Fyrirlestrar - thoracic outlet syndrome Flashcards
Klemma verður á milli
viðbeins, 1. rifs, scapulu, scalenes (ant&med).
brachial plexus veldur verk
einnig getur subclav artery, jafnvel vena verið aðþrengd.
Hvernig er TOS klínískt?
Heiftarlegur verkur (taugaverkur) um alla höndina. Myndrannsóknir geta hjálpað við allt nema TOS í mismunagrieningum
ddx Thoracic outlet syndrome • Brjósklos • Brachial neuritis • Æxli • Carpal tunnel syndrome • Radial neuropathy • Ulnar neuropathy
Afhverju verður TOS
85% vegna trauma
rest vegna obstructionar af mechaniskum toga (þröngt svæði, auka rif (10x algengara í TOS), bólga, fibrous bönd, örvefur, þykknaðir scalenes eða pectoralis minor)
3 svæði sem geta þrengt á plexusinn
interscalene triangle (þykknaðir vöðvar) costoclavicular passage (þykknaðir vöðvar toga 1. rif upp) subpectoral minor space ( þykknaður; þrýstir þegar hönd sett upp)
Skoðun
Góð saga og góð skoðun nauðsynleg
Ekki ischemiskur heldur taugaverkur. (þrengt að: 95% plexus b., 2-3% arteria, 1-2%vena)
þægilegt upp á skoðun samt: aukning á þrengslum þar veldur einnig merkjanlegri þrengslum á arteriuna þó verkurinn sé taugaverkur en ekki tengdur arteriunni).
Verra við að lyfta upp hönd fyrir axlir (sérstaklega ef klemma á pect. minus)
Eymsli yfir vöðvafestu á coracoid process - of stuttur pect minor (eini staðurinn til að þreyfa hann). Þarf sjúkdraþjálfun og lengingu.
Skoðun
Góð saga og góð skoðun nauðsynleg
Ekki ischemiskur heldur taugaverkur. (þrengt að: 95% plexus b., 2-3% arteria, 1-2%vena)
þægilegt upp á skoðun samt: aukning á þrengslum þar veldur einnig merkjanlegri þrengslum á arteriuna þó verkurinn sé taugaverkur en ekki tengdur arteriunni).
halda oft undir olnbogann á handleggnum ; gott sign að vita.
Verra við að lyfta upp hönd fyrir axlir (sérstaklega ef klemma á pect. minus)
Eymsli yfir vöðvafestu á coracoid process - of stuttur pect minor (eini staðurinn til að þreyfa hann). Þarf sjúkdraþjálfun og lengingu.
TOS algengi
1-2% algengi
frekar kvk en kk
oftast 25-40 ára
95% neurogenic.
(ddx brjósklos, brachial neurit, axlarklemma, pancoast tumor, mænuæxli, angina, taugaklemmur)
Roos test / EAST
Sjúklingur situr og heldur báðum höndum uppi með axlir í 90°abduction og external rotation. Olnbogi er í 90°flexion.
• Beygir fingurna inn í lófann og réttir úr þeim aftur, endurtekur þetta í 3 mínútur
• Prófið er jákvætt ef sjúklingurinn gefst upp
Scalene vöðvar - hvernig prófaðir?
með höfuðreigingu; hægt að gera sjálfur en mjög sársaukafullt ef bólgnir.
Meðferð
konservatísk - bólgueyðandi og sjúkraþjálfun, öndunaræfingar, teygjur (costoclavicular t.d)
- alltaf byrjað konservatískt: meirihluti hefur gagn af því (á 3-21 viku)
Skurðaðgerð (fjarlægja t.d. fibrous band eða aukarif, sclenectomy, m. pectoralis tekinn af á proc. coracoideus. sympatectomy ef óbærilegir verkir)
Skimpróf fyrir TOS
að athuga hvort sjúklingur getur haldið höndunum uppi ; ef hann getur það ekki í 30 sek þá eru mjög miklar líkur á að um TOS sé að ræða
(hin fínni testin eru meira miðuð að þeim sem ætlar að gera aðgerðina. þegar maður lyftir höndunum þarf plexusinn og venan og arterian að fara í beygju upp og það er erfitt ef stasi er fyrir.
Fylgikvillar aðgerða við TOS
Verkir áfram þrátt fyrir aðgerð
• Áframhaldandi versnun þrátt fyrir aðgerð
• Blæðingar
• Pneumothorax
• Sogæða leki, Ductus Thoracicus (vi.)
• Tauga skaði: Phrenic, long thoracic, og sympathetic (Horner syndrome)
Þarf að greina þetta snemma?
einkenni verða verri og varanlegri eftir því sem þetta stendur lengur. meðferð miðar að því að rýmka plássið fyrir plexusinn, en það sem þegar er permanent ónýtt lagast ekki við það. örvefur og taugabólga inní plexusnum getur haldið
áfram að gerast þó þrýstingnum utan við plexusinn sé létt af; meðferðin er að þessu leiti óviss. ef sjúklingur er enn þannig að hann er góður á milli þá er ekki permanent skaði og best að gera aðgerð við því á þeim punkti. fælir ekki frá að hjálpa þó permanent skaði hafi orðið
ath! oft stendur þetta lengi! vitlaust að færa sig beint í sympatíska kerfið þó það hafi staðið lengi . hluti verksins færist yfir í SYMP kerfið þegar verkurinn hefur staðið óslitið í ár +. þá þarf að gera sympatectomiu við því
Sympatectomia í TOS
og 1. sympa ganglion mv hin:
sympatectomia: hann sendir venjulega í PAD til að staðfesta ða um sympatíska tuag sé að ræða.
þetta með suicidal hugsanir kemur líklega samhliða sympa verknum, hann er gífurlega slæmur. 1. ganglion er soldið öðruvísi í laginu (hin eru feit í miðju og mjókka upp og niður) , mjókkar ekki að ofanverðu. má taka en hann gerir það ekki.
Hlutfall sjúklinga ánægðir með aðgerðina
kannski svona 80% sem verða mjög ánægð eftir aðgerðina.
Varanlegar skemmdir þegar
stöðugur verkur. TOS hefur mikil áhrif á líf og starf einstaklings.