Chess verbs Flashcards

1
Q

hreyfa sig

A

kóngurinn getur eingöngu hreyft sig um einn reit í einu en getur þó farið í allar áttir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

drepa (acc)

A

Taflmaður drepur annan taflmann með því að taka reitinn sem hann var á. Taflmaðurinn sem fyrir var á reitnum er drepinn, tekinn af borðinu og settur til hliðar við skákborðið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hróker/a v (-aði)

A

færa kónginn um tvo reiti og næsta hrók yfir á reit við hlið kóngsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly