Friður á jörð - Hugtök Flashcards

1
Q

Sáttmáli

A

Samningur tveggja eða fleiri aðila sem skuldbindur þá til einhvers

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Að staðfesta

A

Samþykkja endanlega. Ríkisstjórn sem staðfestir alþjóðlegan sáttmála skuldbindur sig til að fylgja honum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Mannúðarstarf

A

Starf sem er unnið til þess að bjarga mannslífum, milda þjáningar og vernda fólk sem er í hættu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hnattvæðing

A

Veröldin tengist sífellt sterkar saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly