Chess nouns Flashcards
skák f (-ar, -ir)
leikur milli tveggja andstæðinga sem stýra taflmönnum á skákborði og reyna að máta kóng hvor annars
tafl/maður m (-manns, -menn)
fígúra úr tré eða beini sem er notuð í tafli
peð n (-s, -)
minnsti taflmaður á skákborði, ein af átta, með upphafsreit í annarri og sjöundu reitaröð
drottning f (-ar, -ar)
mannspil; maður í skáktafli
hrók/ur m (-s, -ar)
taflmaður sem stendur á upphafsreit í horni
biskup m (-s, -ar)
taflmaður á upphafsreit við hlið konungs og drottningar, gengur eftir hornalínum
riddar/i m (-a, -ar)
nafn á manni í tafli
reit/ur m (-s, -ir)
ferhyrningur t.d. á skákborði
stig n (-s, -)
punktur í matskerfi eða íþrótt
Riddarinn er metinn á þrjú stig eins og biskupinn.
stig n (-s, -)
punktur í matskerfi eða íþrótt
Riddarinn er metinn á þrjú stig eins og biskupinn .
leik/ur m (-s, -ir)
tilfærsla manns á taflborði eða öðru spili
Hver skák er u.þ.b. 40 leikir.
skák og mát
!!!