Almenn hjúkrun 2 Flashcards

1
Q

Hverjir eru aðal stungustaðir fyrir lyfjagjöf í vöðva?

A

Ventrogluteral: utanverð rasskinn

M. vastus letalis: utanvert læri

M. rectus femoris: framanverður lærvöðvi

M. deltoid: öxl

Dorsgluteal: ofanverð rasskinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ventrogluteal svæðið: utanverð rasskinn. Kostir og gallar?

A

Kostir:
Það eru engar stórar taugar eða æðar nálægt stungustað.
Þykkur vöðvi sem samanstendur af gluteus medius og gluteus minimus (medius liggur ofan á minimus)
Stungustaðurinn er afmarkaður með beinum
Inniheldur almennt minni fitu heldur en gluteus maximus.

Gallar:
Óöryggi við að finna réttu staðsetninguna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Dorsogluteal svæði: ofanverð rasskinn. Kostir og gallar?

A

Kostir:
Hægt að nota ef aðrir staðir eru ekki í boði

Gallar:
Stórar æðar og taugar eru nálægt stungustað
Hægt frásog lyfsins
Oft þykkt fitulag ofan á vöðvanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað má gefa marga ml í ventragluteral svæðið: utanverða rasskinn?

A

Mest 3 ml

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað má gefa marga ml í M. vastus letalis: utanvert læri?

A

Mest 5 ml, valinn hjá börnum yngri en 1 árs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað má gefa marga ml í M. rectus femoris: framanverður lærvöðvi?

A

Má gefa 5 ml, gott þegar fólk sprautar sig sjálft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað má gefa marga ml í M. deltoid: öxl?

A

Mest 1 ml.

Stungustaður nálægt radial tauginni og radial slagæðinni. Mikið notað við bólusetningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað má gefa marga ml í dorsogluteal: ofanverða rasskinn?

A

Mest 4 ml

Stórar æðar og taugar nálægt stungustað, hægt frásog, oft þykkt fitulag ofan á vöðvanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig eru vöðvanálar á litinn?

A

Bláar 23g
Svartar 22g
Grænar 21g

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þegar maður gefur lyf í vöðva þarf alltaf að passa áður en maður sprautar lyfinu inn…

A

Að draga aðeins til baka og ath hvort það komi blóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Í hvaða gráðu er sprautað í vöðva?

A

90 gráður í vöðva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Í hvaða gráðum er sprautað undir húð?

A

45 eða 90 gráðum undir húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Í hvaða gráðum er sprautað í húð?

A

15 gráður í húð og BARA 0,1 ml

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Lyf í lyfjaskáp eru flokkuð eftir ATC flokkun, hvað þýða flokkar A, B, C og D?

A

A: Alimentary= meltingarfæra og efnaskiptalyf
B: Blood= blóðlyf
C: Cardiovascular= hjarta og æðalyf
D: Dermatologicals= lyf fyrir húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Eftirritunarskyld lyf

A

Ávana og fíknilyf eru eftirritunarskyld, ef þau geta haft í för með sér sérstaka hættu á misnotkun
Það eru ekki mörg svoleiðis lyf til en það eru t.d. mjög sterk verkjalyf eins og morfín, contalgin, petidín, ketogan auk örvandi lyfja eins og amfetamín og rítalín.
Geymd í læstri hirslu og lyfjaskáp
Það þarf að skrá lyfið og telja öll sem eru eftir í hvert skipti sem maður gefur svoleiðis lyf, semsagt telja hvað er mikið eftir í pakkningunni þegar búið er að taka lyfið. Talið er úr pakkningum amk 1x á sólahring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða frásog er best?

A

Fituleysanleg afþví vatnsleysanleg skiljast hraðast út.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Lifrin skilar efnum annaðhvort út í……. eða……

A

Blóð eða gallblöðru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Ofnotkun vs misnotkun

A

Ofnotkun: oft lausasölulyf t.d. hægðalosandi, verkjalyf, kveflyf og fl.
Misnotkun: ávísuð lyf notuð í of miklum mæli eða af annari manneskju. Lögleg eða ólögleg lyf og fíkniefni, oft fráhvörf ef lyfjataka hættir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvenær eru aseptísk vinnubrögð notuð?

A

Aseptísk snertilaus vinnubrögð ANTT eru notuð t.d. þegar lyf eru gefin í æð og við uppsetningu æðaleggja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað þýðir asepsis?

A

Asepsis þýðir hjarvera sjúkdómsvaldandi örvera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað fá margir spítalasýkingar?

A

1 af hverju 10/20

Hægt er að fyrirbyggja amk helming þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hverjar eru algengustu spítalasýkingarnar og í hvaða röð?

A
  1. Þvagfærasýking
  2. Skurðsára
  3. Blóðsýkingar
  4. Lungnabólga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvenær skal nota dauðhreinsaða hanska?

A

Við næringarblöndun og krabbameinslyfjablöndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

5 ábendingar um handhreinsun frá WHO

A
Fyrir snertingu við sjúklinga
Fyrir verk sem krefst hreinna eða aseptískra vinnubragða
Eftir mögulega líkamsvessamengun
Eftir snertingu við sjúklinga
Eftir snertingu við umhverfið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Frumgræðsla..
sár saumað eða límt saman, lágmarks vefjatap, lágmarksörmyndun
26
Síðgræðsla..
sár látið gróa upp frá botni, umtalsverð örmyndun og tekur lengri tíma
27
Seinkuð frumgræðsla..
sár látið vera opið í ákveðinn tíma og síðan lokað með saumum
28
Bólgufasi..
3-6 dagar í bráðasárum, lengi lengi í langvinnum sárum | Það sem er að gerast í þessum fasa er svörun æðakerfisins, storknun, bólgusvörun, niðurbrot/hreinsun
29
Frumfjölgunarfasi..
3-21 dagur lengur í stórum langvinnum sárum. | Viðgerð á sér stað og það sem er að gerast er nýmyndun bandvefs, ör, og samdráttur í sári
30
Þroskafasi..
Varir allt að 2 ár. | Það sem er að gerast er þekjun og styrking örvefjar. Örið verður rautt og hvíttnar með tímanum.
31
TIME aðferðin
Tissue management: fjarlægja dauðan vef Inflamammation and infection control: bólgusvörun og sýking Moisturbalance: tempra raka í sárabeðum Edge: verja og viðhalda heillri húð
32
Skurðsár..
Flest skurðsár eru saumuð eða heftuð þá er frumgræðsla sársins. Eðlilegt er að það blæði í umbúðir skurðsárs en ef það blæðir í gegnum þær eða undan þeim er það óeðlilega mikið. Mesta hættan er fyrstu 5 dagana eftir aðgerð að sárið gliðni Ef umbúðir skurðsársins eru hreinar og þurrar og engin merki um vandamál eru umbáðir látnar kyrrar í allt að 7 daga Sárasogsumbúðir má nota og oft notuð á opin skurðsár
33
Dren eru tvennskonar..
Penrosdren: leiðir vessa í umbúðir | Lokað dren: getur verið með eða án sogs leiðir vessa í poka eða krukku
34
Hvenær notuð við hrein vinnubrögð?
``` Flest langvinn sár Fótasár Óhrein sár t.d. ákverkasár Skurðsár eftir fyrstu 48 klst Þrýstingssár ```
35
Hvenær notum við steril vinnubrögð?
Skurðsár fyrstu 48 klst Skurðsár með dreni Skurðsár sem hugsanlega eru opin niður í dýpri vefjalög Flest sár sem eru opin að sinum, liðum og beinum Sár hjá einstaklingum sem eru með skertar varnir
36
Bakteríur í sárum..
Fyrstu 4 vikurnar oft staphylokokkar og streptokokkar Eftir 4 vikur staphylokokkar, streptokokkar, colibakteríur, pseudomonas, anaerobar.
37
Við hvernig aðstæður gróa sár best?
Við rakar aðstæður! | Sárið á að vera rakt en ekki löðrandi í sáravessa. Húðing í kring á að vera þurr.
38
Eitt af einkennum hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu og eitt af einkennum bráðraröndunarbilunar?
Mæði!
39
Mat á mæði er skali...
frá 0 upp í 10. 0=engin 1= mjög lítil 10= óbærileg
40
Mikilvægur þáttur í mati á starfsemi hjarta og öndunar
Súrefnismettun
41
Súrefnismettun hjá heilbrigðum
er 94-100% hjá heilbrigðum
42
Súrefnismettun hjá COPD sjúklingum
88-92%
43
Einkenni súrefnisskorts..
blámi, hraður hjartsláttur, lækkuð mettun, hröð og grunn öndun, andþyngsli, óróleiki, svimi, slappleiki, nasavængjablakt, notkun hjálparvöðva.
44
Þeir sem fá súrefni
einungis sjúklingar með súrefnisskort en líka fárveikum
45
Ef sjúklingur er með meira en 4L af súrefni eða er búinn að vera með súrefni í mjög langan tíma..
þá er raki gefinn
46
Súrefnisgleraugu..
Algengasta leið til að gefa sjúklingum súrefni og er lágflæðisgjafi Sjúklingur nýtir ekki súrefni hærra en 6L (45%) með súrefnisgleraugum Krókarnir eiga að snúa niður í nefið ekki upp
47
High flow súrefnisgleraugu..
Gefa súrefnisstyrk 39-98%, það er súrefnisgjöf frá 6-15 L á mín Þessi súrefnisgjafaleið getur dregið úr þörf fyrir að nota súrefnismaska Líta út eins og súrefnisgleraugun nema með grænni slöngu sem tengist við gleraugun
48
Rakamaski/rakatjald..
Hægt er að gefa 4-8 L(30-50%) súrefni | Nýtist vel hjá þeim sjúklingum sem anda meira með munninum
49
Súrefnismaski - einfaldur
Gefur allt að 40-60% súrefnisstyrk, 5-8 L á mín. Lágmarksflæði er 5 L á mín Ætlaður sjúklingum sem ekki geta notað súrefnisgleraugu eða þurfa nákvæmari súrefnisstyrk. Gæta þess að súrefnismaskinn sitji þétt á andliti sjúklings
50
Sarpmaski, nonrebreather maski..
Er notaður fyrir háflæðissúrefnisgjöf þar sem hann gefur allt að 10-15 L á mín 80-100% súrefni Gæta þarf að sarpur/poki sem tengist súrefnismaska sé vel útfylltur, oftast notað í bráðaaðstæðum
51
Loftúði, friðarpípa..
Tekur ca 10 min, stilla vél á 6-8. Aukaverkanir af berkjuvíkkandi lyfjum er hraður hjartsláttur, skjálfti, munnþurrkur. Muna að skola munn ef innöndunarlyfið inniheldur stera
52
Viðmiðanir fyrir hemóglóbín KVK KK Börn
KVK: 118-152 g/l KK: 134-171 g/l Börn: 105-133 g/l
53
Hækkun á hvítum blóðkornum táknar..
Sýkingu lækkun á þeim getur verið merki um beinmergsbilun, alvarlegrar sýkingar eða sjálfsofnæmi
54
Lágt gildi rauðra blóðkorna táknar..
Blóðleysi hátt getur þýtt ofþornun eða hjartasjúkdómur
55
Hækkun hemóglóbín getur þýtt..
Ofþornun, lungnasjúkdóm eða hjartabilun lækkun getur þýtt blóðleysi, krabbamein, nýrnabilun.
56
Rauð blóðkorn, hematókrít segir til um..
Seigju blóðs 38% blóðrúmmáls kvk 45% blóðrúmmáls kk Hátt: vökvaskortur Lágt: blóðleysi
57
Hjartaensím..
er ensím sem losna frá skemmdum hjartavöðva, hækkun segir til um stærð skemmdar. Þarf að skoða með öðrum rannsóknum eins og ECG BNP segir til um hjartabilun TNT hækkar fyrst CK-MB losnar frá hjarta og beinagrindavöðva
58
Nýrnapróf.. | Krea og Urea, hækkun og lækkun
Krea og Urea hækka: skerðing er á starfsemi nýrna Krea og Urea lækka: fólk með vannæringu
59
Lifrarpróf
Bílirúbín er niðurbrotsefni rauðra blóðkorna Gula er klínískt einkenni hækkunar bílirúbíns Hækkun bílirúbíns er merki um lifrarsjúkdóma ALAT og ASAT hækkun endurspeglar skemmdir í lifur ALP alkalískur fosfatasi, hækkun bendir til lifrarsjúkdóma eða gallstíflu Gamma GT: kemur að mestu frá lifur
60
Hækkun á Amýlasa eða lípasa bendir til..
bráðrar brisbólgu
61
Storkuþættir eru..
``` Fibrogen Prothrombin factor Tissue factor Kalsíum Factor ```
62
Því hærra sem HDL kólesteról er...
því minni hætta á hjarta og æðasjúkdómum
63
Því hærra sem LDL er..
því meiri líkur eru á hjartaáfalli og heilablóðfalli
64
Þríglýseríða hefur öðruvísi eðli en kólesteról, hátt magn í blóði er talið auka líkur á..
hjarta og æðasjúkdómum
65
Lyfjamælingar eru notaðar þegar..
ath hvort séu hæfilegir lækningaskammtar og til að greina lyfeitranir
66
Saursýni
Hægðir í bekken, ekki blandað þvagi - losa þvag fyrst Sýni send a 3 mismunandi staði eftir hvað á að skoða: Vökvarannsóknir td hvort blóð sé í hægðum Sýklarannsókn td ef verið er að meta hvort Clostridium difficile sé í hægðum Veirurannsóknir td ef verið er að meta hvort Nóró sé í hægðum
67
Þvagsýni
Sýni send á 5 mismunandi staði eftir hvað á að skoða, algengast er: - Almenn þvagskoðun og smásjáskoðun: til að fá fram lífefnafræðilegar uppl. Og skoða hvort blóð, bakteríur eða nnað óeðlilegt sé í þvagi. - Ræktun, næmni og talning (RNT): til að athuga hvort sýking sé til staðar í þvagi og hvaða tegund baktería og hvaða sýklalyf hún er næm fyrir. - Þvagsöfnun: stundum framkvæmd en þá er þvagi frá sjúkl safnað í 1 sólarhring til að fá uppl. Um útskilnað ákveðinna efna í þvagi.
68
Hrákasýni
Sýni frá lungum, berkjum og barka. – Ekki munnvatn. Sjúklingur losar hráka með hósta. Best á morgnanna. Sent á RNT, ræktun, næmni, talning.
69
Hálsstrok og nefstrok
Bakteríu og veiruleit. | Rennir sýnapinna í góm, yfir hárskirtla og svæðum í koki sem eru rauð.
70
Berkjuspeglun
Stærri loftvegir skoðaðir að innan, mögulega sýnataka. | Undirbúningur felst í að fasta frá miðnætti kvöldinu áður, taka morgunlyf og innöndunarlyf.
71
Magaspeglun
Skoðun á slímhúð eftir hluta maga. Staðdeyfing í kok og róandi lyf. Undirbúningur felst í föstu í ákveðinn tíma.
72
Ristilspeglun
Skoðun á slímhúð ristils, mögulega sýnataka | Undirbúningur - úthreinsun
73
Fasta fyrir skurðaðgerðir
Ekki má borða síðustu 6 klst fyrir komu á spítalann | Óhætt að drekka tæra drykki þar til 2 klst eru í komu á spítalann
74
Hjúkrunargreining..
einkenni sjúklings eru rök fyrir því vali á þeirri hjúkrunargreiningu sem er sett framm
75
Hjúkrunarmeðferð..
áætlun um meðferð sjúklings sem byggir á hjúkrunargreiningu
76
Hjúkrunarferlið..
felst í því að safna upplýsingum, greina þær, greina vandamál, setja fram meðferðir, veita meðferðir og meta árangur
77
Upplýsingasöfnun er safnað..
á kerfisbundin hátt og er byggð á heilsufarslíkingum
78
Hvað er mikilvægt við skráningu?
Tryggja áreiðanleika, réttmæti og nákvæmni við skráningu
79
Til að styðja við klínískar ákvarðanir er mikilvægt að nýta sér..
``` Gagnreynda þekkingu Klínískar leiðbeiningar Staðlaðar hjúkrunaráætlanir Verklagsreglur-vinnuleiðbeiningar Gæðaskjöl ```
80
Hvað á að skipta oft um nál á æðalegg?
á 72 klst fresti
81
Hvað skal hafa meðferðis við uppsetningu á vöðva?
Hanska, spritt, vökvann, elektrólýtaþykkni, sprautur, uppdráttarnálar og merkimiða