Bls 88-116 Flashcards
Frumvinnslugreinar
Atvinnugreinar sem byggjast á öflun hráefna. t.d landbúnaður og sjávarútvegur. Allir unnu við það fyrir tíma iðnvæðingarinnar.
Úrvinnslugreinar
Eru verksmiðjustörf þar sem unnið er úr hráefnum. Oftast í þéttbýli (stórborgum)
Adam Smith
Skrifaði “auðlegð þjóðanna” Faðir Hagfræðinnar. Hann sýndi hvernig það borgar sig að framleiða eina vöru og skifta á móti öðrum vörum.
Taylorismi
Þegar fólk fylgir hugmynd Adam Smith um frjálsan markað. Störf voru skipulögð í smáatriðum.
Fordismi
Fylgt hugmynd Henry Ford um fjöldaframleiðslu
Iðnaðarsamfélagið
Vélar taka yfir mörg störf sem áður voru unnin af mönnum. Fjöldaframleiðsla á vörum.
Þróun atvinnugreina
Frumvinnslugreinar: Fólk vann sem fjölskylda heima, landbúnaður og sjávarútvegur.
Úrvinnslugreinar: Fólk vann við framleiðslu á hráefnum. Frá heimilinu oftast í borgum.
Iðnaðarsamfélagið: Vélar fjöldaframleiða vörur.
Þjónustustörf: Fólk vinnur við sölu á vörunum.
Neðanjarðar hagkerfi
Störf sem er borgað svart.
Vinna vs. atvinna
Vinna getur verið launuð eða ólaunuð.
Atvinna er launað starf.
Sjálfbær þróun
Þegar nútímakynslóð er ekki að skemma fyrir komandi kynslóðum. T.d höggva niður öll tré, menga allt vatnið. Það felur líka í sér að nýta allar auðlindir sem landið gefur.
Félagsmótun
Að læra að haga sér eftir reglum samfélagsins
Persónuleiki
Hugsunarháttur, tilfiningar og framkoma hvers og eins einstaklings
Sjálfið
Þín vitund um hver þú ert
Félagsleg samskipti
Viðbrögð okkar við hvort öðru í samfélaginu
Tákn
Hlátur, svipbrigði osfrv. getur líka verið tákn eins og kross, fáni. Samfélagið skilur hvað það þýðir. Mikilvægasta táknið er tungumálið.