9. kafli Flashcards
joint
liður, tenging á milli tveggja beina, beina og brjósks eða beina og tanna.
arthrology
rannsókn af liðum.
kinesiology
rannsókn hreyfingu líkamans.
synarthrosis
óhreyfanlegur liður
amphiarthrosis
liður sem hreyfist aðeins
diarthrosis
liður sem hægt er að hreyfa frjálst
fibrous joints
liðir gerðir úr fastum bandvefi.
cartilaginous joint
nota brjósk til að tengja bein.
synovial joints
liðir sem nota smurt hol sem kallast synovial cavity
ligaments
innihalda þéttan venjulegan bandvef eða þéttan óvenjulegan bandvef. til á mörgum formum.
suture
fibrous joint sem er þétt tengdur úr þunnu lagi þétts óvenjulegs bandvefs.
synostosis
skiptir stundum út suture er úr beini.
frontal suture
suture sem endist lengur en hann ætti, er ´hreyfanlegur bandvefur
syndesmosis
fibrous vefur sem tengir bein sem hafa meira bil á milil sín eins og á milli fibula og tibia
gomphosis
syndesosis þar sem eitthvað bein er fast í holi eins og tennur.
interosseous membrane
liggur á miklu bili á milli beina eins og á milli radius og ulna.
synchondrose
er létt hreyfanlegur eða óhreifanlegur liður úr hyaline brjóski.
symphysis
liður þar sem endaar tengdra beina eru þakktir hyaline brjóski, gerist aldrei ekki í miðlínu.
epiphyseal cartilages
stækkunar miðstöðvar í löngum beinum.
synovial cavity
vökvafyllt hol sem að leyfir betri hreyfingu á milli beina án skaða.
articular cartilage
beinendar beina með synovial cavity á milli eru þakinn hyaline brjóski sem kallast articular brjósk.
articular capsule
lag af brjóski sem umkringir háluhimnu.
fibrous membrane
ytra lag articular capsule sem veitir vernd. gert að mestu úr colalgeni.
sprain
er ollið af því að liður er neiddur til að beygja eða snúast í vitlausa átt.
synovial membrrane
er innra lag articular capsule, er gert úr synovial frumum á yfirborði og areolar bandvef undir.
articular fat pads
lag adipose vefs í háluhimnu.
synovial fluid
myndar þunna filmu yfir yfirborð articular capsule. beytir hreyfingu liðsins. verður til við æfingu.
acessory ligaments
fylgja með articular capsule, sum liggja fyrir utan aðrir að innan.
articular discs
accessory ligament sem að er ekki þakið háluhimnu.
menisci
ótilbúnir articular diskar sem skipta lið.