fyrirlestrar ingvi - hryggskekkjur Flashcards
Apex liður er:
sá sem er lengst frá miðlínu
Lóðlína vs miðlína
miðlína er miðlæg lóðlína?
Aflögun hryggjar, í hvaða plönum og hvað kallast það? hvaða mælihorn eru mæld??
aflögun í þremur plönum:
coronal (scoliosis)
- mælt sem Cobb horn
- (neutral bolir, apex, hægri/vinstri konvex, primer vs sekunder, einföld vs tvöföld, thoracal - thoracolumbar - lumbar, í jafnvægi eða ekki)
- sagittal (kyphosis/lordosis)
- horisontal (rotation)
scoliometer
Hvað er Cobbs horn?
mælir hryggskekkju í coronal (scoliosis)
Apex bolur er miðjan: neutral bolir eru þeir síðustu sem snúa í átt skekkjunnar
Notast er við Lóðlínu Th1.
Skekkjan er metin líka með snúning skv Pedriolle a-b/c.
Hvernig finnur maður neutral hryggbol?
Út frá liðbilinu: hvoru megin það er stærra og hvoru megin minna
Hvað er hryggskekkja?
Hliðarsvegja á hrygg með eða án óafturkræfs snúnings
skipt í
starfrænar hryggskekkjur (functional scoliosis) ef enginn snúningur
vefrænar hryggskekkjur (structural scoliosis) ef snúningur
Starfsræn hryggskekkja:
ef enginn snúningur
Vefræn hryggskekkja
Ef snúningur
Ef það eru 2 skekkjur í hrygg, hvor er ráðandi?
maður veit ekki hvor er raunveruleg og hvor er afleidd: ef meira en 5°munar á Cobbs gráðu þá er sú stærri ráðandi; ef minna þá er tvöfald skekkja; fer líka eftir rotation og stífleika skekkjunnar.
Hvernig metur maður snúning út frá pedicle augum?
Snúningur (pendroille) er metinn: eftir því sem róteraðri þá sérmaður hvernig skuggarnir færast; en ekki auðvelt að meta. eina leið til að meta snúning með vissu er þversneið með CT.
Hvað er starfræn hryggskekkja?
með hliðarsveigjunni verður enginn eða mjög lítill snúningur, sveigjan hverfur í liggjandi og formbreytingar á liðbolum eða aflögun á brjóstkassa sést ekki
Orsakir:
- munur á lengd ganglima
- brjósklos, æxli, sýking
- hysterical (geta verið mjög stórar)
Hvernig á að lýsa hryggskekkju?
í öllum þremur plönum
concave eða convex, til vinstri eða hægri?
Hversu mikil?
snúningur? - starfræn/vefræn
Vefræn hryggskekkja er:
með hliðarsveigjunni verður snúningur, skekkjan hverfur ekki í liggjandi og með tímanum verða breytingar á liðbolum og aflögun á brjóstkassa
Orsakir:
- hryggskekkja af óþekktum uppruna (idiopathisk scoliosis)
- hryggskekkja tengd tauga-/vöðvasjúkdómum (neuromuscular scoliosis)
- meðfædd hryggskekkja (congenital scoliosis)
Einnig til syndrome related scoliosis= hryggskekkjur sem tengjast skilgreindum heilkennum.
Hverskonar scoliosa er algengust?
idiopathisk, 80% vefrænna hryggskekkja er það
orsök óþekkt, mögulega polygen erfðir.
náttúrulegur gangur er vel skilgreindur.
ekki talað um hliðarskekkju nema hliðarskekkjan sé orðin meira en 10%.
litlar skekkjur - jöfn kyndreifing, stúlkur þurfa frekar meðferð; kvk frekar hryggskekkja, kk frekar kyphosa.
hægri convex skekkja hjá kvk típísk.
kyphosa - kk eða kvk?
kk
scoliosa kvk eða kk?
kvk
Hvers konar scoliosa er típísk fyrir kvk?
hægri convex skekkja
Hvað þarf Cobbs horn í scoliosu að vera mikil til að teljast?
10%
Hvað eykur líkur á idiopathic scoliosu?
erfðir; x3 aukin áhætta ef foreldri eða systkini með hryggskekkju
tengt neuromusculer sjúkdómum (Friedrichs atxia, Praeder-Willy, syringomyeli)
mekaniskt (Lögmál Eulers, hypokyphosis)
Hve margir unglingar hafa merki um vægan snúning/skekkju á hrygg?
um 20%, en 4% hafa hryggskekkju (yfir 10°)
- 1% er með yfir 40°
- 5 hafa 25-30°
Idiopathic hryggskekkju er skipt í:
skipt í
- infantil - öfugt, leiðréttist oftast sjálft
- juvenil
- adolescent
við litlar skekkjur er kyndreifing jöfn
- 8-9 af 10 sem þarfnast meðferðar eru stúlkur
80% þeirra sem meðhöndlast vegna skekkju í brjósthrygg hafa skekkjuna til hægri
Infantil hryggskekkja
kyndreifing kk : kvk er 3 : 2
í flestum tilvikum er skekkjan til vinstri
í ca 80% tilvika ”benign” og leiðréttist sjálfkrafa
í ca 20% tilvika ”malign” - (Mehta´s horn - ef munur á horninu milli lengdaröxuls rifjanna og aðlægs hryggjarbols á milli hægri og vinstri hliðar er yfir 20° er um slæma skekkju að ræða)
Juvenil hryggskekkja
nánast millistig infantil og adolescent hryggskekkju (sbr. skiptingu í early-onset vs late onset scoliosis)
kyndreifing er jöfn
sjálfkrafa bati hlýtur nánast sömu lögmálum og í adolescent hryggskekkju og meðferð er sú sama
Adolescent hryggskekkja:
80% af hryggskekkjum af óþekktum uppruna
thorakal - 30-45%; thorakolumbar 30-40%; lumbar 12-15%; tvöföld 15-20%
hættan á versnun háð
- staðsetningu (thorakal helst, svo thorakolumbar, svo lumbar)
- stærð
- þroska (eftirstandandi vexti)
miklar líkur á að skekjur haldi áfram að versna ef þær eru stórar í 10-12 ára. mun minni í yfir 16 ára, sérstaklega litlum.