Glærur - Magnús Flashcards
Hvert er hlutverk rotator cuff vöðvanna?
Að auka stöðugleika í axlarliðnum.
Hvaða vöðvar tilheyra rotator cuff?
M. Supraspinatus
M. Infraspinatus
M. Teres minor
M. Subscapularis
Hvað heita úlnliðsbeinin í proximal röðinni?
Scaphoid
Lunate
Triquetrum
Pisiform
Hvað heita úlnliðsbeinin í distal röðinni?
Trapezium
Trapezoid
Capitate
Hamate
Hvaða bein heita einu nafni Carpal bein og hvað eru þau mörg í einni hendi?
Beinin í úlnliðnum, 8stk.
Hvaða bein heita einu nafni Metacarpal bein og hvað eru þau mörg í einni hendi?
Fyrstu beinin í fingrunum sem tengjast úlnliðnum, 5stk. Eitt á hverjum fingri.
Metacarpal beinin eru gjarnan númerið hvernig er því háttað?
Metacarpal beinið í þumlinum er nr. 1 og síðan 2-5 í framhaldi af því.
Hvað hefur fingurnir mörg phalanx bein/kjúkur hver og hvernig eru þau nefnd?
-Þumallinn hefur 2: proximal og distal phalanx
Nærkjúka og fjærkjúka
-Hinir fingurnir hafa 3: proximal, middle og distal phalanx.
Nærkjúka - Miðkjúka - Fjærkjúka
Hvaða bein heita einu nafni Ossa digitorum?
Phalanx bein/kjúkur í fingrunum.
Hvað heita beinin þrjú sem mynda upphandlegg og framhandlegg?
Humerus - upphandleggur
Radius og Ulna - framhandleggur
Hvar er Subcutaneous Olecranon Bursan staðsett?
Aftan á olnboganum.
Hvaða þrjú bein mynda þríhyrningslaga axillary inlet?
- Viðbeinið (clavicle) að framan
- Fyrsta rifbeinið að innan
- Herðablaðið (scapula) alla leið að coracoid process að aftan.
Hvenær verður A. Subclavia að A. Axillaris?
Þegar hún fer í gegnum axillary inlet.
Hvað er Flexor Retinaculum?
Þykkt liðband sem myndar carpal tunnel.
Hvaða tveir þættir mynda carpal tunnel?
- Flexor retinaculum
- Carpal arch sem er myndaður úr carpal beinum.
Hvaða carpal bein mynda medial hlið carpal arch í carpal tunnel?
Pisiform
Hamate
Hvaða carpal bein mynda lateral hlið carpal arch í carpal tunnel?
Scaphoid
Trapezium
Hvers vegna myndast carpal tunnel syndrome?
Það myndast bólga í sinum og sinaslíðrum í carpal tunnel sem veldur því að það myndast þrýstingur á Medianus taugina.
Hvaða strúktúrar mynda Anterior vegg Axillunnar?
- M. Pectoralis major
- M. Pectoralis minor
- M.Subclavius
- Clavipectoral fascia
Hvað heitir fascian sem er meðal þeirra strúktúra sem mynda anterior vegg axillunnar?
-Clavipectoral fascia
Hvaða strúktúrar mynda Medial vegg axillunnar?
- Upper thoracic wall (rif + bandvefur á milli þeirra)
- M. Serratus anterior
Hvaða strúktúrar mynda Lateral vegg axillunnar?
-Sulcus intertubercularis (Millihnjótaskora) á humerus
Hvaða vöðvar liggja á milli axlargrindar og bols?
- Extrinsic, grunnu vöðvarnir
- M. Serratus anterior
- M.Pectoralis major
- M. Pectoralis minor
Hvaða þrjú liðbönd eru mjög mikilvæg þegar kemur að því að auka stöðugleika í axlarliðnum?
- Lig. Coracoacromiale
- Lig. Conoideum
- Lig. Trapezoideum