Bakteríur Flashcards
1
Q
Hvaða bakteríur valda helst þvagfærasýkingum á spítölum ?
A
Enterobacteriaceae, Enterókokkar og P. aeruginosa
2
Q
Hvaða bakteríur valda helst sárasýkingum á spítölum ?
A
S. aureus, beta-hem. streptókokkar og Enterobacteriaceae
3
Q
Hvaða bakteríur valda helst neðri loftvega sýkingum á spítölum ?
A
S. pneumoniae, P. aeruginosa, Enterobacteriaceae, S. aureus og L. pneumophila
4
Q
Hvaða bakteríur valda helst húðsýkingum á spítölum ?
A
S.aureus og S. pyogenes
5
Q
Hvaða bakteríur geta myndað ESBL ?
A
E. coli, K. pneumoniae og Proteus
6
Q
Hvaða bakteríur geta myndað Carbapenemasa ?
A
E. coli og K. pneumoniae