magn efnis úr jöklinum og eru yfirleitt mjög gruggugar
Árstíðasveiflur kemur fram í rennslinu
Dæmi: þjórsá, jökulsá og ölfusá
Aurburður?
Er flutningur á fæstu efni með ám og er skip í tvennt:
Bornskrið: grófkorna og skoppar með botninum
Svifaur: fínkorna og helst upphrærður í árvatninu
Höggunarfossar
Verða til vegna höggunar og brota í berggrunninum
Dæmi: öxarárfosd og Gullfoss
Roffossar
Eru þeir fossar nefndir sem eru myndaðir við rof af einhverju tagi
Dæmi: seljalandsfoss og skógarfoss
Stíflufossar
Eru fossar sem myndast hafa við nátturlegar stíflur af einhverju tagi
Dæmi: Goðafoss
Jökullón
Finnast víða við jaðra jökla td. Sporðlón við jökulsporða
Jarðarlón
Á nokkrum stöðum hafa skriðjöklar lokað af dali og stíflað vatnsrennsli þannig að lón myndast vip jarðar jökulsins, svokallað jaðarlón
Jökulker
Nefnast lítil stöðuvötn sem verða til þegar ísjakar grafnir í áraura bráðna.