Efnafræði - hlutapróf 2 Flashcards
Hvað einkennir karbonýlhóp?
Kolefni tengt við súrefni með tvítengi C=O
Hvaða efnahópar innihalda karboxýlhóp?
Aldehýð, amíð, ester, karboxýlsýra og ketón
Hvað einkennir amíð?
Karboxýlhópur á enda kolefniskeðju R=C=O
Hvað einkennir ketón?
Karboxýlhópur í miðri kolefniskeðju
Hvað einkennig aldehýð?
Alltaf á enda keðju tvítengt O upp úr C og H tengt úr hliðinni. Oft skrifað -CHO
Hvað einkennir ester?
O tvítengt upp úr C, O og annað efni (-OR) tengt úr hliðinni.
Hvað einkennir karboxýlsýru?
O tvítengt upp úr C, -OH tengt úr hliðinni
Nafnakerfi aldehýða
- Finna lengstu keðjuna sem inniheldur karboxýlhópinn
- Keðjan fær endinguna -al
- Karboxýlhópurinn alltaf á endanum
Nafnakerfi ketóna
- Finna lengstu keðju með karboxýl hóp
- Númera keðjuna þannig að karboxýlhópurinn fái sem lengst númer
- Segja hvar C=O með því að setja nr fyrir framan
- Kepjan fær endinguna -ón
Hvað er almennt nafn fyrir aldehýðið HCHO?
Formaldehýð
Hvað er almennt nafn fyrir aldehýðið CH3CHO?
Acetaldeh+yð
Hverjir eru helstu eiginleikar aldehýða og ketóna?
- Skautun vegna C=O
- Hærra suðumark en alkan, lægra en alkóhól
- Leysanlegt í vatni, getur myndað vetnistengi við vatn
- Einfaldir ketónar góðir leysar, leysaast bæði í skautuðu og óskautuðu
Oxun aldehýða
- Bætist við O fyrir framan Hið +i endanum
- Ef það er ekki H á endanum verður ekkert hvarf
Afoxun aldehýða og ketóna
BLAÐ
Afvötnun alkohóla
OH hópurinn og vetni á næsta kolefni fjarlægt og tvítengi myndað
Hvað gerum við þegar tvö efni myndast við afvötnun alkohóla?
Þar sem efni myndast í meira magni þar sem kolefnin sem mynda tvítengið er tengt fleiri alkylhópum látum við tvítengið detta inn í keðjuna (vera mest í miðjunni)
Hvað gerist við oxun alkóhóla?
Tengi milli C og O fjölga og fækka á milli C og H
Hvað gerist við afoxun alkohóla?
Tengi milli C og O fæka eða fjölga milli C og H
Hvernig alkóhól er prímert?
Eitt efni, tvö H og eitt efni
Hvernig alkohól er sekúndert?
OH, eitt H og tvö efni