Glærur - Magnús Flashcards

1
Q

Hvert er hlutverk rotator cuff vöðvanna?

A

Að auka stöðugleika í axlarliðnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða vöðvar tilheyra rotator cuff?

A

M. Supraspinatus
M. Infraspinatus
M. Teres minor
M. Subscapularis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað heita úlnliðsbeinin í proximal röðinni?

A

Scaphoid
Lunate
Triquetrum
Pisiform

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað heita úlnliðsbeinin í distal röðinni?

A

Trapezium
Trapezoid
Capitate
Hamate

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða bein heita einu nafni Carpal bein og hvað eru þau mörg í einni hendi?

A

Beinin í úlnliðnum, 8stk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða bein heita einu nafni Metacarpal bein og hvað eru þau mörg í einni hendi?

A

Fyrstu beinin í fingrunum sem tengjast úlnliðnum, 5stk. Eitt á hverjum fingri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Metacarpal beinin eru gjarnan númerið hvernig er því háttað?

A

Metacarpal beinið í þumlinum er nr. 1 og síðan 2-5 í framhaldi af því.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað hefur fingurnir mörg phalanx bein/kjúkur hver og hvernig eru þau nefnd?

A

-Þumallinn hefur 2: proximal og distal phalanx
Nærkjúka og fjærkjúka

-Hinir fingurnir hafa 3: proximal, middle og distal phalanx.
Nærkjúka - Miðkjúka - Fjærkjúka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða bein heita einu nafni Ossa digitorum?

A

Phalanx bein/kjúkur í fingrunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað heita beinin þrjú sem mynda upphandlegg og framhandlegg?

A

Humerus - upphandleggur

Radius og Ulna - framhandleggur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvar er Subcutaneous Olecranon Bursan staðsett?

A

Aftan á olnboganum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða þrjú bein mynda þríhyrningslaga axillary inlet?

A
  • Viðbeinið (clavicle) að framan
  • Fyrsta rifbeinið að innan
  • Herðablaðið (scapula) alla leið að coracoid process að aftan.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvenær verður A. Subclavia að A. Axillaris?

A

Þegar hún fer í gegnum axillary inlet.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er Flexor Retinaculum?

A

Þykkt liðband sem myndar carpal tunnel.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða tveir þættir mynda carpal tunnel?

A
  • Flexor retinaculum

- Carpal arch sem er myndaður úr carpal beinum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða carpal bein mynda medial hlið carpal arch í carpal tunnel?

A

Pisiform

Hamate

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaða carpal bein mynda lateral hlið carpal arch í carpal tunnel?

A

Scaphoid

Trapezium

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvers vegna myndast carpal tunnel syndrome?

A

Það myndast bólga í sinum og sinaslíðrum í carpal tunnel sem veldur því að það myndast þrýstingur á Medianus taugina.

19
Q

Hvaða strúktúrar mynda Anterior vegg Axillunnar?

A
  • M. Pectoralis major
  • M. Pectoralis minor
  • M.Subclavius
  • Clavipectoral fascia
20
Q

Hvað heitir fascian sem er meðal þeirra strúktúra sem mynda anterior vegg axillunnar?

A

-Clavipectoral fascia

21
Q

Hvaða strúktúrar mynda Medial vegg axillunnar?

A
  • Upper thoracic wall (rif + bandvefur á milli þeirra)

- M. Serratus anterior

22
Q

Hvaða strúktúrar mynda Lateral vegg axillunnar?

A

-Sulcus intertubercularis (Millihnjótaskora) á humerus

23
Q

Hvaða vöðvar liggja á milli axlargrindar og bols?

A
  • Extrinsic, grunnu vöðvarnir
  • M. Serratus anterior
  • M.Pectoralis major
  • M. Pectoralis minor
24
Q

Hvaða þrjú liðbönd eru mjög mikilvæg þegar kemur að því að auka stöðugleika í axlarliðnum?

A
  • Lig. Coracoacromiale
  • Lig. Conoideum
  • Lig. Trapezoideum
25
Q

Hvaða hlutar eru það sem koma helst að því að gera axlarliðinn stöðugri?

A

-Rotator cuff vöðvarnir (4 stk.)
-Caput longum á M. Biceps brachii
-Caput longum á M. Triceps brachii
-3 liðbönd:
Lig. Coracoacromiale
Lig. Conoideum
Lig. Trapezoideum

26
Q

Truflun á hvaða taug veldur vængherðablaði/ winging of scapula?

A

N. Thoracicus longus

27
Q

Nefndu þrjár mikilvægustu lagnaleiðirnar í handleggnum.

A
  • Axilla
  • Cubital fossa - olnbogabót
  • Carpal tunnel
28
Q

Hvaða compartment má finna í upphandlegg?

A

Anterior compartment

Posterior compartment

29
Q

Hvað eru margir vöðvar í upphandleggnum og í hvaða compartment eru þeir?

A

4 stk.
3 í anterior compartment
1 í posterior compartment

30
Q

Hvað eru margir vöðvar í anterior compartment upphandleggs og hvað heita þeir?

A

3 stk.

  • M. Brachialis
  • M. Biceps brachii
  • M. Coracobrachialis
31
Q

Hvað eru margir vöðvar í posterior compartment upphandleggs og hvað heita þeir

A

1 stk.

-Triceps brachii

32
Q

Hvaða heita hausarnir á triceps brachii í upphandleggnum?

A
  • Caput longum
  • Caput mediale
  • Caput laterale
33
Q

Hvaða compartment má finna í framhandlegg?

A
-Anterior compartment
Superficial layer
Intermediate layer
Deep layer
-Posterior copartment
Superficial layer
Deep layer
34
Q

Hvað eru margir vöðvar í Anterior compartment framhandleggs og í hvaða undirflokkum eru þeir?

A

4-1=3

4 í superficial layer
1 í intermediate layer
3 í deep layer

35
Q

Hvaða vöðvar eru í superficial layer, anterior compartment framhandleggs.

A

M. Flexor carpi ulnaris (caput humerale, caput ulnare)
M. Flexor carpi radialis
M. Palmaris longus
M. Pronator teres (caput humerale, caput ulnare)

36
Q

Hvað einkennir M. Palmaris longus?

A
  • 30% hafa ekki þennan vöðvar

- Eina sinin sem er ekki í carpal tunnel

37
Q

Hvaða vöðvar eru í intermediate layer, anterior compartment framhandleggs?

A

M. Flexor digitorum superficialis

  • Caput humeroulnaris
  • Caput radiale
38
Q

Hvaða vöðvar eru í deep layer, anterior compartment framhandleggs?

A

M. Flexorum digitorum profundus
M. Flexor pollicis longus
M. Pronator quadratus

39
Q

Fyrir hvað stendur carpi í vöðvum framhandleggs?

A

Þýðir að þeir eru tengdir carpal beinum.

40
Q

Fyrir hvað stendur pollicis í vöðvum framhandleggs?

A

Þýðir að þeir tengjast hreyfingum í þumli

41
Q

Fyrir hvað stendur digiti minimi í vöðvum framhandleggs?

A

Þýðir að þeir tengjast hreyfingum í litla fingri

42
Q

Hvaða virkni hafa flestir vöðvar í anterior compartment framhandleggs?

A

Þeir eru flexorar

43
Q

Hvaða virkni hafa flestir vöðvar í posterior compartment í framhandlegg?

A

Þeir eru extensorar