Glærur - Raggi. Hryggur + Pelvis Flashcards

1
Q

Hver eru hlutverk hryggsúlunnar?

A
  • Ber höfuðið
  • Flytur þunga efri líkama yfir á mjaðmagrind og neðri útlimi
  • Verndar og umlykur mænu og mænutagl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru margir hálsliðir, brjóstliðir, lendarliðir og spjaldliðir?

A
  • 7 hálsliðir
  • 12 brjóstliðir
  • 5 lendarliðir
  • 5 samvaxnir spjaldliðir sem mynda sacrum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Eyðufylling: Rófubeinið, coccyx er myndað úr __ vertebrae coccygae sem vaxa saman og mynda os coccyx

A

fjórum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Úr hvaða tveimur hlutum eru stakir hryggjaliðir byggðir úr?

A
  • Liðbol, corpus vertebralis, að framan

- Liðboga, arcus vertebralis, að aftan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er liðboginn, arcus vertebralis upp byggður?

A
  • 2x liðbogarót, pedicle
  • 2x liðbogaþynna, lamina
  • hryggtindur, precessus spinosus
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað heita processarnir þrír í hverjum hryggjalið og hvað eru þeir margir?

A
  • Processus spinosus x1
  • Processus transversus x2
  • Processus articularis superior x2
  • Processus articularis inferior x2
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Vertebrae cervicales, hálsliðir.

Hvað einkennir hálsliðina og hvað eru þeir margir?

A

Einkennast af:

  • Þvertindsgati, foramen processus transversi
  • Klofinn og stuttur processus spinosus

-7stk, C1-C7

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað heita eftstu tveir hálsliðirnir?

A
  • Atlas, banakringla, C1

- Axis, standliður, C2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað kallast hálsliður C7?

A

-Vertebrae prominens,

Skagliður eða bunguliður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað heitir liðbandið sem er tengt atlas og heldur standinum á axis stöðugum?

A

Lig. Transversum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða hálsliður myndar liðamót við höfuð?

A

Atlas, banakringla, C1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða liðamót hreyfast þegar maður kinkar kolli?

A

Liðamótin á milli höfuðs og fyrsta hryggjaliðar, Atlas, C1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Eyðufylling: Fovea dentis myndar liðamót við ____ á ______.

A
  • dens

- axis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er þykkasti og stærsti hálsliðurinn?

A

Axis, standliður, C2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er það sem gerir mönnum kleift að snúa höfði?

A

-Dens á axis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Vertebrae thoracica, brjóstliðir.

Hvað einkennir brjóstliðina og hvað eru þeir margir?

A

Einkennast af:
-tengingu við rif

-12 stk. og 12 rifbein tengd við: T1-T12

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað einkennir processus spinosus á brjóstliðunum?

A

Hann er langur og hallar niður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað einkennir processus spinosus á hálsliðunum?

A

Hann er stuttur og klofinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Brjósthryggur vs. Lendarhryggur
Eyðufylling: Minni ítaugun í vöðva frá taugum í _______ í samanburði við _________. Auk þess eru taugarnar stærri við ________.

A
  • brjósthrygg
  • lendarhryggjaliði
  • lendarhrygg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig er hreyfanleikinn í mismunandi hlutum hryggjarins?

A
  • Hálsliðir: Mjög hreyfanlegir
  • Brjóstliðir: Lítið hreyfanlegir
  • Lendarliðir: Hreyfanlegir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvers vegna eru lendarliðirnir stærri og sterkari?

A

Því þeir bera meiri þunga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað eru lendarliðirnir margir?

A

5 stk. L1-L5

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað heita fram- og afturflötur sacrum á latínu?

A
  • Facies pelvica, framflötur

- Facies dorslis, bakflötur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Í hvaða hryggjaliðum verður brjósklos yfirleitt og af hverju?

A

Yfirleitt í kringum L4-L6

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Lýstu rófubeininu í stuttu máli.
Lítið þríhyrnt bein myndað af samruna 3-5 ófullþroska hryggjarliða
26
Hvernig er sacrum bein kvenna í samanburði við karla?
Os sacrum er styttra og breiðara í konum en körlum.
27
Hvaða tvær hryggsveigjur eru til staðar við fæðingu og kallast curvaturae primariae, frumsveigjur?
- Curvatora thoracica (brjóstliðir) | - Curvatora sacralis
28
Hvaða sveigjur koma eftir fæðingu og kallast curvatorae secondariae?
- Curvatura cervicales (hálsliðir) | - Curvatora lumbales (lendarliðir)
29
Hvenær myndast curvatora cervicalis?
Þegar barn fer að halda höfði, ca. 6 mánaða.
30
Hvenær myndast curvatora lumbalis?
Þegar barn fer að ganga, ca. 12-24 mánaða
31
Hvenær myndast curvatora thoracica?
Er til staðar við fæðingu
32
Hvenær myndast curvatora sacralis?
Er til staðar við fæðingu
33
Nefndu þrjár gerðir af óeðlilegum hryggsveigjum.
- Kyphosis (kryppa) - Lordosis (lendarfetta) - Scoliosis (hryggskekkja)
34
Hverju er verið að lýsa? - 80-90% stelpur og kemur fram við 12-14 ára aldur, versnar þegar þær taka vaxtarkipp - kynbundnar erfðir.
Scoliosis, hryggskekkju
35
Hvað eru mörg liðamót í dæmigerðum hryggjarlið og hvers konar liðamót eru það?
6 liðamót: - 2 hálaliðir að ofan - 2 hálaliðir að neðan - Symphysis (sambryskja) að ofan og neðan
36
Hver liðamót hreyfast ekki mikið en hryggsúlan í heild sinni getur hreyfst mikið. Hvaða hreyfingar getur hryggsúlan framkallað?
- Flexion - Extension - Rotation - Circumduction
37
Í hvaða tvo hluta skiptist hryggþófinn, discus vertebralis, á milli hryggjaliðanna?
- Anulus fibrosus, trefjabaugur úr trefjabrjóski. | - Nucleus pulposus, þófakjarni í miðju.
38
Nefndu 6 helstu liðbönd hryggsúlunnar.
1. Ligamentum longitudinale anterius, fremra langband 2. Ligamentum longitudinale posterius, aftara langband 3. Ligamenta supraspinalia 4. Ligamentum nuchae 5. Ligamenta flava, gulband 6. Ligamenta interspinalia
39
Eyðufylling: Ligamenta supraspinalia nær frá sacrum upp að hryggjarlið _____, þaðan breiðist það út í þríhyrnt __________ sem á festi við höfuðkúpu.
- C7 | - Ligamentum nuchae
40
Hvar endar mænan og mænutagl byrjar? Hvað kallast endinn á mænunni?
- Mænan endar við L1, þar byrjar mænutaglið. | - Conus
41
Hvað eru margar mænutaugar sem fylgja hálsliðu, brjóstliðum og lendarliðum?
7 hálsliðir - 8 hálsmænutaugar 12 brjóstliðir - 12 brjóstmænutaugar 5 lendarliðir - 5 lendarmænutaugar
42
Eyðufylling: Skynjun í _________ mænu. Motorvirkni í _________ mænu.
- Skynjun í afturhluta. | - Motorvirkni í framhluta.
43
Eyðufylling: Canalis vertebralis opnast að ofan inn í heilakúpu um _________, að neðan um _________ og til hliða inn í ____________.
- Foramen magnum - Hiatus sacralis - Foramen intervertebrale
44
Eyðufylling: Canalis vertebralis er sléttveggja rör fyrir mænu og mænutagl. Fóðrað að framan af __________ og að aftan af ___________.
- Ligamentum longitudinale posterius | - Ligamenta flava
45
Innihald canalis vertebralis - Fituvefur sem blóðæðar liggja um. - ___________ tekur við blóði frá mænu og hryggjarliðum. Tæmist um foramen intervertebrale í ____________ umhverfis hryggsúluna.
- Plexus venosus vertebralis internus | - Plexus venosus vertebralis externus
46
Hvað eru slagæðar til mænu margar og hvað heita þær?
- Arteria spinalis anterior | - Arteria spinalis posterior x2
47
Hvað heita slagæðarnar sem liggja í foramen processus transversi í hálshrygg og hvaða æð renna þær saman við þegar þær koma niður fyrir hálshrygginn?
Arteria vertebralis, ein hvoru megin og sameinast siðan arteria subclavia fyrir neðan hálshrygginn.
48
Þrjár himnur umlykja mænuna hvað heita þær og hvernig er þeim raðað upp frá innstu til ystu.
- Pia mater er innst - Arachnoid mater er þar fyrir utan - Dura mater er yst.
49
Hver er þykkasta heilahimnan?
Dura mater
50
Hvaða himna gengur um foramen intervertebrale með mænutaugum og styrkja stöðu mænunnar?
Dura mater
51
Hvaða himna umlykur rými þar sem heila- og mænuvökvinn liggur?
Arachnoid mater
52
Hvað heitir liðbandið sem gengur frá pia mater til dura mater og styrkir stöðu mænu?
Ligamenta denticulata.
53
Hvort er það anterior eða posterior root mænutauga sem hefur root ganglion?
Posterior root hefur posterior root ganglion
54
Hvað er mænan ca. löng og hvar byrjar hún og hvar endar hún?
- ca. 35 cm | - liggur frá foramen magnum til hryggþófa á milli L1 eða L2, þar byrjar mænutaglið.
55
Hvað er cauda equina?
Mænutagl
56
Hver er skilgreiningin á dermatome?
- Svæði í húðinni sem ákveðin taug sér um. | - Taugin tekur við skynkun frá þessu svæði.
57
Hver er skilgreiningin á myotome?
Þeir vöðvar sem ákveðin taug sér um.
58
Hvað er spinal stenosis?
Þrenging á mænugangi
59
Neðan hvaða hryggjaliðs þarf að framkvæma mænustungu og af hverju?
- Neðan L3 - Vegna þess að mænan nær niður á L1 eða L2 og þar fyrir neðan er mænutaglið og þar er óhætt að stinga vegna þess að stakar taugar víkja sér undan á meðan mænan sjálf gerir það ekki og getur orðið fyrir skaða.
60
Úr hverju er mjaðmagrindin uppbyggð?
- os coxae x2 (mjaðmabein) - os sacrum - os coggygis
61
Úr hverju er os coxae (mjaðmabein) samsett?
- ilium (mjaðmaspaði) - ischium (setbein) - pubis (lífbein)
62
Facies glutea, þjóflötur skipt í hluta af þremur línum, hvað heita þær?
- Linea glutea inferior - Linea glutea anterior - Linea glutea posterior
63
Nefndu liðamót mjaðmagrindar og hvers konar liðamót það eru.
- Lumbosacral - Sacroiliac: hálaliðir x2 - Symphysis pubica: sambryskja, trefjabrjósk tengir saman.