Frumur & erfðafræði Flashcards

1
Q

Röð vísindalegar aðferða

A
  1. Athugun
  2. Tilgáta
  3. Tilraun
  4. Kenning
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dæmi um vísindalega aðferð

A
  1. vísindamenn tóku eftir því að fólk væri að deyja úr bólusótt en þeir sem umgengust kýr fengu ekki bólusótt
  2. fólk sem fær kúabólu smitast ekki blóusótt
  3. dredger fær einkenni við kúabólu en ekki bólusótt
  4. þau sem fá kúabólu fá ekki bólusótt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver var sýklakenning Pasteur?

A

Smitsjæukdómar orsakast af sýklum.
Meinlausir sýklar koma í veg fyrir síðari sýkingar að skildum sýklum.
hann ræktaði meinlaus afbrigði af hættulegum sýklum
þannig framleiddi hann bóluefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru einsykrur?

A

glúkósi og frúktósi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru tvísykrur?

A

Sakkrósi og laktósi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru fjölsykrur?

A

Mjölvi, beðmi og glýkógen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er forðanæring plantna, hvernig sykrur er það.?

A

Mjölvi, fjölsykra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nefnudu dæmi um fitu og hvað er fita búið til úr?

A

Fita er úr glýseróli og fitusýrum.
fosfólípíð - myndar frumuhimnur
Vax - myndar hlífðarlag á plöntum og dýrum
Sterar - hormónar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvert er hlutverk próteina?

A

næringargjafi
Byggingarefni
flytur efni gegnum himnu
hormón, mótefni og ensím

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvað er prótein búin til úr mörgum amínósýrum?

A

20

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er ensím?

A

Hvetja efnahvörf í frumunni

Myndast í frumu, fer svo út t.d. slef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað eru lífræn efni?

A

Sykrur, fitur, prótein og ensím

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru helstu frumefnin í lífverum?

A

Vetni, súrefni, kolefni og nitur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er munurinn á lífrænum og ólífrænum efnum?

A

ólífræn efni eru frumefni eða einföld efnasambönd
Lífræn eru flíknar sameindir sem innihalda kolefni
Ólífræn efni brenna ekki en lífræn efni brenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er vatn mörg % af líkamsþyngd okkar?

A

65%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvert er hluterk vatns?

A

leysa upp mörg efni

kælir líkamann niður (sviti)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er koltvíoxíð?

A

efni sem að við öndum frá okkur

Stjórnar sýrurstigi blóðs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað eru ólífræn efni?

A

Vatn og koltvíoxíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver var frumukenningin?

A
  1. fruman er minnsta lifandi einingin
  2. allar lífverur eru gerðar úr 1 eða fleiri frumum
  3. allar frumur eru af öðrum komnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað eru dreifkjarnafrumur?

A

einfaldari gerð af kjarnafrumu
elstu lífverur jarðar
einfrumungar án kjarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

hvernig fjölga dreifkjarnafrumur sér

A

með kynlausri æxlun (skiptingu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað hefur Dýrafruma umfram plöntufrumu?

A

Deilikorn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað hefur plöntufruma umfram dýrsfrumu?

A

Frumuveggur, grænukorn, safabóla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

hvað gera safabólur?

A

losa úrgangsefni úr frumunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

hvað gera deilikorn?

A

aðgreina litninga við kjarnaskiptingu

26
Q

hvað gera grænukorn?

A

ljóstillífa og framleiða glúkósa

27
Q

hvað gera svipur og bifhár?

A

stuðla að hryefingu frumna

28
Q

hvað gerir frumuhimnan?

A

sér um flutning efna inn og út úr frumunni

29
Q

hvað gerir frumuveggurinn?

A

starfar sem verndarhjúpur utan um frumuhimnuna

30
Q

hvað gerir kjarninn?

A

geymir og stjórnar erfðaupplýsingum

31
Q

hvað gera netkorn?

A

þau starfa sem prótein smiðja

32
Q

hvað gera hvatberar?

A

sundra fæðuefnum, mynda ATP (orkuver frumunar)

33
Q

hvað gerir frymisnetið?

A

þar myndast prótín

Netkorn eru í hrúfufrymisnetinu

34
Q

hvað gerir frymisflétta?

A

hún er eins konar vinnu-, pökkunar-, og dreifistöð prótína og fitu.

35
Q

Hvað gera leysibólur?

A

innihalda ensím

Brjóta niður mat og ónýt frumulíffæri

36
Q

hvað gera peroxíðkorn?

A

oxa ýmis lífræn efni og eiturefni.

37
Q

hvað er osmósa?

A

flæði vatns yfir himnu

Meiri styrk í minni

38
Q

hvað er óvirkur flutningur?

A

flutningur efna yfir frumuhimnur sem kerfst ekki orku

Dæmi: osmósa og flæði

39
Q

hvað er virkur flutningur?

A

Flutningur sem krefst orku

40
Q

hvað er flæði?

A

Flæði berst yfir frumuhimnur úr meiri efnisstyrk yfir í minni.

41
Q

Afritun DNA -> DNA

A

AACCGGTA –> TTGGCCAT

42
Q

Umritun DNA –> RNA

A

AACCGGTA –> UUGGCCAU

43
Q

Hvar er DNA?

A

Litningum

44
Q

Úr hverju er DNA?

A

Kirni

45
Q

Hvað er kirni samansett af?

A

sykru, fosfati og niturbösum

46
Q

hvaða niturbasar eru í kirni?

A
G- úanín
A- denín
C- ytósín
T- ýmín 
T --> U- rasil (RNA)
47
Q

Hvar er RNA?

A

í litningum, umfrymi og kjarnafrumum

48
Q

Hvað gerir RNA?

A

Stýrir röð amínósýra í prótínum

Sendir upplýsingar frá genum til umfrymis

49
Q

Hvað er erfðamengi?

A

Allt erfðaefni lífveru

inniheldur flóknar upplýsingar

50
Q

hvað eru samstæðir litningar?

A

Það eru 23 litningapör.
Annar frá móður hinn frá föður
Dæmi: XX og XY

51
Q

Hvað ræður kynferð manna?

A

konur: x litningar
Karlar: x&y litningar

52
Q

Hvað eru samsæt gen?

A

Gen sem sitja í sama sætinu stjórna sama eiginleika

53
Q

Hvað er ríkjandi svipgerð?

A

Kemur fram hjá þeim sem hafa þetta gen

Skiptir ekki máli hvrt það sé frá báðum eða öðru foreldri

54
Q

Hvað er víkjandi svipgerð?

A

Kemur fram þegar að einstklingur erfir alveg eins víkjandi gen frá báðum foreldrum

55
Q

Hvað er arfgerð ?

A

Allt sem við fáum frá foleldrum okkar

Dæmi: (RR, Rr, rr)

56
Q

Hvað er svipgerð?

A

ÞAu einkenni sem við sjáum

útlit + hegðun

57
Q

Hvað er að vera arfhreinn?

A

Þegar að við fáum eins gen frá báðum foreldrum

RR, rr

58
Q

Hvað er að vera afrblendinn?

A

Þegar að við fáum ólik gen

Rr

59
Q

Hver var mendel?

A

faðir erfðafræðinar

60
Q

Hvað eru litningar?

A

Innihalda gen og DNA upplýsingar
Y- litningur er aðeins hjá körlum
X- litningur er hjá bæði körlum og konum

61
Q

Kyntengdar erfðar =

A

= x tengdar

62
Q

hvað hefur heilbrigð marga litninga

A

46 litninga, 23 pör