Bakverkur - fyrirlestrar frá halldóri, hryggsúla og mjöðm Flashcards
hryggbrot, óstöðugt, áður en hringt í sérfræðing á að meta:
distal status, og taka fram hvað er skoðað
neurologiu
mat á óstöðugleika
Hryggsúla:
- lækkun á framvegg (>50%)
- þrenging á mænugöngum (ekki skilgr hversu mikil - taugaeinkenni?)
- liðskrið (%) og liðhlaup (uni-, bi-)
Mjaðmagrind:
- vertical hliðrun (uni-, bi-)
- mjaðmakúla (lux, intrapelvic)
*Liðhlaup verður að taka fram hvort er uni eða bilateralt (sérstaklega á það við um hálsinn, sjá nánar í fyrirlestri Ragnheiðar, gífurlega auðvelt að missa af unilateral því sést ekki á frontal eða hliðarmynd; bara smá skekkja og smá skrið í liðbol
markmið aðgerða í bæklun:
endurskapa anatómíu og með því
endurskapa stöðugleika
endurskapa hreyfifærni
KUNNA:
ef lækkun er á framvegg hryggbols meira en 50%
þá er óstöðugleiki í liðbili og hætta á framskriði
Liðskrið, mæling:
mælt í %, miðað við hvað hryggjarbolur fyrir ofan hefur farið í prósentum miðað við hryggjarliðinn fyrir neðan
ef einhver er metinn óstöðugur er hætta á :
legusárum, enginn þorir að snúa
-verst ef rtg læknir setur það ; er ekki hreyfður í rúmi
Hvað er hryggliður C0?
occypital condyl
Hvaða brot verða á C1?
Jefferson’s og AA liðskrið/hlaup
Hvaða brot verða á C2?
brot á dens og hangman’s
Hvað er algengasta efra hálshryggjarbrotið?
(?) Jefferson’s brot á “banakringlu” atlas; brot á amk 3 stöðum.
- Bara óstöðugt ef skrið atlas til beggja hliða samtals(þe gliðnun) er meiri en 7mm
- Ligamentum transversum þolir ekki gliðnunina og rifnar. Occipital condylar þrykkjast niður og brjóta atlas.
C1 brot, rtg mat á óstöðugleika?
Ef gliðnun undir 3mm fullorðnir og undir 5mm börn
C2 brotaflokkun að framan
(fremri hluti) eftir D’Alonzo í 3 gerðir:
- Afrifa á dens toppinum – -talið stabílt
- Brot í basis á dens
– - mikil hætta á non-union - Brot niður í bolinn
– - minni hætta á non-union
Barn með hálsbólgu reygir sig undarlega mikið aftur..
Liðskrið hlaup: atlantodental liður: hreint slit í liðbandinu. Lítil born geta yfirhreyfst, sérstaklega í liðbilinu atlantoaxial; sérstaklega ef þau eru með mikla eitlabólgu í háls geta þau snúið höfðinu það mikið að það er eins og það falli út úr lið. Það má gliðna að 5 mm milli atlas og dens, annars er það metið rifið.
C2 brotaflokkun að aftan
Spondylolysa ein og sér er stabíl.
Ef það er diskaskaði á C2-C3 þá óstabílt
Rtg mat á óstöðugleika:
Ef yfir 3.5 mm skrið eða 11°halli
Einnig hægt að meta með MR
Hvenær á að nota Halo?
undantekningar?
Frábendingar?
Fylgikvillar?
Í öllum óstöðugum áverkum í 8 vikur (12 vikur í viðkvæmu dens brotum)
FYRIR UTAN:
Dens brot II
Liðskrið C2-C3
Flókin brot (í C1 og C2)
Frábending: Sjúklingur meö kúpubrot og ósamvinnuþýðir sjúklingar
Fylgikvillar:
Hliðrun 10-12 %, Neurologisk versnun 1-2 %, Pneumonia 5 %, nuddsár 1-2%
- Fylgikvillar: brot / liðhlaup getur hreyfst og þá þarf að laga, taka af ef neurologisk versnun, pneumonia og nuddsár (sem þarf að passa vel).
Úr hverju er Halo og hvernig lítur það út?
Afhverju er sýkingarhætta aukin?
Halo eru nú úr carbonfiber; í dag er hann skeifulaga, opinn að aftan, svo sjúklingar geta farið í MR. skrúfað antero og posterolateralt; 4 skrúfur (ekki framar v. n. supraorbitalis, aftar er temporalbeinið mjög veikt/inn í massetervöðvann. Að aftan meira libo
Meira hold = meira húðrugg og meiri bakteríur sem sogast niður ; sýkingar algengari að aftan þar sem meira nudd er, minna hold að framan. Hægt era ð herða alltaf reglulega á skrúfunum til að koma í veg fyrir sýkingu; fylgja þarf þessum sjúklingum mjög vel og mikið eftir (passa að skrúfur fastar, ekki sýking, vesti sitji) mikið RTG.