Bls 1-54 Flashcards

1
Q

Þjóðhverfur hugsunarhátur

A

Þín menning er eina rétta menningin, og dæmir aðrar menningar úr frá þinni eigin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Félagsleg mismunun

A

Þegar ekki allir hafa aðgang að sömu lífsgæðum samfélagsins. t.d. fá ekki vinnu vegmþess að maður er með útlendskt nafn. Þjóðhverfur hugsunarháttur veldur þessu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Menningarsjokk

A

Kemur af þjóðhverfum hugsunarhætti. Manni líður illa í annari menningu. Maður fær sjokk yfir öðrum siðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Afstæðishyggja

A

Reyna að sjá aðra menningu út frá þeirra sjónarhorni. Dæma ekki aðra menningu út frá sinni eigin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða áhrif hefur tungumálið á menningu?

A

Tungumálið er það sem kennir kynslóð eftir kynslóð hvernig maður á að haga sér. Tungumálið er hornsteinn menningarinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Afstæðni tungumálsins.

A

Þegar orðin í tungumálinu stjórna viðhorfi. T.d hvort eitthvað sé jákvætt eða neikvætt. T.d “hinn fríi heimur”
Það getur líka verið að sum orð eru ekki til í tungumálinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hnattvæðing

A

Heimurinn verður sífellt minni, fólk, vörur og upplýsingar berast auðveldar á milli landa. Ekkert land er lengur eyland.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Evrópusambandið

A

Bandalag 28 landa þar sem vörur fara tollaust á milli landana og fólk ferðast frítt á milli landa. Þetta eykur samstarf milli ríkja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

NAFTA

A

Fríverslunar bandalag Norður Ameríku. Sama og Evrópusambandið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða ójafnræði hefur orðið í vesturöndum vegna hnattvæðingar?

A

Innflytjendur og útlendingar vinna verstu störfin fyrir minni pening en heimamenn.
Fyrirtæki flytja framleiðsluna í fátæk lönd og borga vinnuafli mun minna í laun (næstum þrælahald).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða breytingar hafa orðið í menningu vegna hnattvæðingar?

A

Erlent sjónvarpsefni hefur áhrif á menningu í öllum löndum. Einnig tíska og tónlist.
Þetta getur valdið “menningar einsleitni”, allt verður að einni vestrænni menningu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er sjálfbærni?

A

Þegar eiithvað getur staðið aleitt án viðskipta við aðra. T.d ef Ísland mundi aldrei kaupa erlendis frá og rækta sinn egin mat og sauma sín egin föt og aldrei fá neitt erlent inn, og aldrei selja erlendis heldur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Menningarkimar

A

Þeir sem lifa fyrir utan ríkjandi menningu samfélagsins. Eins og t.d Emo, Hippar ofl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Fordómar

A

Fordómar byggja á staðalmyndum um hóp af fólki. Dæma heilan hóp eins og allir séu eins. T.d Spánverjar eru latir, Bretar eru með skakkar tennur, Danir eru allir fyllibyttur. Fordómar geta líka verið jákvæðir: allir asíubúar eru góðir námsmenn, allir svertingjar eru góðir í íþróttum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Minnihlutahópar

A

Hópur sem hefur minni völd en meirihlutinn í samfélaginu. Geta oftast ekki haft nein áhrif á samfélagið. T.d. pólverjar á Íslandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Kynþáttur

A

Það er vísindalega séð bara til einn kynþáttur: Mannkynið. Allt annað er búið til af samfélaginu, t.d asíski kynþátturinn.