13 Kafli - Mikilvægastur Flashcards
Úrkoma verður því einkum þar sem?
Rakt og hlýtt loft kólnar.
Myndun úrkomu hefst með?
Að loftið verður rakamettað og ský myndast.
Úrkoma sem fellur á þurrlendi rennur?
Hluti til yfirborði til sjávar, annar hluti hennar sígur nipur í verggrunninn og rennur neðanjarðar til sjávar sem grunnvatn. Þriðji hluti úrkomunnar gufar upp og sá fjórði fellur sem snjór
Grunnvatn?
Hver hola og sprunga full af vatni, vatnið kallast grunnvatn
Veðrun
Nefnist það þegar berg molnar á staðnum eða grotnar niður fyrir áhrif efna
Efnaveðrun á sér einkum stað?
Í grennd við miðbaug þar sem hitastig er hátt og mikil úrkoma
Úrfelling
Efnin falla út og setjast til botns eða á veggi rýmisins sem það er i hverju sinni
Frostveðrun
Er mjög mikilvirk hér á landi, sem stafar m.a af:
- mikilli úrkomu
- holóttu bergi
- tíðum sveiflum hitans kringum frostmark
- mikilum vindi
Rof
Flutningur á bergmylsnu frá einum stað til annars en tekur einnig til flutnings á uppleystu efni.
Myndun set
Rof er flutningur á efni. Þar sem röföflin missa mátt sinn hleðst efnið upp og myndar set
Hvernig verður setberg til
Setið getur með tímanum harðnað og orðið að setbergi
Hvernig verða jöklar til?
Þar sem meiri snjór fellur að vetri til en nær að bráðna á sumrin
Afrennsli hveljöklannar er?
Skriðjöklar
Hveljöklar
Eru miklar jökulbreiður sem myndast hafa á hálendi eða á heimskautaslóðum
Þar sem efsta yfirborð þeirra bráðnar á sumrin og sígur niður í jökulinn
Snjófytningasvæði
Sá hluti jökulsins þar sem vetrarsnjórinn nær ekki að bráðna á sumrin