Forgangsröðun og skoðun Flashcards

1
Q

SBAR fyrir komu á sjúkrahús.

A
S: Fjöldi slasaðra, kyn og aldur.
B: Slystegund.
Tímasetning slyss. 
A: Áverkar og einkenni.
Lífsmörk (A-B-C-D-E)
R: Meðferð á slysstað og í flutningi. 
Áætlaður komutími á BMT.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

SBAR við komu á sjúkrahús.

A
Staða:
Nafn og aldur sjúklings.
Hvað gerðist?
Hvert er vandamálið?
Bakgrunnur:
Hver er sagan?
Bakgrunnur.
Áverkaferli.
Fyrra ástand. 
Athuganir - mat:
SAMPLE / PQRST / VAS
Hvað er búið að gera inngrip?
Hverjar eru niðurstöðurnar?
Hvað hafði áhrif á það?
Ráðleggingar: 
Hvert er líklegt vandamál?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

PQRST

A
Provocation:
Hvað kom þessu af stað og hvað gerir betra/verra.
Quality: 
Hvernig eru einkennin?
Lýsing á verknum.
Radiation:
Hvar er verkurinn?
Leiðir verkurinn?
Hvert leiðir verkurinn?
Severity:
Hve slæmur er verkurinn frá 1-10?
Time:
Hve lengi hafa einkennin staðið?
Hvenær byrjaði/endaði verkurinn?
Er verkurinn stöðugur eða breytilegur?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

SAMPLE

A
S:
Signs/Symptoms
A:
Allergies
M:
Medications
P:
Past medical history
L:
Last oral intake/last menstrual cycle
E:
Events leading up to present illness/injury.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly