Bls 88-116 Flashcards

1
Q

Frumvinnslugreinar

A

Atvinnugreinar sem byggjast á öflun hráefna. t.d landbúnaður og sjávarútvegur. Allir unnu við það fyrir tíma iðnvæðingarinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Úrvinnslugreinar

A

Eru verksmiðjustörf þar sem unnið er úr hráefnum. Oftast í þéttbýli (stórborgum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Adam Smith

A

Skrifaði “auðlegð þjóðanna” Faðir Hagfræðinnar. Hann sýndi hvernig það borgar sig að framleiða eina vöru og skifta á móti öðrum vörum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Taylorismi

A

Þegar fólk fylgir hugmynd Adam Smith um frjálsan markað. Störf voru skipulögð í smáatriðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fordismi

A

Fylgt hugmynd Henry Ford um fjöldaframleiðslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Iðnaðarsamfélagið

A

Vélar taka yfir mörg störf sem áður voru unnin af mönnum. Fjöldaframleiðsla á vörum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þróun atvinnugreina

A

Frumvinnslugreinar: Fólk vann sem fjölskylda heima, landbúnaður og sjávarútvegur.
Úrvinnslugreinar: Fólk vann við framleiðslu á hráefnum. Frá heimilinu oftast í borgum.
Iðnaðarsamfélagið: Vélar fjöldaframleiða vörur.
Þjónustustörf: Fólk vinnur við sölu á vörunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Neðanjarðar hagkerfi

A

Störf sem er borgað svart.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Vinna vs. atvinna

A

Vinna getur verið launuð eða ólaunuð.

Atvinna er launað starf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sjálfbær þróun

A

Þegar nútímakynslóð er ekki að skemma fyrir komandi kynslóðum. T.d höggva niður öll tré, menga allt vatnið. Það felur líka í sér að nýta allar auðlindir sem landið gefur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Félagsmótun

A

Að læra að haga sér eftir reglum samfélagsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Persónuleiki

A

Hugsunarháttur, tilfiningar og framkoma hvers og eins einstaklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sjálfið

A

Þín vitund um hver þú ert

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Félagsleg samskipti

A

Viðbrögð okkar við hvort öðru í samfélaginu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tákn

A

Hlátur, svipbrigði osfrv. getur líka verið tákn eins og kross, fáni. Samfélagið skilur hvað það þýðir. Mikilvægasta táknið er tungumálið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly