Garnastífla - intestinal obstruction Flashcards
Mekanísk obstruction - staðsetning
90% smágirni, 10% ristli. Mekanísk obstruction er ástæða 5% af BMT komum.
Intestinal obstruction gerðir
Mechanical obstruction
Non mechanical obstruction (skert intestinal motality; ileus / pseudoobstruction)
Hverjir þurfa akút aðgerð vegna garnastíflu?
Þeir sem eru með closed loop og gangrenous
Ástæður garnastíflu í smáþörmum?
Utan garna: Samvextir 75% Metastasar 8% Hernia 8% (incarcireruð t.d.) Volvulus 3% Abcess <1%)
Intussiception, hvað þarf að athuga?
Orsök, t.a.m. melanoma.
Pseudoobstruction, hvað er það?
Sjaldgæft, eldir sjúklingar. Grunur um colon obstruction svo gera á innhellingu fyrst, ef ekki er mekanísk obstruction þá er oftast um Ogilvies syndrome að ræða (medisin)
Mechanical obstruction skiptist í eftirfarandi undirflokka:
Partial / complete.
Simple (án blóðflæðisskerðingar) / closed loop (með hengju).
Gangrenous / non gangrenous (blóðflæðisskerðing; strangulation)
Orsakir smáþarma garnastíflu innan garnaveggja
Æxli (adenocarcinoma -> carcinoid), Chrons (1%), intussiception (<1%).
Pylorus stenosis
veldur klassískri HYPOCHLOREMIC alkalósu!
Orsakir garnastíflu í ristli
Krabbi (vinstri»_space;hægri), volvulus (sigmoideum>caecum), strictura - diverticulitis (oftast sigmoideum), þrenging í anastomosu
Ogilvie’s syndrome
Pseudo obstruction, oftast eldra fólk. Þensla á ristli, frekar hægri hluta ristils. cecum >10 cm vítt. Vegna undirliggjandi sjúkdóms / aðgerðar. Meðferð við undirliggjandi ástæðu. “acute megacolon” ath ekki toxic megacolon!
Garnastífla, klínísk birtingarmynd
Kviðverkir sem eru miðsvæðis og colic (interval proximalt < distalt)
Ógleði / uppköst (proximalt > distalt, nema ef feuculant uppköst -> distalt)
Þaninn kviður
Ekki hægðir né loft
Ef munnþurrkur sést í skoðun hve mikinn vökva hefur viðkomandi misst amk?
2-3% vökvamagns. Hb hækkun er einnig yfirleitt merki um vökvatap.
Hvaða vökva á að gefa ef ileus?
Ringer acetat, sama samsetning og í blóði. Gefur af sér bicarbonat og því á að nota RA í metabólískri acidosu, NaCl er súr lausn og ætti frekar að nota í alkalósu.
Pathophysiologia í garnastíflu
Görn lokast, þensla verður proximalt við lokun (loft er gleypt & bakteríur mynda, vökva er seytt). Minnkað frásog verður í görn OG aukið seyti. Aukin þensl og þrýstingur í görn leiðir til bjúgs í garnavegg og Third spacing