Inngngur Flashcards

1
Q

Hver er ein af þeim ástæðum afhverju fólk þarf að taka af sér alla skartgripi fyrir skruðaðgerð?

A

Vegna þess að þeir geta valdið málmbruna þegar notað er notaður Diatermi (rafskurðtæki) í aðgerð.

*Má aldrei setja jarðsambandsskaut yfir þar sem eru gerviliðir heldur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverskonar gas er í “lyfjagasi” sem er dælt inn í kvið til þess að gera pláss þegar verið er að vinna með nokkur port?

A

Koltvíoxíð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Um hvað fjallar Transition theory – umbreytingarkenningin ?

A

Fjallar um þær breyingar sem verða á heilsu og veikindum fólks og valda umskiptum í lífi þess.
Jákvæð útkoma: færni í að ráða við umbreytinguna og þróun nýrrar heildstæðar sjálfsmndar.
Neikvæð: ef sjúkl. Færist í átt að særanleika og áhættu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skv. allvin ofl .hvað er það skilgreinir bata eftir aðgerð? (4)

A
  1. Lífeðlisfr. þættir: laus við ógleði og verki t.d.
  2. Sálrænir. þættir: minnkandi kvíði.
  3. Félagslegir þættir: samskipti við aðra.
  4. Fyrri venjur og virkni: vinna, keyra bíl ofl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly