Brjósk og bein Flashcards

1
Q

Hvaða frumur eru mest áberandi í brjóski?

A

Chondroblastar og chondrocytar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Út frá hverju myndast brjósk?

A

Mesodermal lagi (eins og bandvefur, eiginlega bara sérhæfður bandvefur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvert er hlutverk brjósks?

A

Stuðningur við aðra vefi, stuðpúði, gerir mögulega hreyfingu milli beina og er grunnur beinagrindar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru aðal þættir brjósks?

A

Grunnefni ! - Proteoglykön og glycoprótein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er brjóskhimna?

A

Perichondrium - þéttur bandvefur með æðum þar sem utan til eru fibroblastar og innan til chondroblastar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig nærist brjósk?

A

Þar sem brjósk er ekki með æðar né taugar nærist það með gegnflæði frá perichondrium (brjóskhimna) eða liðvökva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er stundum kallað beinagrind fóstra?

A

Glærbrjósk (hyalinbrjósk)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er hlutverk glærbrjósks?

A

Stundum kallað beinagrind fóstra. Er líka vaxtarflötur langra beina, í liðflötum synoval liða og hluti rifja. Spilar inní öndunarvegin: nef, larynx, barki og berkjur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjir eru aðal vaxtarþættir hyalinbrjósks?

A

Interstitial og appositional

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er munurinn á interstitial og appostitional vaxtarþáttum hyalinsbrjósks?

A

Interstitial er mikilvægt á frumvaxtarskeiði, í vaxtarflötum og liðflötum en appostitional er vöxtur frá perichondrium

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er helsti valdur hrörnunar hyalinbrjósks?

A

Kölkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er endurnýjun hyalinsbrjósks?

A

Hyalinbrjósk hefur takmarkaða hæfileika til endurnýjunar svo miklar skemmdir eru fylltar með örvef.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvar finnst elastískt brjósk?

A

Ytra eyra, kokhlust og epiglottis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er bygging elastísks brjósks?

A

Svipuð uppbygging og glærbrjósk en mun meira af elastískum þráðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er trefjabrjósk?

A

Líkist helst þéttum reglulegum bandvef með ríkulegum kollagen I þráðum en hefur eyjar grunnefnis og chondrocyta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvar finnst trefjabrjósk?

A

Liðþófum (m.a. annulus fibrosus disci intervertebralis), sinafestum og symphysis pubis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver eru hlutverk beina?

A

Bein eru mikilvæg fyrir hreyfigetu líkamans, styðja við mjúkvefi, vörn, staður blóðmyndunar og forðabúr kalsíums og fosfats

18
Q

Hverjar eru helstu frumur beins?

A

Osteoblastar, osteocytar og osteoclastar

19
Q

Hver er munurinn á osteoblöstum og osteocytum?

A

Osteoblastar eru virkir í að búa til bein en osteocytar eru í raun osteoblastar í hvíld

20
Q

Hvað gera osteoblastar?

A

Þeir mynda utanfrumuefni sem síðan kalkar til að mynda bein

21
Q

Hvar eru osteoblastar og osteocytar?

A

Osteoblastar sitja við yfirborð beinbjálka en osteocytar eru í raun afkomendur osteoblasta nema umluktir beinmatrix, sitja í lacunae sem tengdar eru saman með canaliculi

22
Q

Hvaðan eru osteoclastar upprunnir?

A

Frá monocytum

23
Q

Úr hverju eru osteoclastar?

A

Osteoclastar eru margkjarnafrumur með óreglulegt ytra borð og ríkulegir af lysosómum

24
Q

Hvað gera osteoclastar?

A

Seyta próteolytiskum ensímum, m.a. kollagenasa. Virknin er að einhverju leyti háð hormónastjórn

25
Hvað er í millifrumuefni beins?
Þræðir (kollagen I), grunnefni, lífræn: próteóglykön, glykóprótein og ólífræn eru mest fosfat og kalsíum
26
Hvernig verður útfelling steinefna í beini?
Matrix blöðrum er seytt frá osteoblöstum út í óþroskað beinið (osteoid), alkalískur fosfati stuðlar að hárri þéttni valcium og fosfats í blöðrunum, osteocalcin og sialoprotein binda svo calcium og stuðla að hárri þéttni þess í beini og þá rofna blöðrurnar svo calcium-fosfat fellur út og getur kristallast í hydroxyapatit
27
Hvað er beinhimna (periosteum) ?
Ytra lag þétts bandvefs með fibroblöstum og kollagen þráðum sem ganga frá þessu lagi inn í beinið - Innra lag forstiga beinmyndandi fruma - og svo endosteum sem þekur innra lag beina, einfalt gisið lag forstiga beinmyndandi fruma
28
Hvernig eru bein flokkuð?
Eftir þroskun: ofið bein og flögu bein, og svo eru flögubeinunum skipt eftir þéttleika: frauðbein og þétt bein.
29
Hvað er ofið bein?
Beinið sem myndast áður en það kemur flögubein.
30
Hvað einkennir ofið bein?
Óregluleg skipun kollagen þráða, frumuríkt og minna af söltum en í flögubeini
31
Hvað er flögu bein?
Fullmótað bein, frauðbein eða þétt bein. (kollagen þræðir sem raða sér í reglulega skipan sem raðar sér í lög)
32
Hvað hefur þétt bein?
Haversian kerfi (osteon), ytri og innri hring lög og milli (interstial) lög.
33
Hvaða leiðir hefur beinmyndun í fóstri?
Endochondrial ossification (myndast fyrst sem brjóskmódel sem verður svo að beini - útlimabein, hryggsúla, mjaðmagrind og bein í höfuðkúpubotni) og intramembranous ossification (myndast beint út frá frumstæðum bandvef - höfuðkúpubein, maxillary og meginhluti mandibular)
34
Hvernig virkar intramembranous ossification?
Fyrst fjölgar mesenchymal frumum og þær sérhæfast í osteoblasta sem mynda osteoid sem síðan kalkar -1° ossification center. Þá myndast litlar beinnálar sem tengjast svo saman. Þannig myndast flötu höfuðkúpubeinin.
35
Hvernig virkar endochondrial ossification?
Brjósklíkan - myndar beinkraga með intramembranous hætti og innan hans stækka brjóskfrumur sem framleiða kalk svo fosfatasi og calsium-fosfat fellur út. Eftir það byrja æðarnar að vaxa inn og með þeim koma osteoprogenitor frumur. Þá er beinmyndun í kalkhröngli -1° ossification center og 2° ossification center í epiphysum
36
Hvar verður eiginlegur lengardvöxtur beina?
Epiphyseal plate
37
Hvað er hvíldarsvæði í lengdarvexti beina?
Reserve zone
38
Hvað er vaxtarsvæði í lengdarvexti beina?
Proliferative zone
39
Hvað er ofvaxtarsvæði í lengdarvexti beina?
Hyperthropic zone
40
Hvað er kölkunarsvæði í lengdarvexti beina?
Calcification center
41
Hvað er beinmyndunarsvæði í lengdarvexti beina?
Ossification center