EKG Flashcards

1
Q

3 merki hyperkalemiu á EKG

A
  • Allar T bylgjur hækka (peak)
  • PR interval lengist -> P flest út og hverfur
  • QRS breikkar -> Rennur saman við T
    Að lokum getur ein sambylgja sést og Vfib komið fram.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

3 merki hypokalemiu á EKG

A
  • ST lækkun
  • T bylgja flest út
  • U bylgja myndast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

U bylgja

A

Kemur á eftir T bylgju og er oftast samöxla. Sést oft best í anterior leiðslum. Bendir til hypokalemiu, en getur einnig sést í t.d. CNS sjúkdómum og v. antiarrythmiu lyfja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ca styrks breytingar

A

Sjást helst á QT interval. Hypocalcemia - lengir QT interval. Hypercalcemia - styttir QT interval.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hypothermia

A
  • Hægist á öllu, hvaða segment/bil sem er getur lengst
  • Einkennandi ST hækkun með J-wave/Osborne wave.
  • Arrythmiur, oftast hægur Afib
  • Vöðvaskjálfti getur truflað ritið og úrlestur (sbr. Parkinson’s)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Meðferðarskammtar digitalis valda á EKG:

A
  • ST lækkun (með hægu downslope út í T)
  • Flatri/viðsnúinni T bylgju (asymmetrísk T bylgja dx frá MI)
    Breytingarnar sjást best í leiðslum með háum R og eru eðlileg svörun við lyfinu!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Eitrunarskammtar digitalis valda á EKG:

A
  • bæling Sinus node
  • AV leiðslubæling (1°/2°/3°)
  • Allar gerðir tachyarrythmia geta komið, oftast PAT og PVC
  • Helsta sambland áhrifa eitrunarskammts felst í PAT + 2°AV blokk, oftast 2:1.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sick sinus syndrome

A

-

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

PAT + 2°AV blokk 2:1 ….á að hugsa:

A

Digitalis eitrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

QT- lenging algengustu orsakir

A
  • Erfðatengt
  • Lyfjatengt (d. antiarrythmiulyf, 3cyclic antidepressants, phenothiazine, erythromycin, quinolone sýklalyf, sveppalyf ofl.)
    corrected QT á ekki að vera >500ms í P:50-120 þó lyfja gæti við.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Corrected QT interval

A

= (QT)/( √RR), leiðrétt fyrir mislöngum slögum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Electrical alterans

A

Ef effusion í pericardium getur hjartað færst um =>

Öxull hjarta breytilegur með hverju slagi, sem og öxlar í P og T bylgjum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Acute pulmonary embolism á EKG

A

Nonmassive pulm emboliur sjást oftast ekki / bara sem sinus tachycardia
Massive emboliur:
- hægri ventricular hypertrophy með repolarization breytingum (v. acute hæ.ventr. dilation)
- RBBB
- “S1Q3 pattern” Stór S bylgja í I og djúp Q í III. T í III getur verið viðsnúin. Ólíkt inf infarct eru Q bylgjur venjulega bundnar við III.
- Arrythmiur, oftast sinus tachycardia / Afib

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

CNS sjúkdómar á EKG

A

Líklega v. autonomic áhrifa:

  • Dreifður T viðsnúningur: djúpar, breiðar symmetrískar T.
  • Áberandi U bylgjur
  • Oft sinus bradycardia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Sudden cardiac death: helstu ástæður

A
  • Lang oftast coronary atherosclerosa => MI &/ arrythmia
  • Hypertrophic cardiomyopathy
  • Lengt QT interval
  • Arrythmogenic right ventricular dysplasia
  • WPW
  • Viral myocardit
  • Infiltrative myocardium sjúkdómar (d. amyloidosa, sarcoidosa)
  • Hjartalokusjúkdómar
  • Lyfjamisnotkun (sérst. kókaín og amfetamín)
  • Commotio cordis (blunt force á hjarta => Vfib)
  • Anomaliur í kransæðum (aðlægur vefur þrýstir á kransæðar => Vfib í áreynslu)
  • Brugada syndrome
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Íþróttahjarta á EKG

A

Hægtaktur (stundum undir 30 sl/mín)
óspesifískar ST segment og T bylgju breytingar
Vinstrislegils hypertrophy, stundum líka hægri slegils hypertrophy.
Ófullkomið RBBB.
Arrythmiur.
1° eða Wenckeback AV blokk.

17
Q

Brugada syndrome

A

Erfðasjúkdómur. Hjarta er strúktúralt eðlilegt.
EKG: RBBB líkar breytingar + ST hækkun í V1,V2,V3.
Oftast skyndidauði í svefni.
Meðferð: Bjargráður. B-blokkar eru gagnslausir.

18
Q

EKG - S1Q3 pattern: hvað og í hverju?

A

Djúp S bylgja í leiðslu I, djúp Q bylgja í leiðslu III. Bendir til massive pulm. embolism