Brot og liðhlaup Flashcards
Lokað brot
Ekkert sár á húð yfir brotstað.
Opið brot
Sár er á húð yfir eða nálægt áverka. Á ekki bara við þegar beinendar standa út úr sárinu.
Á hvaða aldri eru brot algengust?
6-16 ára og svo hjá öldruðum.
Transverse brot
Beittur eða beinn áverki á bein. Sprungan kemur þvert í gegnum beinið.
Oblique brot
Snöggur snúningsáverki á bein.
Comminuted brot
Mikill og beinn áverki sem veldur fleiri en einu broti á sama beini.
Spiral brot
Kraftur sem kemur beint á lengd útlimsins, snúningsáverki.
Impackted brot
Áverki sem veldur því að beinendar þrýstast saman og valda styttingu á beininu.
Greenstick brot
Sjást nánast eingöngu á börnum undir 10 ára aldri með mjúk bein. Áverki veldur því að bein þrýstast saman svo flísast úr beininu.
Avulsion brot
Þegar vöðvi eða liðband togar snögglega með miklum krafti í festingu sína og veldur afrifu á beininu. Sést í kringum liði.
Depressed brot
Sljór áverki á flatt bein, yfirleitt með meðfylgjandi áverka á mjúkvef í kring.
Compressed brot
Samfallsbrot. Mikið afl ofan á höfuð, sacrum eða hælbein sem brýtur hryggjalið saman.
Algengasta brot á bráðamóttöku?
Úlnliðsbrot.
Algengasti áverki á bráðamóttöku?
Áverki á ökkla.
Einkenni brota.
1) Verkir eða eymsli á áverkastað.
2) Minnkuð hreyfigeta.
3) Sár á húð - Eftir hvað er sárið?
4) Bólga og mar að myndast vegna blæðingu frá vöðva.
5) Aflögun - Berum saman við aðra útlimi.
8 P’s
Pain - Verkir/eymsli. Pulses - Púlsar Pallor - Húðlitur TemPerature - Fölvi/húðhiti CaPillary refill - Háræðafylling Paresthesia - Doði/minnkuð tilfinning. Paralysis - Hreyfigeta/lömun Pressure - Þrýstingur
META FYRIR OG EFTIR GIPSUN.
Áverki á radial taug.
Brot á humerus, oldboga og distal radius.
Prófa með að rétta úr úlnlið og þumli.
Áverki á median taug.
Liðhlaup í olnboga, áverki á úlnlið eða framhandlegg.
Prófa með að færa þumal að hinum fingrunum.
Áverki á ulnar taug.
Brot á medial humeral epicondyle.
Prófa að glenna út fingur - Stjórnar vöðvum í lófa.
Peroneal taug.
Brot á fibulu, beinn áverki á svæðið við höfuð fibulunnar.
Djúpur hluti - Dorsiflex á ökkla. Erfiðleiki við að kreppa fót.
Yfirborðshluti - Evertion á fæti. Erfiðleiki við að sveigja fót út á við.
Tibial taug.
Brot eða aðrir áverkar á aftari hluta hnés eða neðri fótleggs, beinn áverki, stöðugur þýstingur eða klemma á taugina.
Erfiðleiki við að þrýsta fæti niður í plantar flexion, ballerínutær.
Meðhöndlun sjúklinga með brot.
Lina þjáningar - Verkjalyf, spelkun, hálega.
Fjarlægja skartgripi.
Kæling - Ekki ef útlimur er kaldur, dofinn eða fölur.
Fá sögu.
Hvað þurfum við að hafa í huga þegar við gipsum einstaklinga?
1) Fóðra yfir beinabera staði.
2) Muna eftir sárum.
3) Að einstaklingur sé hættur að bólgna til þess að það valdi ekki compartment syndrome.
4) Verkjastilla.
5) Festa liði fyrir ofan og neðan áverka.
Rétt meðhöndlun einstaklinga í gipsi.
1) Hálega næstu 48 klst.
2) Hreyfa fingur á klst. fresti.
3) Fylgjast með bláma, fölva og kulda.
4) Ekki bleyta.
5) Fylgjast með og snyrta brúnir á plastgipsi.
6) Hvítt gips er alltaf brothætt.
7) Gefa endurkomutíma.
Mögulegir fylgikvillar brota.
1) Skaði á aðlæga vefi eins og taugar, vöðva, líffæri og æðar.
2) Blæðing.
3) Lokað brot verður opið.
4) Sýkingar.
5) Fat emboli úr merg.
Á hvaða aldri er algengast að börn fá liðhlaup í olnboga?
6 mánaða - 5 ára (1-3 ára).
Hver eru einkenni liðhlaups í olnboga hjá börnum?
Börnin hætta að nota handlegginn og getur ekki snúið hendinni eða olnboganum.