Botnlangabólga Flashcards

1
Q

Bráðir kviðverkir ástæður

A
Appendicitis 20 - 25 %
Gallstone related disorders 5 - 10 %
Gynecologic disorders 5 - 10 %
Urinary tract 3 - 5 %
Intestinal obstruction 2 - 5 %
Acute Pancreatitis 1 - 3 %
Perforation (ulcer, tumor) 1 - 3 %
Diverticulitis 1 - 3 %
” Abdominal pain” 30 - 55 %
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Algengasti aldurshópur sem fær botnlangabólgu

A

40% tilfella á 10-29 ára, kk>kvk

Lifetime risk 7%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Orsakir botnlangabólgu

A

oft veldur hægðasteinn sem dettur ofan í og stíflar; botnlanginn tútnar út hinu megin og getur rofnan. Ef það er bara bólga er 40% hægðasteinn, 65% ef D, ef rof þá sést steinninn í 90%. Einnig getur eitilvefur/æxli valdið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Verkurinn í botnlangabólgu - fórsturfræðileg skýring

A

Fyrst er dreifður miðlægur verkur (visceral peritoneum erting) sem færist svo í RLQ (parietal peritoneum erting). Mucosa bólgnar, bólga verður í serosa og þensla verður á botnlanga. Drep verður ef blóðflæðiskerðing.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Einkenni botnlangabólgu

A

Kviðverkur, alltaf. Periumbilical -> hægri fossu, colic verkur (v. hægðasteins) sem verður stöðugur. Fer eftir staðsetningu botnlanga.
Lystarleysi fylgir í 90%
Einnig ógleði/uppköst, þvagfæraeinkenni, niðurgangur.
Einnnig vekja hraðahindranir í bílferð mikla verki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Mismunandi einkenni botnlangabólgu eftir staðsetningu

A

Framanvert: verkir í RLW. Aftanvert: verkir í hægri síðu/flanka + psoas sign. Grindarhol: Eymsli við endaþarmsþreifingu / obturator sign.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skoðun í botnlangabólgu

A

Hiti (um 38°C), mjúkur kviður, eymsli RLQ, rovsing sign, sleppieymsli (prufuð 1x vegna verkja), percussions eymsli, eymsli/fyrirferð í endaþarmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Psoas sign

A

Passíf extension á mjöðm (í legu með affecteruðu hlið upp). Lærlegg ýtt aftur fyrir sjúkling, haldið við mjöðmina. Jákvætt í botnlangabólgu ef botnlangi er staðsettur aftanvert.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Rovsing’s sign

A

Eymsli í RLQ við palpation í LLQ.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Obturator sign

A

Inrotation á mjöðm í 90°flexion mjaðmar og hnés veldur verk. Internal obturator bólga, ef botnlangi liggur í grindarholi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Mismunagreiningar botnlangabólgu

A

Gastrointestinal: Abdominal pain, cause unknown. Cholecystitis, Crohn’s disease, Diverticulitis, Duodenal ulcer, Gastroenteritis, Intestinal obstruction, Intussusception, Meckel’s diverticulitis, Mesenteric lymphadenitis, Necrotizing enterocolitis, Neoplasm (carcinoid, carcinoma, lymphoma), Omental torsion, Pancreatitis, Perforated viscus, Volvulus,
Genitourinary: Kidney stone, Prostatitis, Pyelonephritis, Testicular torsion, Urinary tract infection, Wilms’ tumor, Gynecologic, Ectopic pregnancy, Endometriosis, Ovarian torsion, Pelvic inflammatory disease, Ruptured ovarian cyst (follicular,
corpus luteum), Tubo-ovarian abscess
Systemic: Diabetic ketoacidosis, Porphyria, Sickle cell disease, Henoch-Schönlein purpura, Pulmonary, Pleuritis, Pneumonia (basilar), Pulmonary infarction
Other:
Parasitic infection, Psoas abscess, Rectus sheath hematoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Botnlangabólgu vinnugreining, fyrirmælablað

A

Klínísk vinnugreining: fasta - æðaleggur - vökvi - verkjalyf (eftir skoðun)
Rannsóknir: Status (hbk hækkun 80%), CRP (ekki lifrarpróf nema vinnugreining breytist)
Ef saga er óljós / löng (2-3 dagar) taka CT því annaðhvort er mikil bólga / sprunginn botnlangi með abcess. Þá er conservatísk meðferð en ekki skurðaðgerð fyrr en 10 vikum síðar. Einnig taka CT ef fyrirferð í RLQ eða endaþarmsskoðun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

CT sýnir abcess og við þurfum að hringja í Pál Möller, hvað eigum við að vera búin að skoða og af hverju?

A

endaþarmsskoðun! því ef abcessinn palperast er hægt að drenera hann um rectum, ef ekki liggur hann dýpra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sýklalyfjagjöf eftir botnlangatöku?

A

Ef bara bólginn - engin sýklalyf. Ef drep - í sólahring. Ef rof - í 3-5 daga.
Cefuroxime + Metronidazole.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Fylgikvillar botnlangabólgu

A

Sárasýking (5-10%), graftrarsöfnun í kviðar/grindarholi (1-3%), ileus (2%/10 ár).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fylgikvillar botnlangarofs

A

Sömu og eftir botnlangabólgu nema algengari. Sárasýking (10-22%), graftrarsöfnun í kviðar grindarholi (5-15%), ileus (4%/4-6ár)

17
Q

Dx ef aðgerð til botnlangatöku sýnir ekki bólginn botnlanga

A

Mesenterial adenitis, Meckels diverticulum. KVK: Blaðra á eggjastokk, eggjaleiðarabólga, slímhúðarflakk.