Frumur & erfðafræði Flashcards
Röð vísindalegar aðferða
- Athugun
- Tilgáta
- Tilraun
- Kenning
Dæmi um vísindalega aðferð
- vísindamenn tóku eftir því að fólk væri að deyja úr bólusótt en þeir sem umgengust kýr fengu ekki bólusótt
- fólk sem fær kúabólu smitast ekki blóusótt
- dredger fær einkenni við kúabólu en ekki bólusótt
- þau sem fá kúabólu fá ekki bólusótt
Hver var sýklakenning Pasteur?
Smitsjæukdómar orsakast af sýklum.
Meinlausir sýklar koma í veg fyrir síðari sýkingar að skildum sýklum.
hann ræktaði meinlaus afbrigði af hættulegum sýklum
þannig framleiddi hann bóluefni.
Hvað eru einsykrur?
glúkósi og frúktósi
Hvað eru tvísykrur?
Sakkrósi og laktósi
Hvað eru fjölsykrur?
Mjölvi, beðmi og glýkógen
Hvað er forðanæring plantna, hvernig sykrur er það.?
Mjölvi, fjölsykra
Nefnudu dæmi um fitu og hvað er fita búið til úr?
Fita er úr glýseróli og fitusýrum.
fosfólípíð - myndar frumuhimnur
Vax - myndar hlífðarlag á plöntum og dýrum
Sterar - hormónar
Hvert er hlutverk próteina?
næringargjafi
Byggingarefni
flytur efni gegnum himnu
hormón, mótefni og ensím
hvað er prótein búin til úr mörgum amínósýrum?
20
Hvað er ensím?
Hvetja efnahvörf í frumunni
Myndast í frumu, fer svo út t.d. slef
hvað eru lífræn efni?
Sykrur, fitur, prótein og ensím
Hver eru helstu frumefnin í lífverum?
Vetni, súrefni, kolefni og nitur
Hver er munurinn á lífrænum og ólífrænum efnum?
ólífræn efni eru frumefni eða einföld efnasambönd
Lífræn eru flíknar sameindir sem innihalda kolefni
Ólífræn efni brenna ekki en lífræn efni brenna
Hvað er vatn mörg % af líkamsþyngd okkar?
65%
Hvert er hluterk vatns?
leysa upp mörg efni
kælir líkamann niður (sviti)
Hvað er koltvíoxíð?
efni sem að við öndum frá okkur
Stjórnar sýrurstigi blóðs
Hvað eru ólífræn efni?
Vatn og koltvíoxíð
Hver var frumukenningin?
- fruman er minnsta lifandi einingin
- allar lífverur eru gerðar úr 1 eða fleiri frumum
- allar frumur eru af öðrum komnar
Hvað eru dreifkjarnafrumur?
einfaldari gerð af kjarnafrumu
elstu lífverur jarðar
einfrumungar án kjarna
hvernig fjölga dreifkjarnafrumur sér
með kynlausri æxlun (skiptingu)
Hvað hefur Dýrafruma umfram plöntufrumu?
Deilikorn.
Hvað hefur plöntufruma umfram dýrsfrumu?
Frumuveggur, grænukorn, safabóla
hvað gera safabólur?
losa úrgangsefni úr frumunni