Bandvefir Flashcards

1
Q

Hver er uppruni bandvefa?

A

Bandvefir eru með mesodermal uppruna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nefndu 3 almenn atriði um bandvefi

A

Bandvefir eru frumufátækir, með mikið grunnefni og ríkulega þræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er í utanfrumuefni bandvefja?

A

Proteoglýkön og hyaluronic sýra, glykóprótein, þræðir og millifrumuvökvi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er glykosaminoglykön (GAG) ?

A

Langar keðjur ógreindra tvísykrunga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er í tvísykrungum?

A

glucoronic- eða iduronic sýra tengd við glucosamine eða galactosamine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig eru próteoglykön?

A

Þau eru samsett úr einu eða fleirum GAG bundin við prótein - mjög mikill fjölbreytileiki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig eru Glycoprótein?

A

Prótein með stuttum oft greindum sykrungakeðjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða þræðir eru í bandvef?

A

Kollagen, reticular og elastískir þræðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er uppbygging kollagen próteina?

A

1/3 glycine og svo proline og hydroxiproline eru amínósýrrnar sem mest er af - þrjár peptíðkeðjur raða sér saman og mynda tropokollagen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru aðal kollagen próteinin?

A

I - myndar þykka þræði
II - mjög grannir þræðir (Hyelin/elastískt brjósk)
III - myndar reticular þræði (stoðgrind flestra líffæra)
IV - myndar ekki þræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða kollagen prótein er mest af?

A

I kollagen prótein, myndar þykka þræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvar finnur maður II kollagen prótein?

A

Einkum í hyelin og elastísku brjóski

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvar finnur maður IV kollagen prótein?

A

Í lamina basalis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvenær myndast fibrillur?

A

Í kollageni af gerð I, II og III myndar tropokollagen fibrillur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað geta fibrillur raðað sér í ?

A

Fibrillur geta raðað sér í fibrur (bara í I og II) og knippi (bara í I) – Kollagen IV sameindir skipa sér í net

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig eru reticular þræðir uppbyggðir?

A

Reticular þræðir eru uppbyggðir af kollagen III tengdu við glycoprótein og proteoglykön

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvar má finna reticular þræði?

A

Reticular þræðir mynda sveigjanlega grind (stoðgrind) í mörgum líffærum, td. eitlum og lifur. En einnig er mikið af þeim í kringum sléttvöðvafrumur, taugafrumur og sumstaðar undir þekju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig eru elastískir þræðir?

A

Elastískir þræðir eru samvafnar elastin sameindir sem eru mikið krosstengdar og utan til eru fibrillur sem innihalda fibrillin - þola mikið þan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvar má finna elastíska þræði?

A

Þar sem þarf teigjanleika - Í stórum slagæðum, húð, elastískum liðböndum og elastísku brjóski. Í æðum skipar elastín sér í himnur.

20
Q

Hvað myndar elastín?

A

Elastín er myndað af fibroblöstum, sléttvöðvafrumum og chondrocytum

21
Q

Hvaða frumur vinna að uppbyggingu og viðhaldi utanfrumuefnis?

A

Fibroblastar, myofibroblastar, chondroblastar/chondrocytar og osteoblastar/osteocytar

22
Q

Hvaða frumur geyma fitu?

A

Lipoblastar og adipocytar

23
Q

Hvernig eru fibroblastar í laginu?

A

Spólulaga - útlit fer þó að verulegu leyti eftir virkni

24
Q

Hvað mynda fibroblastar?

A

Þræði, próteóglýkön og glýkóprótein bandvefs

25
Hvernig eru myofibroblastar?
Næstum bara fibroblastar með teygjanleika - hafa mikið actin, filamentum og myosini
26
Hvaða frumur vinna að varnarviðbrögðum?
macrophagar (átfrumur), mast frumur, plasma frumur og hvít blóðkorn
27
Hvað fást macrophagar við?
Macrophagar eða átfrumur sjá um niðrbrot agna og uppleystra efna og pahgotyosis (ruslakallar líkamans)
28
Hvað fást mast frumur við?
Mast frumur eiga þátt í bráðum ofnæmisvörnum
29
Hvað fást plasma frumur við?
Að mynda og seyta mótefnum
30
Hvað fást hvít blóðkorn við?
Þau taka þátt í ofnæmis og bólgusvörunum
31
Hverjar eru gerðir bandvefs?
Venjulegur bandvefur skiptist í þéttan og lausan bandvef - svo eru til nokkrir bandvefir með sérstaka eiginleika
32
Hvað er meginþáttur laus bandvefs?
Grunnefni
33
Hvar finnst laus bandvefur helst?
Undir þekju, t.d. papillary dermis, lamina propria meltingarvegs og kringum kirtla. Í kringum æðar og inn á milli vöðva
34
Hvað er hlutverk laus bandvefs?
Byggingarhlutverk (stuðningur og uppfylling), efnaflutningur, forðabúr, varnarhlutverk og viðgerðir
35
Hver er meginþáttur þétts bandvefs?
Kollagen þræðir
36
Í hvað er þéttum bandvef skipt?
Reglulegan (þráðum skipað í eina megin stefnu) og óreglulegan (þræðir á tvist og bast)
37
Hvar finnst helst reglulegur bandvefur?
Sinum og liðböndum
38
Hvar finnst helst óreglulegur bandvefur?
Leðurhúð, fasciae og hýði líffæra
39
Í hvað skiptist sérhæfður bandvefur?
Elastískan, reticular og slímbandvef
40
Hvar finnst helst elastískur bandvefur?
Ligament flacum (liggur inní mænugöngum), ligament nuchae (Háls/höfuð mót) og í stórum slagæðum
41
Hvar finnst helst reticular bandvefur?
T.d. grind beinmergs og eitilvefja
42
Hvar finnst helst slímbandvefur?
Nucleus pulposus (inn á milli hryggjarbola) og naflastreng
43
Hvað er í slímbandvef?
Mest grunnefni með miklu magni hyaluron sýru
44
Hvar er sérhæfður bandvefur?
Fituvef, beinum og brjóski. Svo er líka blóðmyndandi vefur og eitilvefur)
45
Hver er helsti munurinn á brúnum og gulum fituvef?
Brúnn er með kjarnann í miðjunni og inniheldur hvatbera til að mynda ATP - eiginlega bara í fóstrum og dýrum sem leggjast í dvala. Gulur er í fullorðnum og með kjarnann til hliðar og er bara til að geyma og losa fitu.